Kári spilaði í vörninni og var með hæstu einkunnina hjá HB Statz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2021 10:00 Kári Kristján Kristjánsson var góður í vörninni í sigri ÍBV í Mosfellsbænum í gær. Vísir/Daníel Handboltamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er ekki beint þekktur fyrir það sem hann gerir í vörn sinna liða en það fer kannski að breytast. Flestir muna eftir Kára nýta færin sín á línunni og hlaupa síðan beint útaf til að hleypa betri varnarmanni inn á völlinn í staðinn fyrir hann. Það eru núna breyttir tímar hjá Eyjamönnum því Kári fékk að spila báðum megin á vellinum að Varmá í gærkvöldi. Kári Kristjáns spilaði í vörn ÍBV liðsins í fimm marka sigri á Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta. Kári gerði meira en bara að spila varnarleikinn. Hann fékk hæsti einkunn varnarmanna ÍBV hjá tölfræðisveitunni HB Staz og var einnig með flestar löglegar stöðvanir hjá sínu liði. Kári Kristján var með sex löglegar stöðvanir og stal líka tveimur boltum. Hann var einu sinni rekinn af velli í tvær mínútur. Kári fékk 7,8 í einkunn fyrir varnarleikinn en næstur honum kom Dagur Arnarsson með einkunnina 7,6. Varnartröllið Róbert Sigurðarson var síðan þriðji með einkunnina 7,1. Kári fékk meira að segja mun hærri einkunn fyrir varnarleikinn (7,8) en fyrir sóknarleikinn sinn (6,4). Það var ekki nóg með það að Kári var efstur hjá ÍBV liðinu því hann fékk líka hærri einkunn fyrir varnarleikinn en allir leikmenn Mosfellinga. Sá sem komst næst honum var Gunnar Kristinn Malquist Þórsson með 7,6 í einkunn. Hæsta einkunn varnarmanna í leik Aftureldingar og ÍBV (Einkunngjöf HB Statz) 1. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7,8 2. Gunnar Kristinn Malquist Þórsson, Aftureldingu 7,6 2. Dagur Arnarsson, ÍBV 7,6 4. Róbert Sigurðarson, ÍBV 7,1 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 6,8 6. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Aftureldingu 6,6 Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira
Flestir muna eftir Kára nýta færin sín á línunni og hlaupa síðan beint útaf til að hleypa betri varnarmanni inn á völlinn í staðinn fyrir hann. Það eru núna breyttir tímar hjá Eyjamönnum því Kári fékk að spila báðum megin á vellinum að Varmá í gærkvöldi. Kári Kristjáns spilaði í vörn ÍBV liðsins í fimm marka sigri á Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta. Kári gerði meira en bara að spila varnarleikinn. Hann fékk hæsti einkunn varnarmanna ÍBV hjá tölfræðisveitunni HB Staz og var einnig með flestar löglegar stöðvanir hjá sínu liði. Kári Kristján var með sex löglegar stöðvanir og stal líka tveimur boltum. Hann var einu sinni rekinn af velli í tvær mínútur. Kári fékk 7,8 í einkunn fyrir varnarleikinn en næstur honum kom Dagur Arnarsson með einkunnina 7,6. Varnartröllið Róbert Sigurðarson var síðan þriðji með einkunnina 7,1. Kári fékk meira að segja mun hærri einkunn fyrir varnarleikinn (7,8) en fyrir sóknarleikinn sinn (6,4). Það var ekki nóg með það að Kári var efstur hjá ÍBV liðinu því hann fékk líka hærri einkunn fyrir varnarleikinn en allir leikmenn Mosfellinga. Sá sem komst næst honum var Gunnar Kristinn Malquist Þórsson með 7,6 í einkunn. Hæsta einkunn varnarmanna í leik Aftureldingar og ÍBV (Einkunngjöf HB Statz) 1. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7,8 2. Gunnar Kristinn Malquist Þórsson, Aftureldingu 7,6 2. Dagur Arnarsson, ÍBV 7,6 4. Róbert Sigurðarson, ÍBV 7,1 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 6,8 6. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Aftureldingu 6,6
Hæsta einkunn varnarmanna í leik Aftureldingar og ÍBV (Einkunngjöf HB Statz) 1. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7,8 2. Gunnar Kristinn Malquist Þórsson, Aftureldingu 7,6 2. Dagur Arnarsson, ÍBV 7,6 4. Róbert Sigurðarson, ÍBV 7,1 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 6,8 6. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Aftureldingu 6,6
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira