Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 12:00 Souness vandaði enskum dómurum ekki kveðjurnar í gær. getty/john rainford Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. Souness var í settinu hjá Sky Sports í gær fyrir og eftir leiki Liverpool og Everton annars vegar og hins vegar botnslag Fulham og Sheffield United. Everton fékk vítaspyrnu seint í leiknum sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr en Souness var gapandi yfir þeim dómi. „Þetta er aldrei víti. Ég held að það sé ekki einn atvinnumaður í íþróttinni sem segir að þetta sé víti en Everton var betra en Liverpool,“ bætti Souness við. Chris Kavanagh dæmdi leikinn. Graeme Souness slams Everton penalty decision after Trent Alexander-Arnold tackle https://t.co/ZmIqhzeRy4— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2021 Í botnslag Fulham og Sheffield United gerðist einnig umdeilt atvik. Botnlið Sheffield vildi fá vítaspyrnu en ekkert var dæmt. „Á síðasta HM, hversu margir dómaranna voru enskir? Ekki einn. Það sýnir hversu góðir dómararnir okkar eru,“ sagði Souness um dómgæsluna á Craven Cottage. Martin Atkinson dæmdi leik Fulham og Sheffield en Fulham er nú einungis þremur stigum frá Newcastle, sem er í öruggu sæti. "The last World Cup how many English referees did we have? None. That's how good our referees are..."Graeme Souness says Premier League referees are 'making it up as they go along' after Sheffield United were not awarded a penalty against Fulham. ❌ pic.twitter.com/JOS0dKZ3DZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021 Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Souness var í settinu hjá Sky Sports í gær fyrir og eftir leiki Liverpool og Everton annars vegar og hins vegar botnslag Fulham og Sheffield United. Everton fékk vítaspyrnu seint í leiknum sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr en Souness var gapandi yfir þeim dómi. „Þetta er aldrei víti. Ég held að það sé ekki einn atvinnumaður í íþróttinni sem segir að þetta sé víti en Everton var betra en Liverpool,“ bætti Souness við. Chris Kavanagh dæmdi leikinn. Graeme Souness slams Everton penalty decision after Trent Alexander-Arnold tackle https://t.co/ZmIqhzeRy4— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2021 Í botnslag Fulham og Sheffield United gerðist einnig umdeilt atvik. Botnlið Sheffield vildi fá vítaspyrnu en ekkert var dæmt. „Á síðasta HM, hversu margir dómaranna voru enskir? Ekki einn. Það sýnir hversu góðir dómararnir okkar eru,“ sagði Souness um dómgæsluna á Craven Cottage. Martin Atkinson dæmdi leik Fulham og Sheffield en Fulham er nú einungis þremur stigum frá Newcastle, sem er í öruggu sæti. "The last World Cup how many English referees did we have? None. That's how good our referees are..."Graeme Souness says Premier League referees are 'making it up as they go along' after Sheffield United were not awarded a penalty against Fulham. ❌ pic.twitter.com/JOS0dKZ3DZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira