Sætir gagnrýni fyrir frí á meðan vetrarstormar ganga yfir ríkið Sylvía Hall skrifar 18. febrúar 2021 20:18 Ted Cruz á flugvellinum í Cancun. Getty/MEGA/GC Þingmaðurinn Ted Cruz frá Texas-ríki fór með fjölskyldu sína í frí til Cancun í Mexíkó í gær, á sama tíma og öflugir vetrarstormar ganga nú yfir suðurhluta Bandaríkjanna. Hefur hann fengið harða gagnrýni fyrir það að fara í frí á sama tíma og ríki hans glímir við mikla erfiðleika vegna stormanna. Sjálfur segist Cruz hafa farið í ferðina dætra sinna vegna, en í yfirlýsingu sagðist hann hafa viljað vera „góður faðir“ eftir að dæturnar báðu um frí. Í það minnsta 24 eru látnir vegna vetrarstormanna og hefur frostið farið niður í átján stig. Stormarnir hafa jafnframt haft gífurleg áhrif á orkuinnviði, en meira en milljón hafa verið án rafmagns og frosnar vatnslagnir haft áhrif á bæði heimili og sjúkrahús í ríkinu. Búist er við því að rafmagnstruflanirnar verði viðvarandi næstu daga og hafa íbúar á ákveðnum svæðum verið beðnir um að sjóða neysluvatn vegna mögulegra skemmda. Skólar hafa verið lokaðir vegna veðurs og segir Cruz dætur sínar hafa beðið um að fara í frí með vinum. Hann hafi því ákveðið að skipuleggja ferð til þess að vera góður faðir en sjálfur hefði hann upplifað rafmagnsleysi og verið án hita eins og margir aðrir íbúar ríkisins vegna veðursins. „Stórkostlegasta ríkið í stórkostlegasta landi heims hefur verið án rafmagns,“ sagði þingmaðurinn í yfirlýsingu. Vikan hefði verið erfið fyrir íbúa en hann væri þó sjálfur í stöðugum samskiptum við yfirvöld varðandi stöðu mála. Yfirvöld í ríkinu hafa sætt gagnrýni vegna hins laskaða kerfis en Hildur Heimisdóttir Salinas, sem búsett er í Coppell á Dallas-svæðinu, sagði í samtali við fréttastofu í gær að mikil reiði væri á meðal íbúa ríkisins. Bandaríkin Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Sjálfur segist Cruz hafa farið í ferðina dætra sinna vegna, en í yfirlýsingu sagðist hann hafa viljað vera „góður faðir“ eftir að dæturnar báðu um frí. Í það minnsta 24 eru látnir vegna vetrarstormanna og hefur frostið farið niður í átján stig. Stormarnir hafa jafnframt haft gífurleg áhrif á orkuinnviði, en meira en milljón hafa verið án rafmagns og frosnar vatnslagnir haft áhrif á bæði heimili og sjúkrahús í ríkinu. Búist er við því að rafmagnstruflanirnar verði viðvarandi næstu daga og hafa íbúar á ákveðnum svæðum verið beðnir um að sjóða neysluvatn vegna mögulegra skemmda. Skólar hafa verið lokaðir vegna veðurs og segir Cruz dætur sínar hafa beðið um að fara í frí með vinum. Hann hafi því ákveðið að skipuleggja ferð til þess að vera góður faðir en sjálfur hefði hann upplifað rafmagnsleysi og verið án hita eins og margir aðrir íbúar ríkisins vegna veðursins. „Stórkostlegasta ríkið í stórkostlegasta landi heims hefur verið án rafmagns,“ sagði þingmaðurinn í yfirlýsingu. Vikan hefði verið erfið fyrir íbúa en hann væri þó sjálfur í stöðugum samskiptum við yfirvöld varðandi stöðu mála. Yfirvöld í ríkinu hafa sætt gagnrýni vegna hins laskaða kerfis en Hildur Heimisdóttir Salinas, sem búsett er í Coppell á Dallas-svæðinu, sagði í samtali við fréttastofu í gær að mikil reiði væri á meðal íbúa ríkisins.
Bandaríkin Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira