Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 11:21 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir snýr aftur í íslenska landsliðið eftir nokkra fjarveru. vísir/bára Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. Í gær samþykkti Heilbrigðisráðuneytið undanþágubeiðni HSÍ til að landsliðið fengi að æfa. Fyrsta æfingin verður síðdegis í dag. Það sem vekur mesta athygli við val Arnars er að Anna Úrsúla Guðmundsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir nokkurra ára fjarveru. Anna var hætt í handbolta en tók skóna af hillunni í vetur og byrjaði aftur að spila með Val. Henni er væntanlega ætlað að fylla skarð Steinunnar Björnsdóttur sem er með slitið krossband. Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir koma einnig inn í landsliðið en þær voru ekki með í leikjum þess í forkeppni HM í Norður-Makedóníu fyrr í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir er einnig í hópnum en hún fór ekki með til Norður-Makedóníu. Ísland mæta Slóveníu ytra 16. apríl og seinni leikurinn fer svo fram á Ásvöllum fimm dögum síðar. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (5/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Anna Úrsula Guðmundsdóttir, Valur (101/221) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/68) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Í gær samþykkti Heilbrigðisráðuneytið undanþágubeiðni HSÍ til að landsliðið fengi að æfa. Fyrsta æfingin verður síðdegis í dag. Það sem vekur mesta athygli við val Arnars er að Anna Úrsúla Guðmundsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir nokkurra ára fjarveru. Anna var hætt í handbolta en tók skóna af hillunni í vetur og byrjaði aftur að spila með Val. Henni er væntanlega ætlað að fylla skarð Steinunnar Björnsdóttur sem er með slitið krossband. Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir koma einnig inn í landsliðið en þær voru ekki með í leikjum þess í forkeppni HM í Norður-Makedóníu fyrr í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir er einnig í hópnum en hún fór ekki með til Norður-Makedóníu. Ísland mæta Slóveníu ytra 16. apríl og seinni leikurinn fer svo fram á Ásvöllum fimm dögum síðar. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (5/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Anna Úrsula Guðmundsdóttir, Valur (101/221) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/68) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (5/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Anna Úrsula Guðmundsdóttir, Valur (101/221) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/68) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5)
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira