Klopp: Meistaradeildarsætið mun ekki hafa áhrif á kaup Liverpool í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2021 16:31 Þetta tímabil hefur reynt mikið á Jürgen Klopp enda hefur lítið gengið upp við mark andstæðinganna. EPA-EFE/Clive Brunskill Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði um það á blaðamannafundi í dag að félagið muni ekki breyta sínum plönum í sumar fari svo að liðinu mistakist að tryggja sig inn í meistaradeildina fyrir næsta tímabil. Liverpool er nú fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti eftir að hafa misst frá sér sigra í síðustu leikjum á móti Leeds United og Newcastle United en framundan er leikur á móti Manchester United á Old Trafford um helgina. Klopp var mjög ósáttur með frammistöðu leikmanna í síðasta leik á móti Newcastle United og talaði þar um að liðið ætti ekki Meistaradeildarsætið skilið með slíkri frammistöðu. Jurgen Klopp makes summer transfer admission as Liverpool face up to Champions League reality #LFC https://t.co/YTpsyrZNO8— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 30, 2021 „Meistaradeildin skiptir gríðarlega miklu máli fyrir félagið og þá sérstaklega fjárhagslega. Það er ekki gott ef við komust ekki þangað. Það er enginn vafi á því,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundinum. „En ég held að muni samt ekki breyta neinu. Staðan var erfið fyrir og verður það áfram. Þetta er alltaf erfitt,“ sagði Klopp. Klopp hefur hafnað þeim fréttum að lykilmenn muni yfirgefið félagið takist Liverpool ekki að tryggja sér Meistaradeildarsæti en Mohamed Salah hefur tvisvar neitað að útiloka það að hann fari til Spánar. 'We have to win'Jurgen Klopp on Liverpool's crucial clash at Manchester United... pic.twitter.com/N7U1yQcAqP— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 30, 2021 Klopp hefur ekki fengið að eyða miklu í nýja leikmenn undanfarin tímabil og kórónuveiran hefur haft neikvæð áhrif á rekstur Liverpool sem og annarra fótboltafélaga. Það efast samt enginn um það að það verður ekki eins spennandi að spila fyrir Liverpool ef að það verða engir Meistaradeildarleiki í boði á næstu leiktíð. Liverpool breytir því kannski ekki um taktík en væntanlegir leikmenn breyta aftur á móti möguleika um skoðun um hvort þeir vilji koma til félagsins. Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Sjá meira
Liverpool er nú fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti eftir að hafa misst frá sér sigra í síðustu leikjum á móti Leeds United og Newcastle United en framundan er leikur á móti Manchester United á Old Trafford um helgina. Klopp var mjög ósáttur með frammistöðu leikmanna í síðasta leik á móti Newcastle United og talaði þar um að liðið ætti ekki Meistaradeildarsætið skilið með slíkri frammistöðu. Jurgen Klopp makes summer transfer admission as Liverpool face up to Champions League reality #LFC https://t.co/YTpsyrZNO8— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 30, 2021 „Meistaradeildin skiptir gríðarlega miklu máli fyrir félagið og þá sérstaklega fjárhagslega. Það er ekki gott ef við komust ekki þangað. Það er enginn vafi á því,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundinum. „En ég held að muni samt ekki breyta neinu. Staðan var erfið fyrir og verður það áfram. Þetta er alltaf erfitt,“ sagði Klopp. Klopp hefur hafnað þeim fréttum að lykilmenn muni yfirgefið félagið takist Liverpool ekki að tryggja sér Meistaradeildarsæti en Mohamed Salah hefur tvisvar neitað að útiloka það að hann fari til Spánar. 'We have to win'Jurgen Klopp on Liverpool's crucial clash at Manchester United... pic.twitter.com/N7U1yQcAqP— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 30, 2021 Klopp hefur ekki fengið að eyða miklu í nýja leikmenn undanfarin tímabil og kórónuveiran hefur haft neikvæð áhrif á rekstur Liverpool sem og annarra fótboltafélaga. Það efast samt enginn um það að það verður ekki eins spennandi að spila fyrir Liverpool ef að það verða engir Meistaradeildarleiki í boði á næstu leiktíð. Liverpool breytir því kannski ekki um taktík en væntanlegir leikmenn breyta aftur á móti möguleika um skoðun um hvort þeir vilji koma til félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Sjá meira