Týndur svifvængjaflugmaður sló kannski Íslandsmet Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 21. maí 2021 19:29 Svifvængjaflugmaðurinn lenti við Seljalandsfoss eftir langt flug. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar var fengin til að svipast um eftir svifvængjaflugmanni í nágrenni við Hrafnabjörg, ofan við Þingvelli, í dag þar sem ekki hafði náðst í hann lengi. Maðurinn lét síðan vita af sér skömmu síðar þar sem hann var staddur við Seljalandsfoss og hafði hann þá að sögn lögreglunnar verið á flugi í nokkra klukkutíma og flogið vegalengd sem er nálægt Íslandsmeti í greininni og kannski lengri. Lögreglan, segir við Vísi, að félagi mannsins hafi hringt inn með áhyggjur af vini sínum. Þeir höfðu verið saman að stunda íþróttina og hóf annar þeirra flug við Lágafell á Uxahryggjaleið rétt eftir hádegi Ákveðið verklag er viðhaft þegar menn stunda svifvængjaflug og láta flugmenn vita af sér með reglulegu millibili. Ekkert heyrðist hins vegar frá manninum í dágóðan tíma og fór vinur hans þá að reyna að ná sambandi við hann en án árangurs. Lögreglan segir að maðurinn hafi flogið svo hátt að þar hafi verið of kalt fyrir samskiptatækið, sem fór að slökkva á sér. Þeir vinir voru svo báðir í skýjunum eftir lendinguna við Seljalandsfoss. Þeir létu lögregluna vita að maðurinn væri fundinn og tilkynntu í leiðinni að vegalengdin sem hann hefði flogið væri mögulega nýtt Íslandsmeti í svifvængjaflugi. Fréttin hefur verið uppfærð. Upprunalega stóð að mennirnir hefðu verið á svifdreka en það er annað apparat en svifvængir, þó þau séu vissulega svipuð og bæði notuð í starfsemi Fisfélags Reykjavíkur. Svifvængir eru nýrra fyrirbæri á Íslandi en þeir kallast „paragliders“ á ensku. Lögreglan Bláskógabyggð Rangárþing eystra Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Maðurinn lét síðan vita af sér skömmu síðar þar sem hann var staddur við Seljalandsfoss og hafði hann þá að sögn lögreglunnar verið á flugi í nokkra klukkutíma og flogið vegalengd sem er nálægt Íslandsmeti í greininni og kannski lengri. Lögreglan, segir við Vísi, að félagi mannsins hafi hringt inn með áhyggjur af vini sínum. Þeir höfðu verið saman að stunda íþróttina og hóf annar þeirra flug við Lágafell á Uxahryggjaleið rétt eftir hádegi Ákveðið verklag er viðhaft þegar menn stunda svifvængjaflug og láta flugmenn vita af sér með reglulegu millibili. Ekkert heyrðist hins vegar frá manninum í dágóðan tíma og fór vinur hans þá að reyna að ná sambandi við hann en án árangurs. Lögreglan segir að maðurinn hafi flogið svo hátt að þar hafi verið of kalt fyrir samskiptatækið, sem fór að slökkva á sér. Þeir vinir voru svo báðir í skýjunum eftir lendinguna við Seljalandsfoss. Þeir létu lögregluna vita að maðurinn væri fundinn og tilkynntu í leiðinni að vegalengdin sem hann hefði flogið væri mögulega nýtt Íslandsmeti í svifvængjaflugi. Fréttin hefur verið uppfærð. Upprunalega stóð að mennirnir hefðu verið á svifdreka en það er annað apparat en svifvængir, þó þau séu vissulega svipuð og bæði notuð í starfsemi Fisfélags Reykjavíkur. Svifvængir eru nýrra fyrirbæri á Íslandi en þeir kallast „paragliders“ á ensku.
Lögreglan Bláskógabyggð Rangárþing eystra Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira