Syngjandi leigubílstjóri í Rangárvallasýslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. mars 2021 07:14 Jón Taxi eins og hann er alltaf kallaður við nýja bílinn sinn, sem er númer þrettán af þeim Land Cruiserum, sem hann hefur keypt hjá Toyota á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Leigubílstjóri í Rangárvallasýslu segir rólegt í akstri á tímum Covid, það sé helst um helgar, sem nokkrir túrar komi. Bílstjórinn er duglegur að syngja fyrir farþega sína og hann var að kaupa sinn þrettánda Land Cruiser leigubílinn sinn. Jón Pálsson er annar af tveimur leigubílstjórum í Rangárvallasýslu. Hann hefur keyrt leigubíl í 14 ár og segist vera í draumastarfinu enda mikill bíladellukarl og hefur gaman að samskiptum við fólk. Hann passar alltaf að hafa bílinn hreinan og snyrtilegan og hann er sérstaklega hrifin af rauðum bílum. „Ég er búin að eiga þrjá svona rauða, mér líkar vel við þennan lit, hann sést vel og svo set ég crom á hann og þá kemur hann fínt út. Konurnar eru hrifnar af svona rauðum bílum, það má ekki gleyma konunum,“ segir Jón og hlær. En hvernig er staðan hjá Jóni, er eitthvað að gera í leigubílaakstri á heimsfaraldri? „Það er mjög dapurt, það er eiginlega ekkert að gera, nokkrir túrar um helgar en ég er bjartsýnn á framhaldið, þetta lagast þegar líður á sumarið.“ Jón sem varð 70 ára á dögunum gaf sér nýjan Land Cruiser í afmælisgjöf, sem hann keypti hjá Toyota á Selfossi en þetta er þrettándi Land Cruiserinn, sem hann kaupir þar, þann fyrsta keypti hann 2001. Jón fer víða um á leigubílnum sínum og brestur í söng fyrir farþega sína þegar það liggur þannig á honum. „Jón er einn af þessum topp kúnnum hjá okkur, búin að versla marga bíla, þrettán stykki ef ég man rétt. Ég held ég geti sagt að hann sé með smá bíladellu., hann vill hafa bílana fallega og góða,“ segir Haukur Baldvinsson hjá Toyota á Selfossi. Jón gerir allt til að gleðja farþega sína og ef það liggur sérstaklega vel á honum þá syngur hann undir stýri við góðar undirtektir. Jón fékk að sjálfsögðu blómvönd þegar hann fékk nýja bílinn afhentan á dögunum.Aðsend Rangárþing ytra Rangárþing eystra Bílar Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Jón Pálsson er annar af tveimur leigubílstjórum í Rangárvallasýslu. Hann hefur keyrt leigubíl í 14 ár og segist vera í draumastarfinu enda mikill bíladellukarl og hefur gaman að samskiptum við fólk. Hann passar alltaf að hafa bílinn hreinan og snyrtilegan og hann er sérstaklega hrifin af rauðum bílum. „Ég er búin að eiga þrjá svona rauða, mér líkar vel við þennan lit, hann sést vel og svo set ég crom á hann og þá kemur hann fínt út. Konurnar eru hrifnar af svona rauðum bílum, það má ekki gleyma konunum,“ segir Jón og hlær. En hvernig er staðan hjá Jóni, er eitthvað að gera í leigubílaakstri á heimsfaraldri? „Það er mjög dapurt, það er eiginlega ekkert að gera, nokkrir túrar um helgar en ég er bjartsýnn á framhaldið, þetta lagast þegar líður á sumarið.“ Jón sem varð 70 ára á dögunum gaf sér nýjan Land Cruiser í afmælisgjöf, sem hann keypti hjá Toyota á Selfossi en þetta er þrettándi Land Cruiserinn, sem hann kaupir þar, þann fyrsta keypti hann 2001. Jón fer víða um á leigubílnum sínum og brestur í söng fyrir farþega sína þegar það liggur þannig á honum. „Jón er einn af þessum topp kúnnum hjá okkur, búin að versla marga bíla, þrettán stykki ef ég man rétt. Ég held ég geti sagt að hann sé með smá bíladellu., hann vill hafa bílana fallega og góða,“ segir Haukur Baldvinsson hjá Toyota á Selfossi. Jón gerir allt til að gleðja farþega sína og ef það liggur sérstaklega vel á honum þá syngur hann undir stýri við góðar undirtektir. Jón fékk að sjálfsögðu blómvönd þegar hann fékk nýja bílinn afhentan á dögunum.Aðsend
Rangárþing ytra Rangárþing eystra Bílar Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira