Patrekur fær aukna ábyrgð í Garðabænum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 17:16 Frá vnstri eru Ása Inga Þorsteinsdóttir [framkvæmdastjóri Stjörnunnar], Pétur Bjarnason [formaður handkn.deildar Stjörnunnar], Patrekur [þjálfari meistarflokks karla, íþrótta- og rekstrarsjóri Handknd.] og Heiðrún Jónsdóttir [varaformaður Stjörnunnar]. Stjarnan Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag ráðinn nýr íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hann mun sinna starfinu samhliða þjálfun meistaraflokks karla. Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti þetta í dag. Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra mun vera að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans í Garðabænum. Frá yngstu iðkendum deildarinnar til afreksstarfs. Er markmiðið að leggja faglega línu í gegnum allt starfið og sama stefna verði í öllum flokkum deildarinnar. Nýtt hlutverk Patreks þýðir að starf yfirþjálfara hjá deildinni verður lagt niður. Tilkynning Stjörnunnar í heild sinni Handknattleiksdeild Stjörnunnar leggur metnað sinn í að skapa öllum iðkendum bestu aðstæður til að vaxa og þroskast sem handboltafólk. Einn liður í því er að gera allt skipulag og starf deildarinnar nútímalegt og áhrifaríkt. Við kynnum því með stolti nýtt fyrirkomulag sem við teljum vera enn einn áfanga í að tryggja Stjörnuna sem handknattleiksfélag í fremstu röð. Patrekur Jóhannesson, tekur við nýju starfi sem Íþrótta og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra er að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans, allt frá yngstu iðkendum til afreksstarfsins. Hann mun leggja faglega línu í gegnum allt starfið „bláu línuna“. Þetta mun þýða að öll þjálfun og vegferð iðkenda verður ein heildstæð samfella frá fyrstu skrefum sem ungir handbolta iðkendur og þar til þau komast inn í meistaraflokka. Allir iðkendur eru þjálfaðir eftir sömu handboltastefnu upp alla yngri flokka og munu fá leiðbeiningar um hvað er ætlast til að þau hafi tileinkað sér á hverju stigi. Þetta mun gera iðkendum mun auðveldara að fara upp á milli flokka og einnig auðvelda þeim að vinna með nýjum þjálfurum þar sem allir vinna eftir sömu stefnunni. Patrekur verður einnig rekstrarstóri deildarinnar og verður í mun nánara samstarfi við stjórn, meistaraflokksráð sem og Barna og Unglingaráð handknattleiksdeildar. Í kjölfarið á þessum breytingum verður starf Yfirþjálfara lagt niður en það hefur gengt veigamiklu hlutverki í starfi yngri flokka félagsins en nú eru stigin stærri skref. Pétur Bjarnason Formaður Handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Handbolti Íslenski handboltinn Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti þetta í dag. Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra mun vera að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans í Garðabænum. Frá yngstu iðkendum deildarinnar til afreksstarfs. Er markmiðið að leggja faglega línu í gegnum allt starfið og sama stefna verði í öllum flokkum deildarinnar. Nýtt hlutverk Patreks þýðir að starf yfirþjálfara hjá deildinni verður lagt niður. Tilkynning Stjörnunnar í heild sinni Handknattleiksdeild Stjörnunnar leggur metnað sinn í að skapa öllum iðkendum bestu aðstæður til að vaxa og þroskast sem handboltafólk. Einn liður í því er að gera allt skipulag og starf deildarinnar nútímalegt og áhrifaríkt. Við kynnum því með stolti nýtt fyrirkomulag sem við teljum vera enn einn áfanga í að tryggja Stjörnuna sem handknattleiksfélag í fremstu röð. Patrekur Jóhannesson, tekur við nýju starfi sem Íþrótta og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra er að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans, allt frá yngstu iðkendum til afreksstarfsins. Hann mun leggja faglega línu í gegnum allt starfið „bláu línuna“. Þetta mun þýða að öll þjálfun og vegferð iðkenda verður ein heildstæð samfella frá fyrstu skrefum sem ungir handbolta iðkendur og þar til þau komast inn í meistaraflokka. Allir iðkendur eru þjálfaðir eftir sömu handboltastefnu upp alla yngri flokka og munu fá leiðbeiningar um hvað er ætlast til að þau hafi tileinkað sér á hverju stigi. Þetta mun gera iðkendum mun auðveldara að fara upp á milli flokka og einnig auðvelda þeim að vinna með nýjum þjálfurum þar sem allir vinna eftir sömu stefnunni. Patrekur verður einnig rekstrarstóri deildarinnar og verður í mun nánara samstarfi við stjórn, meistaraflokksráð sem og Barna og Unglingaráð handknattleiksdeildar. Í kjölfarið á þessum breytingum verður starf Yfirþjálfara lagt niður en það hefur gengt veigamiklu hlutverki í starfi yngri flokka félagsins en nú eru stigin stærri skref. Pétur Bjarnason Formaður Handknattleiksdeildar Stjörnunnar.
Handbolti Íslenski handboltinn Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira