Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 1. maí 2021 15:45 Rakel Dögg var mjög sátt að leik loknum. Vísir/Hulda Margrét „Ég er stolt og glöð. Frábær sigur og ég er ótrúlega ánægð að hafa klárað þennan leik. Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur en rosalega sterkt að klára með sigri,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á ÍBV í dag. Leikurinn var æsispennandi og lauk með tveggja marka sigri Garðbæinga, lokatölur 28-26. Stjarnan var búin að spila einn leik, sem var endurtekinn leikur við KA/Þór en ÍBV hafði ekki spilað leik síðan um miðjan mars og því Stjarnan mögulega með ákveðið forskot. „Það eru allir tilbúnir að spila þegar að leikirnir eru. Þessi leikur á þriðjudaginn er búin og hann skiptir engu máli. Við mættum klárar í dag og byrjuðum með smá hökkt varnarlega en náðum að þétta okkur betur og spila frábærleg. Ég ótrúlega ánægð og stolt af stelpunum.“ Næsti leikur er við Hauka en Stjarnan og Haukar eru með jafn mörg stig. „Við byrjum með aðeins of mikið bil milli okkar varnarlega og við þurfum að byrja vel frá fyrstu mínútu. Þetta verður erfiður leikur eins og allir leikir í þessari deild. Þetta er síðasti leikurinn í deildinni. Við skoðum þennan leik vel og förum vel yfir það í vikunni,“ sagði Rakel að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. 1. maí 2021 15:00 Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. 1. maí 2021 15:30 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Leikurinn var æsispennandi og lauk með tveggja marka sigri Garðbæinga, lokatölur 28-26. Stjarnan var búin að spila einn leik, sem var endurtekinn leikur við KA/Þór en ÍBV hafði ekki spilað leik síðan um miðjan mars og því Stjarnan mögulega með ákveðið forskot. „Það eru allir tilbúnir að spila þegar að leikirnir eru. Þessi leikur á þriðjudaginn er búin og hann skiptir engu máli. Við mættum klárar í dag og byrjuðum með smá hökkt varnarlega en náðum að þétta okkur betur og spila frábærleg. Ég ótrúlega ánægð og stolt af stelpunum.“ Næsti leikur er við Hauka en Stjarnan og Haukar eru með jafn mörg stig. „Við byrjum með aðeins of mikið bil milli okkar varnarlega og við þurfum að byrja vel frá fyrstu mínútu. Þetta verður erfiður leikur eins og allir leikir í þessari deild. Þetta er síðasti leikurinn í deildinni. Við skoðum þennan leik vel og förum vel yfir það í vikunni,“ sagði Rakel að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. 1. maí 2021 15:00 Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. 1. maí 2021 15:30 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. 1. maí 2021 15:00
Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. 1. maí 2021 15:30