Steinunn Þóra og Orri Páll í öðru sæti hjá Vinstri grænum Snorri Másson skrifar 19. maí 2021 18:26 Orri Páll Jóhannsson og Steinunn Þóra Árnadóttir hafa tryggt sér annað sæti á listum Vinstri grænna í höfuðborginni. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra leiða lista Vinstri grænna í Reykjavík í Alþingiskosningum í haust. Prófkjöri flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum er lokið. Í öðru sæti verða Steinunn Þóra Árnadóttir, sitjandi þingmaður Vinstri grænna, og Orri Páll Jóhannsson, sem var aðstoðarmaður umhverfisráðherra á kjörtímabilinu. Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður hafði sóst eftir öðru sæti í prófkjörinu en dró framboð sitt til baka í síðustu viku vegna slæmrar framkomu við konur, að hans sögn. Tveir þingmenn voru kjörnir komust inn á þing fyrir VG í Reykjavík suður í síðustu kosningum, en þrír í norður. Flokkurinn hlaut 16,9% atkvæða á landsvísu. Í þriðja sæti á listunum verða Eva Dögg Davíðsdóttir doktorsnemi og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna 78. Daníel hafði sóst eftir öðru sæti en hafði ekki erindi sem erfiði. Eva Dögg bauð sig fram í 3.-4. sæti. 927 greiddu atkvæði í prófkjörinu sem fór fram 16.-19. maí. Atkvæðin skiptust með eftirfarandi hætti: 1. sæti Katrín Jakobsdóttir með 784 atkvæði í 1. sæti 1. sæti Svandís Svavarsdóttir með 714 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Steinunn Þóra Árnadóttir með 487 atkvæði í 1.-2. sætið 2. sæti Orri Páll Jóhannsson með 459 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Eva Dögg Davíðsdóttir með 529 atkvæði í 1.-3. sæti 3. sæti Daníel E. Arnarson með 516 atkvæði í 1.-3. sæti 4. sæti Brynhildur Björnsdóttir með 693 atkvæði í 1.-4. sæti 4. sæti René Biasone með 545 atkvæði í 1.-4. sæti 11 voru í framboði og greiddu 927 félagar í Vinstri grænum í Reykjavík atkvæði. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Alþingi Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Í höndum Kolbeins hvort hann sitji út kjörtímabilið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir þingflokkinn ekki hafa boðvald yfir sínum þingmönnum um hvað þeir gera. Mál sem varðaði hegðun Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, var tilkynnt til fagráðs flokksins en þingflokkurinn hafði ekki vitneskju um það fyrr en hann sjálfur greindi frá því. Kolbeinn dró framboð sitt í forvali flokksins til baka í kjölfarið. 16. maí 2021 23:26 Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Sjá meira
Í öðru sæti verða Steinunn Þóra Árnadóttir, sitjandi þingmaður Vinstri grænna, og Orri Páll Jóhannsson, sem var aðstoðarmaður umhverfisráðherra á kjörtímabilinu. Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður hafði sóst eftir öðru sæti í prófkjörinu en dró framboð sitt til baka í síðustu viku vegna slæmrar framkomu við konur, að hans sögn. Tveir þingmenn voru kjörnir komust inn á þing fyrir VG í Reykjavík suður í síðustu kosningum, en þrír í norður. Flokkurinn hlaut 16,9% atkvæða á landsvísu. Í þriðja sæti á listunum verða Eva Dögg Davíðsdóttir doktorsnemi og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna 78. Daníel hafði sóst eftir öðru sæti en hafði ekki erindi sem erfiði. Eva Dögg bauð sig fram í 3.-4. sæti. 927 greiddu atkvæði í prófkjörinu sem fór fram 16.-19. maí. Atkvæðin skiptust með eftirfarandi hætti: 1. sæti Katrín Jakobsdóttir með 784 atkvæði í 1. sæti 1. sæti Svandís Svavarsdóttir með 714 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Steinunn Þóra Árnadóttir með 487 atkvæði í 1.-2. sætið 2. sæti Orri Páll Jóhannsson með 459 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Eva Dögg Davíðsdóttir með 529 atkvæði í 1.-3. sæti 3. sæti Daníel E. Arnarson með 516 atkvæði í 1.-3. sæti 4. sæti Brynhildur Björnsdóttir með 693 atkvæði í 1.-4. sæti 4. sæti René Biasone með 545 atkvæði í 1.-4. sæti 11 voru í framboði og greiddu 927 félagar í Vinstri grænum í Reykjavík atkvæði.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Alþingi Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Í höndum Kolbeins hvort hann sitji út kjörtímabilið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir þingflokkinn ekki hafa boðvald yfir sínum þingmönnum um hvað þeir gera. Mál sem varðaði hegðun Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, var tilkynnt til fagráðs flokksins en þingflokkurinn hafði ekki vitneskju um það fyrr en hann sjálfur greindi frá því. Kolbeinn dró framboð sitt í forvali flokksins til baka í kjölfarið. 16. maí 2021 23:26 Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Sjá meira
Í höndum Kolbeins hvort hann sitji út kjörtímabilið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir þingflokkinn ekki hafa boðvald yfir sínum þingmönnum um hvað þeir gera. Mál sem varðaði hegðun Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, var tilkynnt til fagráðs flokksins en þingflokkurinn hafði ekki vitneskju um það fyrr en hann sjálfur greindi frá því. Kolbeinn dró framboð sitt í forvali flokksins til baka í kjölfarið. 16. maí 2021 23:26
Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54