Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 12:00 Souness vandaði enskum dómurum ekki kveðjurnar í gær. getty/john rainford Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. Souness var í settinu hjá Sky Sports í gær fyrir og eftir leiki Liverpool og Everton annars vegar og hins vegar botnslag Fulham og Sheffield United. Everton fékk vítaspyrnu seint í leiknum sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr en Souness var gapandi yfir þeim dómi. „Þetta er aldrei víti. Ég held að það sé ekki einn atvinnumaður í íþróttinni sem segir að þetta sé víti en Everton var betra en Liverpool,“ bætti Souness við. Chris Kavanagh dæmdi leikinn. Graeme Souness slams Everton penalty decision after Trent Alexander-Arnold tackle https://t.co/ZmIqhzeRy4— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2021 Í botnslag Fulham og Sheffield United gerðist einnig umdeilt atvik. Botnlið Sheffield vildi fá vítaspyrnu en ekkert var dæmt. „Á síðasta HM, hversu margir dómaranna voru enskir? Ekki einn. Það sýnir hversu góðir dómararnir okkar eru,“ sagði Souness um dómgæsluna á Craven Cottage. Martin Atkinson dæmdi leik Fulham og Sheffield en Fulham er nú einungis þremur stigum frá Newcastle, sem er í öruggu sæti. "The last World Cup how many English referees did we have? None. That's how good our referees are..."Graeme Souness says Premier League referees are 'making it up as they go along' after Sheffield United were not awarded a penalty against Fulham. ❌ pic.twitter.com/JOS0dKZ3DZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021 Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Souness var í settinu hjá Sky Sports í gær fyrir og eftir leiki Liverpool og Everton annars vegar og hins vegar botnslag Fulham og Sheffield United. Everton fékk vítaspyrnu seint í leiknum sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr en Souness var gapandi yfir þeim dómi. „Þetta er aldrei víti. Ég held að það sé ekki einn atvinnumaður í íþróttinni sem segir að þetta sé víti en Everton var betra en Liverpool,“ bætti Souness við. Chris Kavanagh dæmdi leikinn. Graeme Souness slams Everton penalty decision after Trent Alexander-Arnold tackle https://t.co/ZmIqhzeRy4— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2021 Í botnslag Fulham og Sheffield United gerðist einnig umdeilt atvik. Botnlið Sheffield vildi fá vítaspyrnu en ekkert var dæmt. „Á síðasta HM, hversu margir dómaranna voru enskir? Ekki einn. Það sýnir hversu góðir dómararnir okkar eru,“ sagði Souness um dómgæsluna á Craven Cottage. Martin Atkinson dæmdi leik Fulham og Sheffield en Fulham er nú einungis þremur stigum frá Newcastle, sem er í öruggu sæti. "The last World Cup how many English referees did we have? None. That's how good our referees are..."Graeme Souness says Premier League referees are 'making it up as they go along' after Sheffield United were not awarded a penalty against Fulham. ❌ pic.twitter.com/JOS0dKZ3DZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021
Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira