Segja flugmanninn hafa farið gegn þjálfun sinni og reglum Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2021 21:50 Kobe Bryant og dóttir hans Gianna. AP/Chris Carlson Flugmaður þyrlunnar er sagður bera ábyrgð á banaslysinu sem Kobe Bryant, þrettán ára dóttir hans og sjö aðrir dóu í Kaliforníu í fyrra. Flugmaðurinn Ara Zobayan, var meðal þeirra sem dóu, en rannsakendur samgönguslysa segja hann hafa farið gegn þjálfun sinni og reglum þegar hann flaug inn í þykkan þokubakka þann 26. janúar í fyrra. Þar ruglaðist hann í rýminu og flaug þyrlunni á hlíð norður af Los Angeles. Samkvæmt AP fréttaveitunni segja rannsakendur einnig að þeir telji Zobayan hafa talið sig vera að fljúga beint þegar hann var í rauninni að fljúga til jarðar. Sjá einnig: Ekkja Kobe fer í mál vegna myndbirtinga af þyrluslysinu Skömmu áður en þyrlan skall til jarðar sagðist flugmaðurinn vera á leið upp úr þokubakkanum. Hið rétta var að hann var nærri því kominn upp úr bakkanum en hafði hallað þyrlunni til vinstri og virtist ekki taka eftir því. Þá byrjaði þyrlan að lækka flugið hratt. Þegar þyrlan skall í jörðinni var hún á um 296 kílómetra hraða og hafði verið að lækka flugið um 1.219 metra á mínútu. Stór gígur myndaðist við brotlendinguna og brak úr þyrlunni dreifðist víða. Allir um borð dóu samstundis, eins og áður hefur komið fram. Sjá einnig: Allir farþegar þyrlunnar létust af völdum höggáverka Meðlimir rannsóknarnefndarinnar segja engar vísbendingar um að nokkuð hafi verið að þyrlunni og útlit sé fyrir að Zobayan hafi ekki viljað lenda þyrlunni vegna lélegs skyggnis vegna þess að Bryant hafi verið um borð. Flugmaðurinn flaug Bryant reglulega. Kobe Bryant spilaði með Los Angeles Lakers frá 1996 til 2016 og varð fimm sinnum NBA-meistari með félaginu. Bryant skoraði 25,0 stig að meðaltali í 1346 deildarleikjum með Lakers liðinu og 25,6 stig að meðaltali í 220 leikjum í úrslitakeppninni. Bandaríkin Andlát Kobe Bryant Fréttir af flugi Tengdar fréttir Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. 18. desember 2020 08:00 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan. 18. júní 2020 13:30 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Þar ruglaðist hann í rýminu og flaug þyrlunni á hlíð norður af Los Angeles. Samkvæmt AP fréttaveitunni segja rannsakendur einnig að þeir telji Zobayan hafa talið sig vera að fljúga beint þegar hann var í rauninni að fljúga til jarðar. Sjá einnig: Ekkja Kobe fer í mál vegna myndbirtinga af þyrluslysinu Skömmu áður en þyrlan skall til jarðar sagðist flugmaðurinn vera á leið upp úr þokubakkanum. Hið rétta var að hann var nærri því kominn upp úr bakkanum en hafði hallað þyrlunni til vinstri og virtist ekki taka eftir því. Þá byrjaði þyrlan að lækka flugið hratt. Þegar þyrlan skall í jörðinni var hún á um 296 kílómetra hraða og hafði verið að lækka flugið um 1.219 metra á mínútu. Stór gígur myndaðist við brotlendinguna og brak úr þyrlunni dreifðist víða. Allir um borð dóu samstundis, eins og áður hefur komið fram. Sjá einnig: Allir farþegar þyrlunnar létust af völdum höggáverka Meðlimir rannsóknarnefndarinnar segja engar vísbendingar um að nokkuð hafi verið að þyrlunni og útlit sé fyrir að Zobayan hafi ekki viljað lenda þyrlunni vegna lélegs skyggnis vegna þess að Bryant hafi verið um borð. Flugmaðurinn flaug Bryant reglulega. Kobe Bryant spilaði með Los Angeles Lakers frá 1996 til 2016 og varð fimm sinnum NBA-meistari með félaginu. Bryant skoraði 25,0 stig að meðaltali í 1346 deildarleikjum með Lakers liðinu og 25,6 stig að meðaltali í 220 leikjum í úrslitakeppninni.
Bandaríkin Andlát Kobe Bryant Fréttir af flugi Tengdar fréttir Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. 18. desember 2020 08:00 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan. 18. júní 2020 13:30 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. 18. desember 2020 08:00
Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31
Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan. 18. júní 2020 13:30
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent