Það kemur enginn hingað til að fá eitthvað Ester Ósk Árnadóttir skrifar 20. maí 2021 20:51 Ragnar Snær gat vart verið ánægðari eftir eins marks sigur KA. Vísir/Hulda Margrét Ragnar Snær Njálsson var mjög ánægður með sigur sinna manna er KA tryggði sér sæti í úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta. KA vann FH 30-29 og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í 16 ár. „Frábært karakter enn og aftur í okkar liði, alvöru hjarta. Það virðist vera alveg sama hver staðan er þegar það eru 10 mínútur eftir. Við vitum að við klárum þetta, sérstaklega hérna á heimavelli. Það gefur ansi góð fyrirheit fyrir úrslitakeppnina,“ sagði Ragnar ánægður eftir eins mark sigur á FH í KA heimilinu í dag. Leikurinn var í járnum allt til enda og gat farið á hvorn veginn sem var. „Ég gæti tekið týpíska svarið og sagt að ástæðan fyrir að við vinnum í dag sé vörn, markvarsla og hraðaupphlaup eins og nánast allir svara sem koma í svona viðtöl en svarið er eitthvað allt annað hjá okkur. Þetta er bara formúla af gæjum sem gjörsamlega deyja inn á vellinum fyrir klúbbinn. Við erum allir að sameinast um þetta. Við erum ekkert endilega með bestu leikmennina í öllum stöðunum en það er gífurlegt hjarta í þessu sem skildi aldrei vanmeta. Ég myndi ekki vilja vera í þeim sporum að þurfa að koma hingað og spila í úrslitakeppninni.“ Ragnar snéri aftur á völlinn eftir langa pásu fyrir þremur árum og spilaði fyrir Stjörnuna þá en er að uppalinn í KA. „Þetta er bara þriðja tímabilið hjá mér síðan ég byrjaði aftur í handboltanum. Það er svo geðveikt að vera kominn aftur til Akureyrar. Ég kom inn hjá Stjörnunni og það var æðislegt, hjálpað mér í gegnum erfiða tíma. Það er samt svo frábært að vera kominn aftur norður og ég er svo innilega þakklátur að þeir hafi fengið mig hingað.“ Stórkostleg stemning í KA-Heimilinu á Eurovision kvöldi. Þvílíkt fólk í kringum klúbbinn og þvílíkt hjarta í þessu liði. Guð hjálpi þeim sem þurfa að koma norður í playoffs Áfram gakk!!! #Handbolti— Ragnar Njálsson (@ragnarnjalsson) May 20, 2021 Ragnar átti frábæran leik í hjarta vörn KA í kvöld „Maður gæti verið í einhverjum öðrum liðum og barist um að henda í einhverja tölfræði, 10-12 stöðvanir í leik en hér er mér bara alveg sama. Ég vill bara gera það sem gerir liðinu gott og það sem skilar tveimur punktum á töfluna og gleði í stúkuna. Það sem gerir ungu krakkana hérna brjálaða í að æfa handbolta, líta upp til okkar og vilja halda áfram. Gera eitthvað meira úr þessum stórkostlega klúbb. Fínt hjá mér og öllum í dag, þetta er bara eitthvað annað level sem er í gangi hérna. Ég er svo ótrúlega stoltur af strákunum og þá sérstaklega ungu strákunum.“ Það eru 16 ár síðan KA komst síðast í úrslitakeppnina og með sigri í dag eru þeir öryggir í keppnina. Ragnar Snær spilaði einmitt með KA fyrir 16 árum. „Maður fær eiginlega bara smá sting í hjartað að heyra þetta. 16 ár það er bara óraunverulegt. Munurinn kannski á því þá og núna er að mér finnst bara eitthvað rosalegt momentum með okkur og við finnum það allir. Við ætlum okkur stóra hluti sama hvað hver segir. Það kemur enginn hingað til að fá eitthvað.“ Spurður út í það hvað KA ætlaði að gera í úrslitakeppninni, stóð ekki á svörum. „Við ætlum alla leið. Það er ekkert flókið,“ sagði Ragnar að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - FH 30-29 | KA-menn tryggðu sig inn í úrslitakeppnina KA tryggði sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla með sigri á FH í kvöld. Er þetta í fyrsta skipti í 16 ár sem KA kemst þangað. Lokatölur 30-29 á Akureyri í kvöld. 20. maí 2021 19:30 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
„Frábært karakter enn og aftur í okkar liði, alvöru hjarta. Það virðist vera alveg sama hver staðan er þegar það eru 10 mínútur eftir. Við vitum að við klárum þetta, sérstaklega hérna á heimavelli. Það gefur ansi góð fyrirheit fyrir úrslitakeppnina,“ sagði Ragnar ánægður eftir eins mark sigur á FH í KA heimilinu í dag. Leikurinn var í járnum allt til enda og gat farið á hvorn veginn sem var. „Ég gæti tekið týpíska svarið og sagt að ástæðan fyrir að við vinnum í dag sé vörn, markvarsla og hraðaupphlaup eins og nánast allir svara sem koma í svona viðtöl en svarið er eitthvað allt annað hjá okkur. Þetta er bara formúla af gæjum sem gjörsamlega deyja inn á vellinum fyrir klúbbinn. Við erum allir að sameinast um þetta. Við erum ekkert endilega með bestu leikmennina í öllum stöðunum en það er gífurlegt hjarta í þessu sem skildi aldrei vanmeta. Ég myndi ekki vilja vera í þeim sporum að þurfa að koma hingað og spila í úrslitakeppninni.“ Ragnar snéri aftur á völlinn eftir langa pásu fyrir þremur árum og spilaði fyrir Stjörnuna þá en er að uppalinn í KA. „Þetta er bara þriðja tímabilið hjá mér síðan ég byrjaði aftur í handboltanum. Það er svo geðveikt að vera kominn aftur til Akureyrar. Ég kom inn hjá Stjörnunni og það var æðislegt, hjálpað mér í gegnum erfiða tíma. Það er samt svo frábært að vera kominn aftur norður og ég er svo innilega þakklátur að þeir hafi fengið mig hingað.“ Stórkostleg stemning í KA-Heimilinu á Eurovision kvöldi. Þvílíkt fólk í kringum klúbbinn og þvílíkt hjarta í þessu liði. Guð hjálpi þeim sem þurfa að koma norður í playoffs Áfram gakk!!! #Handbolti— Ragnar Njálsson (@ragnarnjalsson) May 20, 2021 Ragnar átti frábæran leik í hjarta vörn KA í kvöld „Maður gæti verið í einhverjum öðrum liðum og barist um að henda í einhverja tölfræði, 10-12 stöðvanir í leik en hér er mér bara alveg sama. Ég vill bara gera það sem gerir liðinu gott og það sem skilar tveimur punktum á töfluna og gleði í stúkuna. Það sem gerir ungu krakkana hérna brjálaða í að æfa handbolta, líta upp til okkar og vilja halda áfram. Gera eitthvað meira úr þessum stórkostlega klúbb. Fínt hjá mér og öllum í dag, þetta er bara eitthvað annað level sem er í gangi hérna. Ég er svo ótrúlega stoltur af strákunum og þá sérstaklega ungu strákunum.“ Það eru 16 ár síðan KA komst síðast í úrslitakeppnina og með sigri í dag eru þeir öryggir í keppnina. Ragnar Snær spilaði einmitt með KA fyrir 16 árum. „Maður fær eiginlega bara smá sting í hjartað að heyra þetta. 16 ár það er bara óraunverulegt. Munurinn kannski á því þá og núna er að mér finnst bara eitthvað rosalegt momentum með okkur og við finnum það allir. Við ætlum okkur stóra hluti sama hvað hver segir. Það kemur enginn hingað til að fá eitthvað.“ Spurður út í það hvað KA ætlaði að gera í úrslitakeppninni, stóð ekki á svörum. „Við ætlum alla leið. Það er ekkert flókið,“ sagði Ragnar að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA - FH 30-29 | KA-menn tryggðu sig inn í úrslitakeppnina KA tryggði sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla með sigri á FH í kvöld. Er þetta í fyrsta skipti í 16 ár sem KA kemst þangað. Lokatölur 30-29 á Akureyri í kvöld. 20. maí 2021 19:30 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
Leik lokið: KA - FH 30-29 | KA-menn tryggðu sig inn í úrslitakeppnina KA tryggði sæti sitt í úrslitakeppni Olís-deildar karla með sigri á FH í kvöld. Er þetta í fyrsta skipti í 16 ár sem KA kemst þangað. Lokatölur 30-29 á Akureyri í kvöld. 20. maí 2021 19:30