Kristinn um Grillið: Viss um að við séum með eitt efnilegasta lið landsins Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 9. maí 2021 18:14 Kristinn, þjálfari ÍR er bjartsýnn fyrir Grill-66 Vísir: Vilhelm „KA-menn vildu bara meira vinna í dag, því miður,“ sagði Kristinn Björgfúlfsson, þjálfari ÍR, eftir tíu marka tap á móti KA í dag. ÍR skoruðu ekki fyrstu 12 mínútur leiksins. „Það vantaði að menn mættu ferskir og koma framarlega. Við bökkuðum undan þeim og það er það sem gerist.“ Þá tekur Kristinn leikhlé og loksins endaði boltinn í netinu. „Það var ekkert flóknara en að láta boltann ganga og leysa inn í framhaldi af því sem við ætluðum að gera og þá fórum við að skora,“ sagði Kristinn, aðspurður um hvað fór fram í leikhléinu. Það er ekkert leyndarmál að ÍR eru fallnir úr Olís-deildinni og munu spila í Grill-66 næsta haust. „Þetta er hópurinn sem við erum með og hópurinn sem við ætlum að vinna með. Ég hef sagt að við séum ekki nógu góðir fyrir Grillið en ég er nokkuð vissum að við séum með eitt efnilegasta lið landsins. Meðalaldurinn er 22 ár og ef ég tek þrjá elstu út er hann 20 ár. Við höldum ótrauðir áfram þrátt fyrir að staðan sé slæm og leiðinleg í dag. Framtíð ÍR er í góðum höndum.“ Næsti leikur ÍR er við Aftureldingu. „Ég vill að menn séu aðeins meira tilbúnir að trúa á verkefnið. Þetta var svolítið litlu strákarnir á móti þeim stóru. Það er ekkert að óttast, það eru alltaf eitthverjir sjö sem byrja inna. Mér er alveg sama hvað þeir heita þarna upp í Mosó en við þurfum að trúa sjálfir að við getum gert þetta.“ Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn virtust hafa gott af þessu fríi og unnu með 10 mörkum, 22-32 9. maí 2021 17:22 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Fótbolti Fleiri fréttir Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Sjá meira
ÍR skoruðu ekki fyrstu 12 mínútur leiksins. „Það vantaði að menn mættu ferskir og koma framarlega. Við bökkuðum undan þeim og það er það sem gerist.“ Þá tekur Kristinn leikhlé og loksins endaði boltinn í netinu. „Það var ekkert flóknara en að láta boltann ganga og leysa inn í framhaldi af því sem við ætluðum að gera og þá fórum við að skora,“ sagði Kristinn, aðspurður um hvað fór fram í leikhléinu. Það er ekkert leyndarmál að ÍR eru fallnir úr Olís-deildinni og munu spila í Grill-66 næsta haust. „Þetta er hópurinn sem við erum með og hópurinn sem við ætlum að vinna með. Ég hef sagt að við séum ekki nógu góðir fyrir Grillið en ég er nokkuð vissum að við séum með eitt efnilegasta lið landsins. Meðalaldurinn er 22 ár og ef ég tek þrjá elstu út er hann 20 ár. Við höldum ótrauðir áfram þrátt fyrir að staðan sé slæm og leiðinleg í dag. Framtíð ÍR er í góðum höndum.“ Næsti leikur ÍR er við Aftureldingu. „Ég vill að menn séu aðeins meira tilbúnir að trúa á verkefnið. Þetta var svolítið litlu strákarnir á móti þeim stóru. Það er ekkert að óttast, það eru alltaf eitthverjir sjö sem byrja inna. Mér er alveg sama hvað þeir heita þarna upp í Mosó en við þurfum að trúa sjálfir að við getum gert þetta.“
Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn virtust hafa gott af þessu fríi og unnu með 10 mörkum, 22-32 9. maí 2021 17:22 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Fótbolti Fleiri fréttir Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Sjá meira
Leik lokið: ÍR - KA 22-32| KA-menn kjöldrógu ÍR Fallið botnlið ÍR tók á móti KA. KA-menn virtust hafa gott af þessu fríi og unnu með 10 mörkum, 22-32 9. maí 2021 17:22