Arnar Daði: Létum dóma fara í taugarnar á okkur Andri Már Eggertsson skrifar 3. maí 2021 20:35 Arnar Daði var svekktur með niðurstöðu leiksins Vísir/Vilhelm Grótta náði ekki að fylgja eftir sigrinum á ÍR og töpuðu á móti ÍBV. Leikurinn var jafn framan af en góður kafli ÍBV í seinni hálfleik fór með leikinn fyrir Gróttu. „Úrslit leiksins gáfu rétta mynd af leiknum, við vorum slakir í seinni hálfleik og því endaði þetta svona," sagði Arnar Daði þjálfari Gróttu Arnar var svekktur með að fá á sig mark í blálokinn á fyrri hálfleik þar sem þeir höfðu rétt á undan klikkað víti og ÍBV tveimur mörkum yfir í hálfleik 14 - 16. „Það var svekkjandi að skora ekki úr vítinu sem við fengum síðan í bakið á okkur og gerði það að verkum að við fórum að elta í enn eitt skiptið." Arnar var ekki sáttur með hvernig liðið spilaði eftir að Grótta jafnaði í 19 - 19 og fannst einnig hallað á hans lið í dómgæslunni. „Það voru margir 50/50 dómar sem féllu ekki með okkur sem við létum fara í taugarnar á okkur sem hefur ekki gerst oft í vetur, þetta fór sérstaklega í taugarnar á mér vegna þess þetta eru góðir strákar sem voru að dæma leikinn," sagði Arnar en viðurkenndi að þetta gætu hafa verið réttir dómar þó honum hafi ekki fundist það þá. „Þetta voru sóknarbrot, menn að stíga útaf og á línu, þegar við ætlum að stoppa Kára verðum við að velja og hafna, við gerðum þá ráð fyrir að fá varða bolta frá Stefáni Huldar sem komu ekki, svo það var margt sem fór úrskeiðis á þessum kafla." Arnar talaði um að miða við að Stefán Huldar varði aðeins 6 bolta þá hefði ÍBV alveg getað skorað fleiri mörk en barrátta liðsins gerði það að verkum að svo var ekki. „Ég var ánægður með hvernig strákarnir djöfluðust í Kára, hann er naut sterkur og það þurfa að vera tveir á honum. Kári gerði 10 mörk á okkur seinast en aðeins 3 mörk í dag, en þá opnaðist bara önnur svæði." Grótta Olís-deild karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
„Úrslit leiksins gáfu rétta mynd af leiknum, við vorum slakir í seinni hálfleik og því endaði þetta svona," sagði Arnar Daði þjálfari Gróttu Arnar var svekktur með að fá á sig mark í blálokinn á fyrri hálfleik þar sem þeir höfðu rétt á undan klikkað víti og ÍBV tveimur mörkum yfir í hálfleik 14 - 16. „Það var svekkjandi að skora ekki úr vítinu sem við fengum síðan í bakið á okkur og gerði það að verkum að við fórum að elta í enn eitt skiptið." Arnar var ekki sáttur með hvernig liðið spilaði eftir að Grótta jafnaði í 19 - 19 og fannst einnig hallað á hans lið í dómgæslunni. „Það voru margir 50/50 dómar sem féllu ekki með okkur sem við létum fara í taugarnar á okkur sem hefur ekki gerst oft í vetur, þetta fór sérstaklega í taugarnar á mér vegna þess þetta eru góðir strákar sem voru að dæma leikinn," sagði Arnar en viðurkenndi að þetta gætu hafa verið réttir dómar þó honum hafi ekki fundist það þá. „Þetta voru sóknarbrot, menn að stíga útaf og á línu, þegar við ætlum að stoppa Kára verðum við að velja og hafna, við gerðum þá ráð fyrir að fá varða bolta frá Stefáni Huldar sem komu ekki, svo það var margt sem fór úrskeiðis á þessum kafla." Arnar talaði um að miða við að Stefán Huldar varði aðeins 6 bolta þá hefði ÍBV alveg getað skorað fleiri mörk en barrátta liðsins gerði það að verkum að svo var ekki. „Ég var ánægður með hvernig strákarnir djöfluðust í Kára, hann er naut sterkur og það þurfa að vera tveir á honum. Kári gerði 10 mörk á okkur seinast en aðeins 3 mörk í dag, en þá opnaðist bara önnur svæði."
Grótta Olís-deild karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira