Ásdís Hjálmsdóttir er nýr formaður íþróttamannanefndar ÍSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 10:30 Ásdís Hjálmsdóttir er nýbúin að leggja skóna á hilluna eftir frábæran feril. Getty/Bernd Thissen Ný Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur verið kosin og nefndin valdi sér nýjan formann á fyrsta fundi sínum á dögunum. Fyrsti kosningafundur Íþróttamannanefndar ÍSÍ fór fram á dögunum en kosningafundurinn var haldinn með rafrænum hætti. Íþróttamannanefnd ÍSÍ starfar samkvæmt reglugerð en hlutverk nefndarinnar er að vera málsvari íþróttamanna í samskiptum við ÍSÍ. Í nefndinni skulu sitja fimm meðlimir og er samsetning hennar samkvæmt skilyrðum reglugerðarinnar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sagði frá þessu á heimasíðu sinni. Kosningar til Íþróttamannanefndar fara fram annað hvert ár á sérstökum kosningafundi. Hvert sérsamband ÍSÍ getur tilnefnt karl og konu, sem uppfyllir þátttökuskilyrði sem fulltrúi sérsambandsins, á kosningafundinn og hefur hvert sérsamband því tvö atkvæði á fundinum. Í framboði á þessum fyrsta kosningafundi voru sjö íþróttamenn og konur sem kepptu um þau fimm sæti sem í boði voru. Eftirfarandi hlutu kosningu í nefndina fyrir starfstímabilið 2021-2023. Anton Sveinn Mckee, sund Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, frjálsíþróttir Dominiqua Alma Belányi, fimleikar Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut Sigurður Már Atlason, dans Íþróttamannanefndin fundaði sunnudaginn 2. maí og valdi Ásdísi Hjálmsdóttur Annerud sem formann nefndarinnar. Ásdís tekur við af Dominiqu Ölmu Belányi, fráfarandi formanni nefndarinnar. Íþróttamannanefndin tilnefndi einnig Ásdísi til að taka sæti íþróttamanna í framkvæmdarstjórn ÍSÍ og verður sú tilnefning borin undir 75. Íþróttaþing ÍSÍ 7. maí næstkomandi. ÍSÍ þakkaði fráfarandi stjórnarfólki Íþróttamannanefndarinnar, þeim Ágústu Eddu Björnsdóttur, Kára Steini Karlssyni og Jakobi Jóhanni Sveinssyni, fyrir þeirra framlag og setu í fyrstu stjórn Íþróttamannanefndar ÍSÍ. Frjálsar íþróttir Sund Þríþraut Fimleikar Dans Vistaskipti ÍSÍ Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sjá meira
Fyrsti kosningafundur Íþróttamannanefndar ÍSÍ fór fram á dögunum en kosningafundurinn var haldinn með rafrænum hætti. Íþróttamannanefnd ÍSÍ starfar samkvæmt reglugerð en hlutverk nefndarinnar er að vera málsvari íþróttamanna í samskiptum við ÍSÍ. Í nefndinni skulu sitja fimm meðlimir og er samsetning hennar samkvæmt skilyrðum reglugerðarinnar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sagði frá þessu á heimasíðu sinni. Kosningar til Íþróttamannanefndar fara fram annað hvert ár á sérstökum kosningafundi. Hvert sérsamband ÍSÍ getur tilnefnt karl og konu, sem uppfyllir þátttökuskilyrði sem fulltrúi sérsambandsins, á kosningafundinn og hefur hvert sérsamband því tvö atkvæði á fundinum. Í framboði á þessum fyrsta kosningafundi voru sjö íþróttamenn og konur sem kepptu um þau fimm sæti sem í boði voru. Eftirfarandi hlutu kosningu í nefndina fyrir starfstímabilið 2021-2023. Anton Sveinn Mckee, sund Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, frjálsíþróttir Dominiqua Alma Belányi, fimleikar Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut Sigurður Már Atlason, dans Íþróttamannanefndin fundaði sunnudaginn 2. maí og valdi Ásdísi Hjálmsdóttur Annerud sem formann nefndarinnar. Ásdís tekur við af Dominiqu Ölmu Belányi, fráfarandi formanni nefndarinnar. Íþróttamannanefndin tilnefndi einnig Ásdísi til að taka sæti íþróttamanna í framkvæmdarstjórn ÍSÍ og verður sú tilnefning borin undir 75. Íþróttaþing ÍSÍ 7. maí næstkomandi. ÍSÍ þakkaði fráfarandi stjórnarfólki Íþróttamannanefndarinnar, þeim Ágústu Eddu Björnsdóttur, Kára Steini Karlssyni og Jakobi Jóhanni Sveinssyni, fyrir þeirra framlag og setu í fyrstu stjórn Íþróttamannanefndar ÍSÍ.
Eftirfarandi hlutu kosningu í nefndina fyrir starfstímabilið 2021-2023. Anton Sveinn Mckee, sund Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, frjálsíþróttir Dominiqua Alma Belányi, fimleikar Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut Sigurður Már Atlason, dans
Frjálsar íþróttir Sund Þríþraut Fimleikar Dans Vistaskipti ÍSÍ Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sjá meira