Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Aron Guðmundsson skrifar 16. desember 2025 22:22 Lýsandi mynd fyrir leik kvöldsins. Börsungar þurftu að hafa sig alla við að ná í sigurinn. Hér má sjá Lamine Yamal, gulldreng liðsins. Vísir/Getty Stjörnum prýtt lið Barcelona þurfti að hafa fyrir sigri sínum gegn þriðju deildar liði Guadalajara í spænska bikarnum í fótbolta í kvöld. Milljarði evra munar á markaðsvirði leikmannahópa liðanna en leiknum lauk með 2-0 sigri Barcelona. Þess ber að geta að Hansi Flick, þjálfari Börsunga, stillti ekki upp einhverju varaliði í leik kvöldsins. Heldur var þar að finna stjörnuleikmenn á borð við Lamine Yamal, Marcus Rashford og Frenkie de Jong svo einhverjir séu nefndir. Byrjunarlið Barcelona í leik kvöldsins. Valinn maður í hverju rúmiVísir/Getty Bilið milli liðanna tveggja er mikið en kannski myndu einhverjir segja að fegurð fótboltans hafi skinið skært í kvöld. Markaðsvirði leikmannahóps Guadalajara metið á um 3,4 milljónir evra samkvæmt Transfermarkt, lægra markaðsvirði en síðan virta metur leikmannahóp Íslandsmeistara Víkings Reykjavíkur á (4,2 milljónir evra). Og markaðsvirði leikmannahóps Barcelona, risa í Evrópuboltanum, er rétt norðan við einn milljarð evra. Barcelona vermir toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir en Guadalajara er í fallsæti í þriðju deildinni. Heimamenn nutu góðs stuðnings í kvöld en ekki hefur gengið vel hjá liðinu í þriðju deildinni upp á síðkastiðVísir/Getty Milljarðurinn á milli liðanna í kvöld skein ekki í gegn inn á vellinum í kvöld. Vissulega voru Börsungar nær eingöngu með boltann og sköpuðu mun fleiri færi en þeim gekk erfiðlega að koma boltanum í netið. Komið var fram á síðasta stundarfjórðung leiksins þegar að ísinn var brotinn. Andreas Christensen kom Barcelona yfir á 76.mínútu. Heimamenn brotnuðu þó ekki. Skömmu eftir mark Börsunga komust þeir nálægt því að jafna metin með skoti frá Salifo Caropiche en frábær markvarsla Ter Stegen í marki gestanna sá til þess að Barcelona var enn yfir. Þegar komið var fram í uppbótartíma tryggði enski landsliðsmaðurinn Marcus Rashford, Börsungum sigur með öðru marki liðsins. Lokatölur 2-0 sigur Barcelona og fer liðið áfram í 16-liða úrslit. Spænski boltinn Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Þess ber að geta að Hansi Flick, þjálfari Börsunga, stillti ekki upp einhverju varaliði í leik kvöldsins. Heldur var þar að finna stjörnuleikmenn á borð við Lamine Yamal, Marcus Rashford og Frenkie de Jong svo einhverjir séu nefndir. Byrjunarlið Barcelona í leik kvöldsins. Valinn maður í hverju rúmiVísir/Getty Bilið milli liðanna tveggja er mikið en kannski myndu einhverjir segja að fegurð fótboltans hafi skinið skært í kvöld. Markaðsvirði leikmannahóps Guadalajara metið á um 3,4 milljónir evra samkvæmt Transfermarkt, lægra markaðsvirði en síðan virta metur leikmannahóp Íslandsmeistara Víkings Reykjavíkur á (4,2 milljónir evra). Og markaðsvirði leikmannahóps Barcelona, risa í Evrópuboltanum, er rétt norðan við einn milljarð evra. Barcelona vermir toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir en Guadalajara er í fallsæti í þriðju deildinni. Heimamenn nutu góðs stuðnings í kvöld en ekki hefur gengið vel hjá liðinu í þriðju deildinni upp á síðkastiðVísir/Getty Milljarðurinn á milli liðanna í kvöld skein ekki í gegn inn á vellinum í kvöld. Vissulega voru Börsungar nær eingöngu með boltann og sköpuðu mun fleiri færi en þeim gekk erfiðlega að koma boltanum í netið. Komið var fram á síðasta stundarfjórðung leiksins þegar að ísinn var brotinn. Andreas Christensen kom Barcelona yfir á 76.mínútu. Heimamenn brotnuðu þó ekki. Skömmu eftir mark Börsunga komust þeir nálægt því að jafna metin með skoti frá Salifo Caropiche en frábær markvarsla Ter Stegen í marki gestanna sá til þess að Barcelona var enn yfir. Þegar komið var fram í uppbótartíma tryggði enski landsliðsmaðurinn Marcus Rashford, Börsungum sigur með öðru marki liðsins. Lokatölur 2-0 sigur Barcelona og fer liðið áfram í 16-liða úrslit.
Spænski boltinn Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira