Brösugur sigur hjá Börsungum í Zagreb | Kielce tapaði í Hvíta-Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2021 21:25 Aron skoraði þrjú mörk í sigri Börsunga. Martin Rose/Getty Images Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru hreint út sagt óstöðvandi á þessari leiktíð og vann liðið enn einn leikinn í kvöld. Sigvaldi Björn Guðjónsson lék með Kielce sem tapaði gegn Meshkov Brest. Um var að ræða leiki í Meistaradeild Evrópu. Aron lét minna fara fyrir sér í kvöld er Barcelona heimsótti Zagreb í Króatíu heldur en í undanförnum leikjum þar sem hann hefur verið sjóðandi heitur. Hann skoraði þó þrjú mörk í fjögurra marka sigri Börsunga í kvöld, 37-33. Segja má að gestirnir frá Katalóníu hafi lent í kröppum dansi miðað við aðra leiki tímabilsins. Staðan í hálfleik var 21-18 Börsungum í vil en heimamenn gerðu harða atlögu að forystu þeirra í síðari hálfleik. Það gekk þó ekki upp og Börsungar fara heim með stigin tvö. Barcelona er því enn með fullt hús stiga þegar liðið hefur leikið 11 leiki í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Victòria i primers de grup! // ¡Victoria y primeros de grupo! PPD Zagreb 33-37 Barça Full time! // Final del partit! R11 @ehfcl Sutinska Vrela #HandbolLive pic.twitter.com/D7N1DOYHh9— Barça Handbol (@FCBhandbol) February 11, 2021 Sigvaldi Björn skoraði þrjú mörk í fimm marka tapi Kielce á útivelli egn Meshkov Brest, lokatölur 35-30 heimamönnum í vil. Kielce er enn á toppi A-riðils með 15 stig líkt og Flensburg sem getur náð toppsætinu þar sem Þjóðverjarnir eiga leik inni. Brest er í þriðja sæti riðilsins með 11 stig að loknum 11 leikjum, leik meira en Kielce og tveimur meira en Flensburg. Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Aron lét minna fara fyrir sér í kvöld er Barcelona heimsótti Zagreb í Króatíu heldur en í undanförnum leikjum þar sem hann hefur verið sjóðandi heitur. Hann skoraði þó þrjú mörk í fjögurra marka sigri Börsunga í kvöld, 37-33. Segja má að gestirnir frá Katalóníu hafi lent í kröppum dansi miðað við aðra leiki tímabilsins. Staðan í hálfleik var 21-18 Börsungum í vil en heimamenn gerðu harða atlögu að forystu þeirra í síðari hálfleik. Það gekk þó ekki upp og Börsungar fara heim með stigin tvö. Barcelona er því enn með fullt hús stiga þegar liðið hefur leikið 11 leiki í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Victòria i primers de grup! // ¡Victoria y primeros de grupo! PPD Zagreb 33-37 Barça Full time! // Final del partit! R11 @ehfcl Sutinska Vrela #HandbolLive pic.twitter.com/D7N1DOYHh9— Barça Handbol (@FCBhandbol) February 11, 2021 Sigvaldi Björn skoraði þrjú mörk í fimm marka tapi Kielce á útivelli egn Meshkov Brest, lokatölur 35-30 heimamönnum í vil. Kielce er enn á toppi A-riðils með 15 stig líkt og Flensburg sem getur náð toppsætinu þar sem Þjóðverjarnir eiga leik inni. Brest er í þriðja sæti riðilsins með 11 stig að loknum 11 leikjum, leik meira en Kielce og tveimur meira en Flensburg.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira