Sauðfjár- og geitabændur mega nú slátra sjálfir Jakob Bjarnar skrifar 4. maí 2021 12:55 Kristján Þór landbúnaðarráðherra segir að í dag verði gengið frá regluverki sem gerir sauðfjár- og geitabændum það kleift að slátra sjálfir. Hvort þessar kindur kunni að meta það sérstaklega er óvíst. vísir/vilhelm Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra segir að í dag sé verið að ná ákveðnum áfanga, ganga frá regluverki sem gerir sauðfjár- og geitabændum sem vilja slátra sjálfir og markaðssetja vöru sína, það kleift. Þetta munu þeir geta gert strax í haust ef áætlanir ganga eftir. Kristján Þór greindi frá þessu í viðtali í útvarpsþættinum Bítinu í morgun. Hann sagði að það hafi kostað talsverð slagsmál við kerfið og ákveðna aðila, sem hann þó nefndi ekki til sögunnar, sem hafa lagst gegn þessu. Kristján Þór vísaði til þess að um þetta hafi borist lengi ákall frá sauðfjárbændum. „Þeir hafa barist fyrir sínu og eru nú að uppskera. Eftir langa baráttu.“ Um er að ræða nokkra tugi bænda sem hafa lýst yfir áhuga á því að nýta sér slíka möguleika til að bæta afkomu sína, skapa sér einhverja nýja tilveru. „Og þá eigum við að sjálfsögðu að vinna með þeim í því verki.“ Fram kom að miklar kröfur verði gerðar til matvælaöryggis og dýraheilbrigðis í tengslum við þetta og gætt verði að slíkum þáttum. Landbúnaður Dýr Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fyrrverandi forstjóri Matís sýknaður af ákæru vegna heimaslátrunar Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, var á þriðjudag sýknaður af ákæru fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir með því að hafa staðið að sölu og dreifingu á fersku lambakjöti sem slátrað hafði verið utan löggilts sláturhúss. 22. október 2020 10:21 Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. 8. júní 2020 10:20 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Fleiri fréttir Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Sjá meira
Þetta munu þeir geta gert strax í haust ef áætlanir ganga eftir. Kristján Þór greindi frá þessu í viðtali í útvarpsþættinum Bítinu í morgun. Hann sagði að það hafi kostað talsverð slagsmál við kerfið og ákveðna aðila, sem hann þó nefndi ekki til sögunnar, sem hafa lagst gegn þessu. Kristján Þór vísaði til þess að um þetta hafi borist lengi ákall frá sauðfjárbændum. „Þeir hafa barist fyrir sínu og eru nú að uppskera. Eftir langa baráttu.“ Um er að ræða nokkra tugi bænda sem hafa lýst yfir áhuga á því að nýta sér slíka möguleika til að bæta afkomu sína, skapa sér einhverja nýja tilveru. „Og þá eigum við að sjálfsögðu að vinna með þeim í því verki.“ Fram kom að miklar kröfur verði gerðar til matvælaöryggis og dýraheilbrigðis í tengslum við þetta og gætt verði að slíkum þáttum.
Landbúnaður Dýr Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fyrrverandi forstjóri Matís sýknaður af ákæru vegna heimaslátrunar Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, var á þriðjudag sýknaður af ákæru fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir með því að hafa staðið að sölu og dreifingu á fersku lambakjöti sem slátrað hafði verið utan löggilts sláturhúss. 22. október 2020 10:21 Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. 8. júní 2020 10:20 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Fleiri fréttir Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Sjá meira
Fyrrverandi forstjóri Matís sýknaður af ákæru vegna heimaslátrunar Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, var á þriðjudag sýknaður af ákæru fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir með því að hafa staðið að sölu og dreifingu á fersku lambakjöti sem slátrað hafði verið utan löggilts sláturhúss. 22. október 2020 10:21
Auglýstu heimaslátrað lambakjöt til sölu á samfélagsmiðlum Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu vegna sölu á lambakjöti sem talið að sé heimslátrað sauðfé. 8. júní 2020 10:20