Melsungen staðfestir komu Elvars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 15:11 Elvar Örn Jónsson er fyrir löngu kominn í stórt hlutverk hjá íslenska A-landsliðinu. Getty//TF-Images Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið MT Melsungen en félagið staðfestir komu hans á heimasíðu sinni í dag. Elvar Örn mun kom til þýska félagsins í sumar og nær samningur hans til 30. júní 2023. Hjá MT Melsungen hittir hann fyrir landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson og landsliðslínumanninn Arnar Freyr Arnarsson. Elvar Örn er 23 ára gamall og á heimasíðu Melsungen er sagt að hann geti spilað allar stöður fyrir utan. #MTNews Herzlich willkommen bei der MT Melsungen, Elvar Örn Jónsson! Ich freue mich auf die MT...Posted by MT Melsungen on Þriðjudagur, 16. mars 2021 Elvar er á sínu öðru ári í atvinnumennsku hjá Skjern í Danmörku en hann fór út eftir að hafa hjálpað Selfyssingum að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins vorið 2019. „Elvar er fyrst og fremst góður leikstjórnandi en hann getur líka spilað bæði vinstra og hægra megin. Hann er líka öflugur varnarmaður og þar getur hann spilað fyrir miðju varnarinnar. Við sáum hvað hann gerði á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi á dögunum þar sem hann spilaði mjög vel. Elvar hefur líka þegar aflað sér talsverða alþjóðlega reynslu þrátt fyrir að vera enn bara 23 ára gamall en það sjáum við oft hjá hæfileikaríkum íslenskum leikmönnum,“ sagði Axel Geerken, stjórnarmaður Melsungen, í frétt á heimasíðu félagsins. „Ég hlakka til að spila með MT og í bestu deild í heimi,“ er haft eftir Elvari sjálfum. View this post on Instagram A post shared by MT Melsungen (@mtmelsungen) Þýski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira
Elvar Örn mun kom til þýska félagsins í sumar og nær samningur hans til 30. júní 2023. Hjá MT Melsungen hittir hann fyrir landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson og landsliðslínumanninn Arnar Freyr Arnarsson. Elvar Örn er 23 ára gamall og á heimasíðu Melsungen er sagt að hann geti spilað allar stöður fyrir utan. #MTNews Herzlich willkommen bei der MT Melsungen, Elvar Örn Jónsson! Ich freue mich auf die MT...Posted by MT Melsungen on Þriðjudagur, 16. mars 2021 Elvar er á sínu öðru ári í atvinnumennsku hjá Skjern í Danmörku en hann fór út eftir að hafa hjálpað Selfyssingum að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins vorið 2019. „Elvar er fyrst og fremst góður leikstjórnandi en hann getur líka spilað bæði vinstra og hægra megin. Hann er líka öflugur varnarmaður og þar getur hann spilað fyrir miðju varnarinnar. Við sáum hvað hann gerði á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi á dögunum þar sem hann spilaði mjög vel. Elvar hefur líka þegar aflað sér talsverða alþjóðlega reynslu þrátt fyrir að vera enn bara 23 ára gamall en það sjáum við oft hjá hæfileikaríkum íslenskum leikmönnum,“ sagði Axel Geerken, stjórnarmaður Melsungen, í frétt á heimasíðu félagsins. „Ég hlakka til að spila með MT og í bestu deild í heimi,“ er haft eftir Elvari sjálfum. View this post on Instagram A post shared by MT Melsungen (@mtmelsungen)
Þýski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira