Jafnrétti nemenda til náms Anna María Björnsdóttir skrifar 23. mars 2021 17:01 Eftir margra ára baráttu hefur Röskvuliðum í Stúdentaráði Háskóla Íslands tekist að tryggja að sjúkra- og endurtökupróf fyrir jólapróf séu haldin í janúar. Þessi breyting var mikill sigur fyrir stúdenta, enda hefur því fylgt mikið álag fyrir nemendur skólans í gegnum tíðina að þurfa að taka sjúkra- eða endurtökupróf hálfu ári eftir að aðalpróf fer fram. Við viljum þó beina athygli stúdenta að þeirri staðreynd að enn er til staðar undanþáguheimild og eru endurtökupróf því ekki í boði fyrir nemendur á þeim sviðum sem beita fyrir sig þeirri heimild. Háskólaráð samþykkti breytingar á reglunum til að gæta jafnræðis og auka samræmingu milli fræðasviða og krefst Röskva þess að undanþáguheimild þessi verði afnumin. Að neita nemendum um þann rétt að þreyta endurtökupróf getur haft ýmsar neikvæðar afleiðingar, ýtt undir kvíða og jafnvel orðið til þess að brautskráningu viðkomandi seinki, sérstaklega ef námskeið er einungis kennt annað hvert ár eins og oft er raunin. Við viljum tryggja það að allir nemendur njóti jafnræðis er kemur að reglum skólans. Þetta skýtur sérstaklega skökku við í ljósi þess að sjúkrapróf eru nú þegar framkvæmd á sviðinu. Hvers vegna geta nemendur sem féllu á aðalprófinu ekki þreytt próf sem þegar er búið að semja? Við viljum halda þessari vinnu áfram og halda áfram að beita skólastjórnendur þrýstingi í málefnum er varða grunnjafnrétti nemenda háskólans til náms. Við erum hvergi nærri hætt. Kjósum árangursríka hagsmunabaráttu, kjósum Röskvu. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Hugvísindasviði. Enska/English After years of struggle, Röskva members in the Student Council succeeded in securing January resit-and make-up exams. This change was a big win for students, as it has proved stressful for university students to only have make-up exams available to them a whole semester or six months after December primary exams. However, we want to point out the fact that there is still an exemption available from these rules, meaning make-up exams are not available for students within departments that use this exemption permit. The University Council agreed to the rule changes, to secure every student’s right to education and ensure interdisciplinary standardization, so Röskva demands this exemption permit be revoked. To deny students the right to make-up exams can be anxiety inducing and delay their graduation, especially in cases of courses that are only taught every other year. We want to ensure that all students of the University are equal, in terms of regulations, and be allowed to take make-up exams like many other departments of the university. Most perplexing is the fact that in these particular departments, make-up exams due to illness are permitted and conducted, meaning lecturers are required to write a secondary exam for students who are ill on exam day. Why can’t students, who did not pass the primary exam, take the secondary exams that have already been written? We want to continue our work. Keep on pressuring university administrators in matters concerning equal opportunity to education. We are nowhere near done. Vote success, vote Röskva. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Humanities. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Háskólar Hagsmunir stúdenta Mest lesið Halldór 18.01.2025 Halldór Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur Ólafur Páll Jónsson Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir Skoðun Kóngar vímuefnaheimsins Lára G. Sigurðardóttir Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur Ólafur Páll Jónsson skrifar Skoðun 13,5 milljónir Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Að vera léttvægur fundinn Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Er heimurinn á leið til helvítis? Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Vinnum í lausnum Edda Sif Pind Aradóttir skrifar Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar Skoðun Leikskólakerfið á krossgötum: Gæði eða hraði? Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hvað með það þótt sérfræðingar að sunnan fari í verkfall? Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Rajan Parrikar skrifar Skoðun Dýr eiga skilið samúð og umhyggju Anna Berg Samúelsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Hópur lækna skrifar Skoðun Gervigreind og markþjálfun: Samvinna eða samkeppni? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Bjarni Ben í þátíð Guðmundur Einarsson skrifar Skoðun Ísland og stórveldin Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ósvífin olíugjöld kynda undir verðbólgu Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Eru skattar og gjöld verðmætasköpun? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur? Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Skoðun Sorg barna - Sektarkennd og samviskubit Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Leikskólakerfið: Samfélagsgildi fram yfir hagnað Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Hagræðing í ríkisrekstri: Heilræði fyrir nýja ríkisstjórn Ómar H. Kristmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Ögn um Vigdísarþætti Hallgrímur Helgi Helgason skrifar Sjá meira
Eftir margra ára baráttu hefur Röskvuliðum í Stúdentaráði Háskóla Íslands tekist að tryggja að sjúkra- og endurtökupróf fyrir jólapróf séu haldin í janúar. Þessi breyting var mikill sigur fyrir stúdenta, enda hefur því fylgt mikið álag fyrir nemendur skólans í gegnum tíðina að þurfa að taka sjúkra- eða endurtökupróf hálfu ári eftir að aðalpróf fer fram. Við viljum þó beina athygli stúdenta að þeirri staðreynd að enn er til staðar undanþáguheimild og eru endurtökupróf því ekki í boði fyrir nemendur á þeim sviðum sem beita fyrir sig þeirri heimild. Háskólaráð samþykkti breytingar á reglunum til að gæta jafnræðis og auka samræmingu milli fræðasviða og krefst Röskva þess að undanþáguheimild þessi verði afnumin. Að neita nemendum um þann rétt að þreyta endurtökupróf getur haft ýmsar neikvæðar afleiðingar, ýtt undir kvíða og jafnvel orðið til þess að brautskráningu viðkomandi seinki, sérstaklega ef námskeið er einungis kennt annað hvert ár eins og oft er raunin. Við viljum tryggja það að allir nemendur njóti jafnræðis er kemur að reglum skólans. Þetta skýtur sérstaklega skökku við í ljósi þess að sjúkrapróf eru nú þegar framkvæmd á sviðinu. Hvers vegna geta nemendur sem féllu á aðalprófinu ekki þreytt próf sem þegar er búið að semja? Við viljum halda þessari vinnu áfram og halda áfram að beita skólastjórnendur þrýstingi í málefnum er varða grunnjafnrétti nemenda háskólans til náms. Við erum hvergi nærri hætt. Kjósum árangursríka hagsmunabaráttu, kjósum Röskvu. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Hugvísindasviði. Enska/English After years of struggle, Röskva members in the Student Council succeeded in securing January resit-and make-up exams. This change was a big win for students, as it has proved stressful for university students to only have make-up exams available to them a whole semester or six months after December primary exams. However, we want to point out the fact that there is still an exemption available from these rules, meaning make-up exams are not available for students within departments that use this exemption permit. The University Council agreed to the rule changes, to secure every student’s right to education and ensure interdisciplinary standardization, so Röskva demands this exemption permit be revoked. To deny students the right to make-up exams can be anxiety inducing and delay their graduation, especially in cases of courses that are only taught every other year. We want to ensure that all students of the University are equal, in terms of regulations, and be allowed to take make-up exams like many other departments of the university. Most perplexing is the fact that in these particular departments, make-up exams due to illness are permitted and conducted, meaning lecturers are required to write a secondary exam for students who are ill on exam day. Why can’t students, who did not pass the primary exam, take the secondary exams that have already been written? We want to continue our work. Keep on pressuring university administrators in matters concerning equal opportunity to education. We are nowhere near done. Vote success, vote Röskva. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Humanities.
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Brjóstakrabbamein – náum enn meiri árangri með stóraukinni þátttöku í skimun Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Í leikskóla er gaman – þegar það má mæta Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir,,Una Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson skrifar
Skoðun Mikilvægi stöðutöku á stafrænni hæfni fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Halla Gunnarsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Fögnum vopnahléi og krefjumst varanlegs friðar Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun