Bonmatí og Dembele best í heimi Aron Guðmundsson skrifar 16. desember 2025 18:26 Ousmane Dembele og Aitana Bonmatí vel að verðlaununum komin Vísir/Getty Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. Þetta er þriðja árið í röð sem Bonmatí hlýtur titilinn besta knattspyrnukona heims en hún skaraði fram úr á árinu sem nú er að renna sitt skeið, bæði með félagsliði sínu Barcelona sem og spænska landsliðinu. Hún hlaut svo gullknöttinn fyrr á árinu. Þá er þetta í fyrsta sinn sem Ousmane Dembele hlýtur verðlaunin en fyrr á árinu hlaut hann gullknöttinn sem besti leikmaður í heimi. Hann vann Meistaradeild Evrópu með PSG á síðasta tímabili og varð tvöfaldur meistari með liðinu heima í Frakklandi. Luis Enrique, þjálfari Dembele hjá PSG, var valinn þjálfari ársins ásamt Sarinu Wiegman, landsliðsþjálfara enska kvennalandsliðsins. UEFA Champions League Final - PSG vs Inter epa12148332 PSG head coach Luis Enrique poses with the trophy after winning the UEFA Champions League final between Paris Saint-Germain and Internazionale Milano, in Munich, Germany, 31 May 2025. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Undir stjórn Enrique vann PSG Meistaradeild Evrópu, frönsku deildina og franska bikarinn. Þá fór liðið alla leið í úrslitaleik HM félagsliða. Wiegman á sigurhátíð enska landsliðsinsEPA/ANDY RAIN Wiegman stýrði enska kvennalandsliðinu til sigurs á EM í Sviss síðastliðið sumar. Þar lagði liðið ríkjandi heimsmeistara Spánar að velli í úrslitaleiknum. Þetta var þriðja Evrópmótið í röð sem sigurlið mótsins er þjálfað af Wiegman. Fyrst stýrði hún Hollandi til sigurs árið 2019, Englandi árið 2022 og svo aftur núna 2025. FIFA Franski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Þetta er þriðja árið í röð sem Bonmatí hlýtur titilinn besta knattspyrnukona heims en hún skaraði fram úr á árinu sem nú er að renna sitt skeið, bæði með félagsliði sínu Barcelona sem og spænska landsliðinu. Hún hlaut svo gullknöttinn fyrr á árinu. Þá er þetta í fyrsta sinn sem Ousmane Dembele hlýtur verðlaunin en fyrr á árinu hlaut hann gullknöttinn sem besti leikmaður í heimi. Hann vann Meistaradeild Evrópu með PSG á síðasta tímabili og varð tvöfaldur meistari með liðinu heima í Frakklandi. Luis Enrique, þjálfari Dembele hjá PSG, var valinn þjálfari ársins ásamt Sarinu Wiegman, landsliðsþjálfara enska kvennalandsliðsins. UEFA Champions League Final - PSG vs Inter epa12148332 PSG head coach Luis Enrique poses with the trophy after winning the UEFA Champions League final between Paris Saint-Germain and Internazionale Milano, in Munich, Germany, 31 May 2025. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Undir stjórn Enrique vann PSG Meistaradeild Evrópu, frönsku deildina og franska bikarinn. Þá fór liðið alla leið í úrslitaleik HM félagsliða. Wiegman á sigurhátíð enska landsliðsinsEPA/ANDY RAIN Wiegman stýrði enska kvennalandsliðinu til sigurs á EM í Sviss síðastliðið sumar. Þar lagði liðið ríkjandi heimsmeistara Spánar að velli í úrslitaleiknum. Þetta var þriðja Evrópmótið í röð sem sigurlið mótsins er þjálfað af Wiegman. Fyrst stýrði hún Hollandi til sigurs árið 2019, Englandi árið 2022 og svo aftur núna 2025.
FIFA Franski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira