Tilkynnti sex ára son sinn týndan en reyndist hafa ekið yfir hann Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2021 10:04 Brittany Gosner, James Hamilton og James Hutchinson. Lögreglan í Middletown Ohio Brittany Gosner og kærasti hennar gengu inn í lögreglustöð í Middletown í Ohio í Bandaríkjunum um helgina og tilkynntu að sex ára gamall sonur hennar, James Hutchinson, væri týndur. Einungis degi seinna kom í ljós að þau voru að ljúga. Gosney hafði ekið yfir son sinn í almenningsgarði nokkrum dögum áður, þegar hún reyndi að yfirgefa hann þar, og köstuðu hún og kærastinn, James Hamilton, líki drengsins í Ohio-ána. Bæði hafa verið handtekin og ákærð og hefur Gosner játað að hafa banað syni sínum, samkvæmt frétt Washington Post. Lögregluþjóna grunaði strax á sunnudaginn að Gosner og Hamilton væru ekki að segja sannleikann. Þau sögðu að barnið hefði týnst kvöldið áður og þótti ótrúverðugt að þau hefðu ekki leitað strax til lögreglunnar. We have a missing 6 year old named James. He is was last seen in the area of Crawford St. He is a white male, 3 tall, 42 lbs. He has dark blond/reddish hair and blue eyes. He was last seen wearing a red shirt with blue and red Batman pajama pants. If you see him, call 911. pic.twitter.com/mjlB0kYPpa— Middletown Division of Police (@MPDOhio) February 28, 2021 Héraðsmiðillinn WKRC segir að í gögnum lögreglu komi fram að Hamilton hafi þrýst á Gosner að hún losaði sig við þrjú börn sín. Þess vegna hafi hún farið með börnin þrjú í bíl sínum í afskekktan almenningsgarð. Þar fékk hún börnin út úr bílnum og ætlaði að skilja þau eftir. Þegar hún keyrði á brott, reyndi sonur hennar að komast aftur í bílinn og keyrði hún yfir hann. Hún sneri aftur hálftíma síðar og kom að James dánum. Þá mun hún hafa keyrt hann aftur heim til sín og degi seinna fóru hún og Hamilton að Ohioánnig og hentu líki James útí. Lík drengsins hefur ekki fundist enn. ***PRESS RELEASE*** pic.twitter.com/4MaMj9Zxo2— Middletown Division of Police (@MPDOhio) March 1, 2021 Gosney átti fjögur börn og hafði eitt verið tekið af henni. Hin tvö eru nú einnig hjá barnaverndaryfirvöldum. Lewis Hutchinson, faðir James, segist ekki skilja af hverju Gosney lét hann ekki fá son þeirra, í stað þess að myrða hann. „Ég skil ekki hvað fær einhvern til að verða svona skrímsli,“ sagði hann við WKRC. Héraðsmiðilinn segir íbúa Middletown, sem eru um 45 þúsund talsins, vera slegna yfir málinu. Meðal annars skilji íbúar ekki hvernig eitthvað svona geti gerst og foreldrar eiga í vandræðum með að útskýra málið fyrir börnum sínum. Middletown community celebrating life of James Hutchinson. #MiddieRising pic.twitter.com/Jjmxpk2KhP— City of Middletown (@CityMiddletown) March 2, 2021 Bandaríkin Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Gosney hafði ekið yfir son sinn í almenningsgarði nokkrum dögum áður, þegar hún reyndi að yfirgefa hann þar, og köstuðu hún og kærastinn, James Hamilton, líki drengsins í Ohio-ána. Bæði hafa verið handtekin og ákærð og hefur Gosner játað að hafa banað syni sínum, samkvæmt frétt Washington Post. Lögregluþjóna grunaði strax á sunnudaginn að Gosner og Hamilton væru ekki að segja sannleikann. Þau sögðu að barnið hefði týnst kvöldið áður og þótti ótrúverðugt að þau hefðu ekki leitað strax til lögreglunnar. We have a missing 6 year old named James. He is was last seen in the area of Crawford St. He is a white male, 3 tall, 42 lbs. He has dark blond/reddish hair and blue eyes. He was last seen wearing a red shirt with blue and red Batman pajama pants. If you see him, call 911. pic.twitter.com/mjlB0kYPpa— Middletown Division of Police (@MPDOhio) February 28, 2021 Héraðsmiðillinn WKRC segir að í gögnum lögreglu komi fram að Hamilton hafi þrýst á Gosner að hún losaði sig við þrjú börn sín. Þess vegna hafi hún farið með börnin þrjú í bíl sínum í afskekktan almenningsgarð. Þar fékk hún börnin út úr bílnum og ætlaði að skilja þau eftir. Þegar hún keyrði á brott, reyndi sonur hennar að komast aftur í bílinn og keyrði hún yfir hann. Hún sneri aftur hálftíma síðar og kom að James dánum. Þá mun hún hafa keyrt hann aftur heim til sín og degi seinna fóru hún og Hamilton að Ohioánnig og hentu líki James útí. Lík drengsins hefur ekki fundist enn. ***PRESS RELEASE*** pic.twitter.com/4MaMj9Zxo2— Middletown Division of Police (@MPDOhio) March 1, 2021 Gosney átti fjögur börn og hafði eitt verið tekið af henni. Hin tvö eru nú einnig hjá barnaverndaryfirvöldum. Lewis Hutchinson, faðir James, segist ekki skilja af hverju Gosney lét hann ekki fá son þeirra, í stað þess að myrða hann. „Ég skil ekki hvað fær einhvern til að verða svona skrímsli,“ sagði hann við WKRC. Héraðsmiðilinn segir íbúa Middletown, sem eru um 45 þúsund talsins, vera slegna yfir málinu. Meðal annars skilji íbúar ekki hvernig eitthvað svona geti gerst og foreldrar eiga í vandræðum með að útskýra málið fyrir börnum sínum. Middletown community celebrating life of James Hutchinson. #MiddieRising pic.twitter.com/Jjmxpk2KhP— City of Middletown (@CityMiddletown) March 2, 2021
Bandaríkin Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira