Talsmaður Biden víkur í viku fyrir hótanir í garð blaðakonu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. febrúar 2021 08:13 Palmeri hugðist skrifa um samband Ducklo við blaðamann Axios. epa/Chris Kleponis Einn talsmanna Joe Biden Bandaríkjaforseta hefur verið vikið tímabundið frá störfum vegna áreitni í garð blaðamanns. TJ Ducklo er sakaður um að hafa ógnað Töru Palmeri, blaðamanni Politico, þegar hann komst að því að hún væri að rannsaka samband Ducklo við annan blaðamann. Jen Pskai, fjölmiðlafulltrúi Biden, greindi frá því í gær að Ducklo, sem er aðstoðarmaður hennar, hefði beðið Palmeri afsökunar. Það var Vanity Fair sem greindi frá hótunum Ducklo í garð Pameri, sem er sagður hafa hringt í og sagst myndu „tortíma“ henni. Þá ku hann hafa látið falla lítilsvirðandi ummæli um blaðakonuna og sýnt af sér kvenfyrirlitningu. Ducklo var vikið frá störfum í viku án launa en margir hafa gagnrýnt að ekki hafi verið gripið til harðari aðgerða, ekki síst þar sem Biden hefur áður sagt að hann muni láta þá fjúka á staðnum sem gerast sekir um að tala illa um kollega sína. Jake Tapper, sjónvarpsmaður hjá CNN, velti því meðal annars upp á Twitter hvort sama ætti ekki að eiga við um þá starfsmenn stjórnarinnar sem koma illa fram við blaðamenn. Btw this isn’t just a violation of the Biden pledge, or his broader promise of decency. I’ve had verbal fights with press secretaries for more than 20 years and no one has ever spoken to me like this. It’s misogyny and emblematic of the double standard women reporters face. https://t.co/Zy0V3nHDdo— Jake Tapper (@jaketapper) February 12, 2021 Bandaríkin Joe Biden Fjölmiðlar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Jen Pskai, fjölmiðlafulltrúi Biden, greindi frá því í gær að Ducklo, sem er aðstoðarmaður hennar, hefði beðið Palmeri afsökunar. Það var Vanity Fair sem greindi frá hótunum Ducklo í garð Pameri, sem er sagður hafa hringt í og sagst myndu „tortíma“ henni. Þá ku hann hafa látið falla lítilsvirðandi ummæli um blaðakonuna og sýnt af sér kvenfyrirlitningu. Ducklo var vikið frá störfum í viku án launa en margir hafa gagnrýnt að ekki hafi verið gripið til harðari aðgerða, ekki síst þar sem Biden hefur áður sagt að hann muni láta þá fjúka á staðnum sem gerast sekir um að tala illa um kollega sína. Jake Tapper, sjónvarpsmaður hjá CNN, velti því meðal annars upp á Twitter hvort sama ætti ekki að eiga við um þá starfsmenn stjórnarinnar sem koma illa fram við blaðamenn. Btw this isn’t just a violation of the Biden pledge, or his broader promise of decency. I’ve had verbal fights with press secretaries for more than 20 years and no one has ever spoken to me like this. It’s misogyny and emblematic of the double standard women reporters face. https://t.co/Zy0V3nHDdo— Jake Tapper (@jaketapper) February 12, 2021
Bandaríkin Joe Biden Fjölmiðlar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira