Þúsundir koma saman á rafrænu Menntastefnumóti Atli Ísleifsson skrifar 9. maí 2021 12:35 Starfsdagar eru í leik- og grunnskólum Reykjavíkurborgar á morgun. Vísir/Vilhelm Búist er við að vel á sjötta þúsund kennara, frístundafræðinga og annað starfsfólk í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar muni hittast á svokölluðu Menntastefnumóti á morgun. Þar munu þau kynna sér nýjustu fræðastauma og nýbreytni í námi og kennslu. Menntastefnumótið fer fram með rafrænum hætti og verða þar kynnt fjölmörg nýsköpunar- og þróunarverkefni sem unnið er að í leikskólum, grunnskólum, frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum út um alla borg. Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, segir mikilvægt að á margan hátt að halda svona stóra fundi sem þennan. „Bæði til að sýna fram að við séum saman í þessu að tryggja menntun barnanna okkar í borginni, að hún verði góð og farsæl og það er risastórt sameiginlegt verkefni allra sem koma að menntun barna – leikskóla, grunnskóla, frístundastarfsins. Og þetta er líka mikilvægt fyrir okkur öll sem störfum inni á þessum vettvangi þar sem það er ekki oft sem við fáum tækifæri til að skoða starf hvers annars og læra af því.“ Fríða Bjarney Jónsdóttir.Reykjavíkurborg Vettvangur til að læra og miðla Fríða Bjarney segir að sömuleiðis sé mikilvægt að starfsfólk í skóla- og frístundastarfi hafi vettvang til að miðla og læra hvert af öðru. „Af því að þetta er rafrænt þá er þetta opið öllum svo foreldrar og samfélagið allt, og kennarar úti á landi geta kíkt í heimsókn,“ segir Fríða Bjarney, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá borginni, en hægt verður að fylgjast með viðburðinum, sem hefst klukkan á Vísi á morgun. Skóla - og menntamál Grunnskólar Leikskólar Reykjavík Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Menntastefnumótið fer fram með rafrænum hætti og verða þar kynnt fjölmörg nýsköpunar- og þróunarverkefni sem unnið er að í leikskólum, grunnskólum, frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum út um alla borg. Fríða Bjarney Jónsdóttir, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, segir mikilvægt að á margan hátt að halda svona stóra fundi sem þennan. „Bæði til að sýna fram að við séum saman í þessu að tryggja menntun barnanna okkar í borginni, að hún verði góð og farsæl og það er risastórt sameiginlegt verkefni allra sem koma að menntun barna – leikskóla, grunnskóla, frístundastarfsins. Og þetta er líka mikilvægt fyrir okkur öll sem störfum inni á þessum vettvangi þar sem það er ekki oft sem við fáum tækifæri til að skoða starf hvers annars og læra af því.“ Fríða Bjarney Jónsdóttir.Reykjavíkurborg Vettvangur til að læra og miðla Fríða Bjarney segir að sömuleiðis sé mikilvægt að starfsfólk í skóla- og frístundastarfi hafi vettvang til að miðla og læra hvert af öðru. „Af því að þetta er rafrænt þá er þetta opið öllum svo foreldrar og samfélagið allt, og kennarar úti á landi geta kíkt í heimsókn,“ segir Fríða Bjarney, deildarstýra Nýsköpunarmiðju menntamála hjá borginni, en hægt verður að fylgjast með viðburðinum, sem hefst klukkan á Vísi á morgun.
Skóla - og menntamál Grunnskólar Leikskólar Reykjavík Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira