Einstaklingur á sjötugsaldri í öndunarvél eftir millilendingu vegna veikinda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. apríl 2021 11:22 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur stöðuna nokkuð góða. Mynd/Júlíus Sigurjónsson Tveir eru á Landspítala, þar af einn í öndunarvél á gjörgæslu. Sá er á sjötugsaldri en millilent var hér vegna veikinda viðkomandi. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi um stöðu kórónuveirufaraldursins. Enginn greindist með Covid-19 í gær en um þúsund sýni voru tekin innanlands. Frá því að hertar aðgerðir tóku gildi 25. mars sl. hafa um 90 greinst innanlands og þar af voru um 70 prósent í sóttkví. Öll smit hafa reynst vera af völdum nokkurra undirtegunda hins svokallaða breska afbrigðis og öll má rekja til landamæranna. Í flestum tilvikum eru smitin tilkomin vegna þess að ekki hefur verið farið eftir leiðbeiningum í sóttkví, sagði sóttvarnalæknir. Um 30 manns hafa greinst með virkt smit á landamærunum á sama tíma, helmingur í fyrri sýnatöku og helmingur í seinni. Þórólfur sagði ánægjulegt að í dag hefði tekið gildi ný reglugerð um tilslakanir og sagðist vona að þjóðinni bæri gæfa til að viðhalda góðum árangri þrátt fyrir þær. Sagði hann ganga vel að framfylgja reglugerðum um aðgerðir á landamærunum. Þá væri verið að leggja lokahönd á reglur um aukið eftirlit með einstaklingum í heimasóttkví. Vel hefði gengið í sóttvarnahúsum og á milli 30 og 80 einstaklingar leitað þangað á hverjum degi. Sagðist Þórólfur vonast til þess að hertar reglur á landamærunum takmörkuðu dreifingu innanlands. Hrósaði hann Rauða krossinum og öðrum sem koma að rekstri sóttvarnahúsa og landamæravörðum, fyrir þeirra góðu vinnu á óvissutímum. Sóttvarnalæknir sagði stöðuna nokkuð góða en hvatti fólk enn og aftur til að gæta að persónulegum sóttvörnum og fara í sýnatöku við minnsta tilefni. Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Enginn greindist með Covid-19 í gær en um þúsund sýni voru tekin innanlands. Frá því að hertar aðgerðir tóku gildi 25. mars sl. hafa um 90 greinst innanlands og þar af voru um 70 prósent í sóttkví. Öll smit hafa reynst vera af völdum nokkurra undirtegunda hins svokallaða breska afbrigðis og öll má rekja til landamæranna. Í flestum tilvikum eru smitin tilkomin vegna þess að ekki hefur verið farið eftir leiðbeiningum í sóttkví, sagði sóttvarnalæknir. Um 30 manns hafa greinst með virkt smit á landamærunum á sama tíma, helmingur í fyrri sýnatöku og helmingur í seinni. Þórólfur sagði ánægjulegt að í dag hefði tekið gildi ný reglugerð um tilslakanir og sagðist vona að þjóðinni bæri gæfa til að viðhalda góðum árangri þrátt fyrir þær. Sagði hann ganga vel að framfylgja reglugerðum um aðgerðir á landamærunum. Þá væri verið að leggja lokahönd á reglur um aukið eftirlit með einstaklingum í heimasóttkví. Vel hefði gengið í sóttvarnahúsum og á milli 30 og 80 einstaklingar leitað þangað á hverjum degi. Sagðist Þórólfur vonast til þess að hertar reglur á landamærunum takmörkuðu dreifingu innanlands. Hrósaði hann Rauða krossinum og öðrum sem koma að rekstri sóttvarnahúsa og landamæravörðum, fyrir þeirra góðu vinnu á óvissutímum. Sóttvarnalæknir sagði stöðuna nokkuð góða en hvatti fólk enn og aftur til að gæta að persónulegum sóttvörnum og fara í sýnatöku við minnsta tilefni.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira