Áætla að hefja bólusetningar 70 ára og eldri í næstu viku Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2021 11:39 Til stendur að bólusetja 7.000 einstaklinga í þessari viku og sama fjölda í næstu viku, segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Hann segir gert ráð fyrir að í næstu viku hefjist bólusetning einstaklinga á aldrinum 70 til 80 ára. Þórólfur greindi einnig frá því að Pfizer hefði gefið út dreifingaráætlun fyrir aprílmánuð. Hún gerði ráð fyrir að Íslendingar fengju um 34 þúsund skammta, sem dugir til að bólusetja 17 þúsund einstaklinga. Dreifingaráætlanir Moderna og AstraZeneca fyrir apríl liggja ekki fyrir. Þá sagði Þórólfur ekki vitað hvenær bóluefnið frá Janssen fengi markaðsleyfi. Nokkuð var rætt um bóluefnin á fundinum en Þórólfur og Alma Möller landlæknir voru meðal annars spurð að því hvort þau væru ánægð með heimturnar hérlendis. Þórólfur sagði að vissulega mætti spyrja ýmissa spurninga, til dæmis af hverju það tæki svo langan tíma fyrir framleiðendur að fá markaðsleyfi í Evrópu og hvort framleiðendur gætu ekki tekið saman höndum til að hraða framleiðslu. Hann sagði unnið að þessu en eftirspurnin væri gríðarleg. Alma tók undir þetta og sagðist hefðu viljað sjá þetta gerast hraðar. Þá hefði mátt leggja áherslu á að velja bestu bóluefnin og auka framleiðslu á þeim. Hún minnti hins vegar á að margar fátækari þjóðir stæðu afar höllum fæti þegar kæmi að bólusetningum og að ríkju þjóðirnar mættu ekki gleyma því að faraldrinum lyki ekki fyrr en allir hefðu verið bólusettir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira
Þórólfur greindi einnig frá því að Pfizer hefði gefið út dreifingaráætlun fyrir aprílmánuð. Hún gerði ráð fyrir að Íslendingar fengju um 34 þúsund skammta, sem dugir til að bólusetja 17 þúsund einstaklinga. Dreifingaráætlanir Moderna og AstraZeneca fyrir apríl liggja ekki fyrir. Þá sagði Þórólfur ekki vitað hvenær bóluefnið frá Janssen fengi markaðsleyfi. Nokkuð var rætt um bóluefnin á fundinum en Þórólfur og Alma Möller landlæknir voru meðal annars spurð að því hvort þau væru ánægð með heimturnar hérlendis. Þórólfur sagði að vissulega mætti spyrja ýmissa spurninga, til dæmis af hverju það tæki svo langan tíma fyrir framleiðendur að fá markaðsleyfi í Evrópu og hvort framleiðendur gætu ekki tekið saman höndum til að hraða framleiðslu. Hann sagði unnið að þessu en eftirspurnin væri gríðarleg. Alma tók undir þetta og sagðist hefðu viljað sjá þetta gerast hraðar. Þá hefði mátt leggja áherslu á að velja bestu bóluefnin og auka framleiðslu á þeim. Hún minnti hins vegar á að margar fátækari þjóðir stæðu afar höllum fæti þegar kæmi að bólusetningum og að ríkju þjóðirnar mættu ekki gleyma því að faraldrinum lyki ekki fyrr en allir hefðu verið bólusettir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira