Kristinn Guðmunds: Við erum áskrifendur af spennu Einar Kárason skrifar 9. maí 2021 18:04 Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, fyrir miðju. vísir/Bára ,,Það var frábær barátta í þessum leik," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV. ,,Það var ýmislegt sem var gert vel og annað sem var ekki gert jafn vel en tvö góð lið að mætast og viðbúið að það yrði spenna." Erfið byrjun ,,Andlega hliðin er ótrúlega mikilvægur hlutur í þessari íþrótt. Þeir eru skarpari og klárari í byrjun. Við gerum okkur seka um mistök sem eru þess eðlis að við erum ekki að taka góðar ákvarðanir sóknarlega og fá á okkur mörk. Við erum lengi til baka í byrjun leiks en það var eitthvað sem við náðum að laga." ,,Við hleypum þeim inn í leikinn þegar við erum komnir með góð tök í lok leiks sem er eitthvað sem við þurfum að skoða en það var frábært að vinna." Óðagot ,,Við erum að brjóta okkur út úr því sem við viljum vera að gera," sagði Kristinn spurður út í byrjun fyrri hálfleiks þar sem illa gekk að skora mörk. ,,Það er ágætt að hafa eitthvað sem þarf að laga. Við erum sjálfum okkur verstir á þeim kafla sem hefði getað kostað okkur mikið." Áskrifendur af spennu Nálægt því að tapa niður 4 marka forustu undir lok leiks ,,Við virðumst vera áskrifendur af því að búa til spennu úr öllu sem við erum að gera. Auðvitað viljum við ekki fá þessa spennu, það er á hreinu. Ákvarðanatakan er ekki góð og við þurfum að skoða það. Við komumst ekki alltaf upp með svona værukærð í restina," sagði Kristinn að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla ÍBV Stjarnan Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Erfið byrjun ,,Andlega hliðin er ótrúlega mikilvægur hlutur í þessari íþrótt. Þeir eru skarpari og klárari í byrjun. Við gerum okkur seka um mistök sem eru þess eðlis að við erum ekki að taka góðar ákvarðanir sóknarlega og fá á okkur mörk. Við erum lengi til baka í byrjun leiks en það var eitthvað sem við náðum að laga." ,,Við hleypum þeim inn í leikinn þegar við erum komnir með góð tök í lok leiks sem er eitthvað sem við þurfum að skoða en það var frábært að vinna." Óðagot ,,Við erum að brjóta okkur út úr því sem við viljum vera að gera," sagði Kristinn spurður út í byrjun fyrri hálfleiks þar sem illa gekk að skora mörk. ,,Það er ágætt að hafa eitthvað sem þarf að laga. Við erum sjálfum okkur verstir á þeim kafla sem hefði getað kostað okkur mikið." Áskrifendur af spennu Nálægt því að tapa niður 4 marka forustu undir lok leiks ,,Við virðumst vera áskrifendur af því að búa til spennu úr öllu sem við erum að gera. Auðvitað viljum við ekki fá þessa spennu, það er á hreinu. Ákvarðanatakan er ekki góð og við þurfum að skoða það. Við komumst ekki alltaf upp með svona værukærð í restina," sagði Kristinn að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla ÍBV Stjarnan Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira