Týndur svifvængjaflugmaður sló kannski Íslandsmet Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 21. maí 2021 19:29 Svifvængjaflugmaðurinn lenti við Seljalandsfoss eftir langt flug. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar var fengin til að svipast um eftir svifvængjaflugmanni í nágrenni við Hrafnabjörg, ofan við Þingvelli, í dag þar sem ekki hafði náðst í hann lengi. Maðurinn lét síðan vita af sér skömmu síðar þar sem hann var staddur við Seljalandsfoss og hafði hann þá að sögn lögreglunnar verið á flugi í nokkra klukkutíma og flogið vegalengd sem er nálægt Íslandsmeti í greininni og kannski lengri. Lögreglan, segir við Vísi, að félagi mannsins hafi hringt inn með áhyggjur af vini sínum. Þeir höfðu verið saman að stunda íþróttina og hóf annar þeirra flug við Lágafell á Uxahryggjaleið rétt eftir hádegi Ákveðið verklag er viðhaft þegar menn stunda svifvængjaflug og láta flugmenn vita af sér með reglulegu millibili. Ekkert heyrðist hins vegar frá manninum í dágóðan tíma og fór vinur hans þá að reyna að ná sambandi við hann en án árangurs. Lögreglan segir að maðurinn hafi flogið svo hátt að þar hafi verið of kalt fyrir samskiptatækið, sem fór að slökkva á sér. Þeir vinir voru svo báðir í skýjunum eftir lendinguna við Seljalandsfoss. Þeir létu lögregluna vita að maðurinn væri fundinn og tilkynntu í leiðinni að vegalengdin sem hann hefði flogið væri mögulega nýtt Íslandsmeti í svifvængjaflugi. Fréttin hefur verið uppfærð. Upprunalega stóð að mennirnir hefðu verið á svifdreka en það er annað apparat en svifvængir, þó þau séu vissulega svipuð og bæði notuð í starfsemi Fisfélags Reykjavíkur. Svifvængir eru nýrra fyrirbæri á Íslandi en þeir kallast „paragliders“ á ensku. Lögreglan Bláskógabyggð Rangárþing eystra Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Maðurinn lét síðan vita af sér skömmu síðar þar sem hann var staddur við Seljalandsfoss og hafði hann þá að sögn lögreglunnar verið á flugi í nokkra klukkutíma og flogið vegalengd sem er nálægt Íslandsmeti í greininni og kannski lengri. Lögreglan, segir við Vísi, að félagi mannsins hafi hringt inn með áhyggjur af vini sínum. Þeir höfðu verið saman að stunda íþróttina og hóf annar þeirra flug við Lágafell á Uxahryggjaleið rétt eftir hádegi Ákveðið verklag er viðhaft þegar menn stunda svifvængjaflug og láta flugmenn vita af sér með reglulegu millibili. Ekkert heyrðist hins vegar frá manninum í dágóðan tíma og fór vinur hans þá að reyna að ná sambandi við hann en án árangurs. Lögreglan segir að maðurinn hafi flogið svo hátt að þar hafi verið of kalt fyrir samskiptatækið, sem fór að slökkva á sér. Þeir vinir voru svo báðir í skýjunum eftir lendinguna við Seljalandsfoss. Þeir létu lögregluna vita að maðurinn væri fundinn og tilkynntu í leiðinni að vegalengdin sem hann hefði flogið væri mögulega nýtt Íslandsmeti í svifvængjaflugi. Fréttin hefur verið uppfærð. Upprunalega stóð að mennirnir hefðu verið á svifdreka en það er annað apparat en svifvængir, þó þau séu vissulega svipuð og bæði notuð í starfsemi Fisfélags Reykjavíkur. Svifvængir eru nýrra fyrirbæri á Íslandi en þeir kallast „paragliders“ á ensku.
Lögreglan Bláskógabyggð Rangárþing eystra Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira