Íslendingaliðin fjögur komust áfram í átta liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. mars 2021 18:36 Teitur Örn átti flottan leik í liði Kristianstad í dag. Sydsvenskan Fjögur Íslendingalið komust áfram í Evrópudeildinni í handbolta í dag. Um er að ræða Kristianstad frá Svíþjóð, GOG frá Danmörku, Rhein-Neckar Löwen og Magdeburg frá Þýskalandi. Fyrr í dag hafði Kadetten, lið Aðalsteins Eyjólfssonar, fallið úr leik. Kristianstad var sjö mörkum yfir er það heimsótti Ademar á Spáni í dag. Fór það svo að sænska liðið vann þriggja marka sigur, 34-31 og þar með einvígið með tíu marka mun. Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í liði Kristianstad en Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með liðinu. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG heimsóttu CSKA Mosvu til Rússlands. Danska félagið leiddi með tveimur mörkum frá fyrri leik liðanna og vann leik dagsins nokkuð sannfærandi, 35-30. Það siglir þar með örugglega inn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Viktor Gísli varði fimm skot í leiknum. Rhein-Neckar Löwen var með tveggja marka forystu fyrir leik dagsins gegn Nexe frá Króatíu. Lokatölur í dag 27-27 og Löwen skríður því áfram. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen í dag. Magdeburg hafði unnið átta marka sigur á Eurofarm Pelister frá Norður-Makedóníu og var því í góðum málum fyrir leik dagsins í Þýskalandi. Liðið hélt uppteknum hætti og vann leik dagsins með níu marka mun, lokatölu 35-24. Ómar Ingi Magnússon átti rólegan leik aldrei þessu vant í liði Magdeburg og skoraði „aðeins“ tvö mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson er meiddur á öxl og mun ekki leika með liðinu næstu vikur. Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar fara fram 13. og 20. apríl. Handbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Fyrr í dag hafði Kadetten, lið Aðalsteins Eyjólfssonar, fallið úr leik. Kristianstad var sjö mörkum yfir er það heimsótti Ademar á Spáni í dag. Fór það svo að sænska liðið vann þriggja marka sigur, 34-31 og þar með einvígið með tíu marka mun. Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í liði Kristianstad en Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með liðinu. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG heimsóttu CSKA Mosvu til Rússlands. Danska félagið leiddi með tveimur mörkum frá fyrri leik liðanna og vann leik dagsins nokkuð sannfærandi, 35-30. Það siglir þar með örugglega inn í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Viktor Gísli varði fimm skot í leiknum. Rhein-Neckar Löwen var með tveggja marka forystu fyrir leik dagsins gegn Nexe frá Króatíu. Lokatölur í dag 27-27 og Löwen skríður því áfram. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen í dag. Magdeburg hafði unnið átta marka sigur á Eurofarm Pelister frá Norður-Makedóníu og var því í góðum málum fyrir leik dagsins í Þýskalandi. Liðið hélt uppteknum hætti og vann leik dagsins með níu marka mun, lokatölu 35-24. Ómar Ingi Magnússon átti rólegan leik aldrei þessu vant í liði Magdeburg og skoraði „aðeins“ tvö mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson er meiddur á öxl og mun ekki leika með liðinu næstu vikur. Átta liða úrslit Evrópudeildarinnar fara fram 13. og 20. apríl.
Handbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira