Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 1. maí 2021 15:45 Rakel Dögg var mjög sátt að leik loknum. Vísir/Hulda Margrét „Ég er stolt og glöð. Frábær sigur og ég er ótrúlega ánægð að hafa klárað þennan leik. Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur en rosalega sterkt að klára með sigri,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á ÍBV í dag. Leikurinn var æsispennandi og lauk með tveggja marka sigri Garðbæinga, lokatölur 28-26. Stjarnan var búin að spila einn leik, sem var endurtekinn leikur við KA/Þór en ÍBV hafði ekki spilað leik síðan um miðjan mars og því Stjarnan mögulega með ákveðið forskot. „Það eru allir tilbúnir að spila þegar að leikirnir eru. Þessi leikur á þriðjudaginn er búin og hann skiptir engu máli. Við mættum klárar í dag og byrjuðum með smá hökkt varnarlega en náðum að þétta okkur betur og spila frábærleg. Ég ótrúlega ánægð og stolt af stelpunum.“ Næsti leikur er við Hauka en Stjarnan og Haukar eru með jafn mörg stig. „Við byrjum með aðeins of mikið bil milli okkar varnarlega og við þurfum að byrja vel frá fyrstu mínútu. Þetta verður erfiður leikur eins og allir leikir í þessari deild. Þetta er síðasti leikurinn í deildinni. Við skoðum þennan leik vel og förum vel yfir það í vikunni,“ sagði Rakel að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. 1. maí 2021 15:00 Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. 1. maí 2021 15:30 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Sjá meira
Leikurinn var æsispennandi og lauk með tveggja marka sigri Garðbæinga, lokatölur 28-26. Stjarnan var búin að spila einn leik, sem var endurtekinn leikur við KA/Þór en ÍBV hafði ekki spilað leik síðan um miðjan mars og því Stjarnan mögulega með ákveðið forskot. „Það eru allir tilbúnir að spila þegar að leikirnir eru. Þessi leikur á þriðjudaginn er búin og hann skiptir engu máli. Við mættum klárar í dag og byrjuðum með smá hökkt varnarlega en náðum að þétta okkur betur og spila frábærleg. Ég ótrúlega ánægð og stolt af stelpunum.“ Næsti leikur er við Hauka en Stjarnan og Haukar eru með jafn mörg stig. „Við byrjum með aðeins of mikið bil milli okkar varnarlega og við þurfum að byrja vel frá fyrstu mínútu. Þetta verður erfiður leikur eins og allir leikir í þessari deild. Þetta er síðasti leikurinn í deildinni. Við skoðum þennan leik vel og förum vel yfir það í vikunni,“ sagði Rakel að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. 1. maí 2021 15:00 Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. 1. maí 2021 15:30 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. 1. maí 2021 15:00
Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. 1. maí 2021 15:30