Aron Pálmarsson og Íslendingarnir í Magdeburg með stórleiki í öruggum sigrum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2021 21:35 Aron átti enn einn frábæra leikinn með Barcelona. Christof Koepsel/Getty Images Aron Pálmarsson fór mikinn er Barcelona vann hans gömlu félaga í Veszprém í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 37-30. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoruðu alls sextán mörk í stórsigri Magdeburg gegn Besiktas í Evrópudeildinni, lokatölur 41-22. Aron átti eins og áður sagði flottan leik í því sem var á endanum öruggur sigur en staðan var jöfn í hálfleik, 15-15. Börsungar hafa hins vegar verið óstöðvandi það sem af er tímabili og unnið alla leiki sína. Það kom því ekki á óvart er þeir tóku öll völd á vellinum í kvöld og unnu sjö marka sigur, lokatölur 37-30. Aron skoraði sex mörk í liði Börsunga. Aðeins Aleix Gómez Abelló skoraði fleiri mörk en Aron í liði Börsunga en hann skoraði tíu talsins. WATCH: It's so COOL seeing the ICE [land] man back on a handball court.After missing the 2021 @ihf_info Men's World Championship, Aron Palmarsson is back on court doing what he does best, for @FCBhandbol, against @telekomveszprem in the #ehfcl. pic.twitter.com/khZUZ9pBqb— EHF Champions League (@ehfcl) February 9, 2021 Barcelona trónir sem fyrr á toppi B-riðils með fullt hús stiga eftir tíu leiki. Er liðið með sjö stiga forystu á Veszprém sem er í öðru sæti. Í Evrópudeildinni fór Magdeburg mikinn í Tyrklandi en liðið vann 19 marka sigur á Besiktes, lokatölur 41-22. Ómar Ingi skoraði tíu mörk og var markahæstur í þýska liðinu. Gísli Þorgeir skoraði sex mörk í leiknum. Magdeburg er á toppi C-riðils með 10 stig að loknum sex leikjum. Ómar Ingi Magnússon skoraði tíu mörk í kvöld.vísir/eyþór Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk í góðum sigri Rhein-Neckar Löwen sem vann sex marka útisigur á Trimo Trebnje frá Slóveníu, lokatölur 35-29. Löwen er á toppi D-riðils með 11 stig að loknum sex leikjum. Þá skoraði Aron Dagur Pálsson eitt mark er sænska liðið Alingsås tapaði með fimma mörkum á útivelli gegn króatíska liðinu Nexe. Alingsås er í 5. sæti C-riðils með fjögur stig. Handbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mörk Sigvalda skiptu sköpum gegn Porto Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í tveggja marka sigri Kielce gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 32-30. 9. febrúar 2021 20:31 Öruggt hjá Viktori Gísla og félögum | Sex íslensk mörk í tapi Kristianstad Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan sigur á Kadetten, 34-27, og Kristanstad lá á heimavelli gegn Füchse Berlin, 23-36 lokatölur. 9. febrúar 2021 19:46 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Sjá meira
Aron átti eins og áður sagði flottan leik í því sem var á endanum öruggur sigur en staðan var jöfn í hálfleik, 15-15. Börsungar hafa hins vegar verið óstöðvandi það sem af er tímabili og unnið alla leiki sína. Það kom því ekki á óvart er þeir tóku öll völd á vellinum í kvöld og unnu sjö marka sigur, lokatölur 37-30. Aron skoraði sex mörk í liði Börsunga. Aðeins Aleix Gómez Abelló skoraði fleiri mörk en Aron í liði Börsunga en hann skoraði tíu talsins. WATCH: It's so COOL seeing the ICE [land] man back on a handball court.After missing the 2021 @ihf_info Men's World Championship, Aron Palmarsson is back on court doing what he does best, for @FCBhandbol, against @telekomveszprem in the #ehfcl. pic.twitter.com/khZUZ9pBqb— EHF Champions League (@ehfcl) February 9, 2021 Barcelona trónir sem fyrr á toppi B-riðils með fullt hús stiga eftir tíu leiki. Er liðið með sjö stiga forystu á Veszprém sem er í öðru sæti. Í Evrópudeildinni fór Magdeburg mikinn í Tyrklandi en liðið vann 19 marka sigur á Besiktes, lokatölur 41-22. Ómar Ingi skoraði tíu mörk og var markahæstur í þýska liðinu. Gísli Þorgeir skoraði sex mörk í leiknum. Magdeburg er á toppi C-riðils með 10 stig að loknum sex leikjum. Ómar Ingi Magnússon skoraði tíu mörk í kvöld.vísir/eyþór Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk í góðum sigri Rhein-Neckar Löwen sem vann sex marka útisigur á Trimo Trebnje frá Slóveníu, lokatölur 35-29. Löwen er á toppi D-riðils með 11 stig að loknum sex leikjum. Þá skoraði Aron Dagur Pálsson eitt mark er sænska liðið Alingsås tapaði með fimma mörkum á útivelli gegn króatíska liðinu Nexe. Alingsås er í 5. sæti C-riðils með fjögur stig.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mörk Sigvalda skiptu sköpum gegn Porto Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í tveggja marka sigri Kielce gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 32-30. 9. febrúar 2021 20:31 Öruggt hjá Viktori Gísla og félögum | Sex íslensk mörk í tapi Kristianstad Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan sigur á Kadetten, 34-27, og Kristanstad lá á heimavelli gegn Füchse Berlin, 23-36 lokatölur. 9. febrúar 2021 19:46 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Sjá meira
Mörk Sigvalda skiptu sköpum gegn Porto Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í tveggja marka sigri Kielce gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur leiksins 32-30. 9. febrúar 2021 20:31
Öruggt hjá Viktori Gísla og félögum | Sex íslensk mörk í tapi Kristianstad Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan sigur á Kadetten, 34-27, og Kristanstad lá á heimavelli gegn Füchse Berlin, 23-36 lokatölur. 9. febrúar 2021 19:46