Eyjastelpurnar fá að setja lokk í eyra þjálfara síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 09:00 Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, mun ganga með demant í eyranum í eina viku eftir að hann tapaði veðmáli um helgina. Samsett/Hulda Margrét&Getty Eyjakonur komu sér ekki aðeins upp í þriðja sætið í Olís deildinni í handbolta um helgina því þær unnu líka veðmál við þjálfara sinn. Það voru ekki aðeins tvö stig í boði fyrir kvennalið ÍBV á Hlíðarenda um helgina. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV-liðsins, veðjaði við stelpurnar sínar með góðum árangri, fyrir þær en kannski ekki fyrir hann. Sigurður hefði fengið að raka augnabrúnirnar á tveimur leikmönnum liðsins ef að þær hefðu tapað á móti Val en með því að vinna leikinn þá fá Eyjastelpurnar að gera útlitsbreytingu á þjálfara sínum. Sigurður lýsti leik ÍBV og ÍR á ÍBV TV í gær og sagði þar frá þessu skemmtilega veðmáli sem hann tapaði á laugardaginn. „Ég þarf núna að vera með eyrnalokk í viku. Eða ég þarf að vera með demant í eyranu í viku,“ sagði Sigurður Bragason á ÍBV TV. „Demanturinn fer í eyrað mitt á æfingu hjá stelpunum á morgun,“ sagði Sigurður og það eru Eyjastelpurnar sjálfar sem fá það verkefni að gata hann. „Það er einhver ein sem er einhver sérfræðingur í þessu,“ sagði Sigurður. „Ég lagði það undir í leiknum á móti Val að þær mættu setja eyrnalokk í mig eða þá að ég mætti raka í augabrýrnar hjá Kristrúnu og Hörpu. Þær unnu það þannig að ég þarf bara að vera með eyrnalokk,“ sagði Sigurður Bragason á ÍBV TV. Leikmennirnir eru þær Kristrún Ósk Hlynsdóttir og Harpa Valey Gylfadóttir, tvær af uppöldu leikmönnum Eyjaliðsins. ÍBV vann 20-19 sigur á Val á laugardaginn og komust þar með upp fyrir Valskonur og alla leið í þriðja sætið. Eyjakonur töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum í febrúar á móti Haukum og KA/Þór en hafa nú unnið tvo síðustu leiki sína. Næti leikur er á móti Fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi. Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Það voru ekki aðeins tvö stig í boði fyrir kvennalið ÍBV á Hlíðarenda um helgina. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV-liðsins, veðjaði við stelpurnar sínar með góðum árangri, fyrir þær en kannski ekki fyrir hann. Sigurður hefði fengið að raka augnabrúnirnar á tveimur leikmönnum liðsins ef að þær hefðu tapað á móti Val en með því að vinna leikinn þá fá Eyjastelpurnar að gera útlitsbreytingu á þjálfara sínum. Sigurður lýsti leik ÍBV og ÍR á ÍBV TV í gær og sagði þar frá þessu skemmtilega veðmáli sem hann tapaði á laugardaginn. „Ég þarf núna að vera með eyrnalokk í viku. Eða ég þarf að vera með demant í eyranu í viku,“ sagði Sigurður Bragason á ÍBV TV. „Demanturinn fer í eyrað mitt á æfingu hjá stelpunum á morgun,“ sagði Sigurður og það eru Eyjastelpurnar sjálfar sem fá það verkefni að gata hann. „Það er einhver ein sem er einhver sérfræðingur í þessu,“ sagði Sigurður. „Ég lagði það undir í leiknum á móti Val að þær mættu setja eyrnalokk í mig eða þá að ég mætti raka í augabrýrnar hjá Kristrúnu og Hörpu. Þær unnu það þannig að ég þarf bara að vera með eyrnalokk,“ sagði Sigurður Bragason á ÍBV TV. Leikmennirnir eru þær Kristrún Ósk Hlynsdóttir og Harpa Valey Gylfadóttir, tvær af uppöldu leikmönnum Eyjaliðsins. ÍBV vann 20-19 sigur á Val á laugardaginn og komust þar með upp fyrir Valskonur og alla leið í þriðja sætið. Eyjakonur töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum í febrúar á móti Haukum og KA/Þór en hafa nú unnið tvo síðustu leiki sína. Næti leikur er á móti Fram í Vestmannaeyjum um næstu helgi.
Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira