Segja flugmanninn hafa farið gegn þjálfun sinni og reglum Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2021 21:50 Kobe Bryant og dóttir hans Gianna. AP/Chris Carlson Flugmaður þyrlunnar er sagður bera ábyrgð á banaslysinu sem Kobe Bryant, þrettán ára dóttir hans og sjö aðrir dóu í Kaliforníu í fyrra. Flugmaðurinn Ara Zobayan, var meðal þeirra sem dóu, en rannsakendur samgönguslysa segja hann hafa farið gegn þjálfun sinni og reglum þegar hann flaug inn í þykkan þokubakka þann 26. janúar í fyrra. Þar ruglaðist hann í rýminu og flaug þyrlunni á hlíð norður af Los Angeles. Samkvæmt AP fréttaveitunni segja rannsakendur einnig að þeir telji Zobayan hafa talið sig vera að fljúga beint þegar hann var í rauninni að fljúga til jarðar. Sjá einnig: Ekkja Kobe fer í mál vegna myndbirtinga af þyrluslysinu Skömmu áður en þyrlan skall til jarðar sagðist flugmaðurinn vera á leið upp úr þokubakkanum. Hið rétta var að hann var nærri því kominn upp úr bakkanum en hafði hallað þyrlunni til vinstri og virtist ekki taka eftir því. Þá byrjaði þyrlan að lækka flugið hratt. Þegar þyrlan skall í jörðinni var hún á um 296 kílómetra hraða og hafði verið að lækka flugið um 1.219 metra á mínútu. Stór gígur myndaðist við brotlendinguna og brak úr þyrlunni dreifðist víða. Allir um borð dóu samstundis, eins og áður hefur komið fram. Sjá einnig: Allir farþegar þyrlunnar létust af völdum höggáverka Meðlimir rannsóknarnefndarinnar segja engar vísbendingar um að nokkuð hafi verið að þyrlunni og útlit sé fyrir að Zobayan hafi ekki viljað lenda þyrlunni vegna lélegs skyggnis vegna þess að Bryant hafi verið um borð. Flugmaðurinn flaug Bryant reglulega. Kobe Bryant spilaði með Los Angeles Lakers frá 1996 til 2016 og varð fimm sinnum NBA-meistari með félaginu. Bryant skoraði 25,0 stig að meðaltali í 1346 deildarleikjum með Lakers liðinu og 25,6 stig að meðaltali í 220 leikjum í úrslitakeppninni. Bandaríkin Andlát Kobe Bryant Fréttir af flugi Tengdar fréttir Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. 18. desember 2020 08:00 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan. 18. júní 2020 13:30 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles Sjá meira
Þar ruglaðist hann í rýminu og flaug þyrlunni á hlíð norður af Los Angeles. Samkvæmt AP fréttaveitunni segja rannsakendur einnig að þeir telji Zobayan hafa talið sig vera að fljúga beint þegar hann var í rauninni að fljúga til jarðar. Sjá einnig: Ekkja Kobe fer í mál vegna myndbirtinga af þyrluslysinu Skömmu áður en þyrlan skall til jarðar sagðist flugmaðurinn vera á leið upp úr þokubakkanum. Hið rétta var að hann var nærri því kominn upp úr bakkanum en hafði hallað þyrlunni til vinstri og virtist ekki taka eftir því. Þá byrjaði þyrlan að lækka flugið hratt. Þegar þyrlan skall í jörðinni var hún á um 296 kílómetra hraða og hafði verið að lækka flugið um 1.219 metra á mínútu. Stór gígur myndaðist við brotlendinguna og brak úr þyrlunni dreifðist víða. Allir um borð dóu samstundis, eins og áður hefur komið fram. Sjá einnig: Allir farþegar þyrlunnar létust af völdum höggáverka Meðlimir rannsóknarnefndarinnar segja engar vísbendingar um að nokkuð hafi verið að þyrlunni og útlit sé fyrir að Zobayan hafi ekki viljað lenda þyrlunni vegna lélegs skyggnis vegna þess að Bryant hafi verið um borð. Flugmaðurinn flaug Bryant reglulega. Kobe Bryant spilaði með Los Angeles Lakers frá 1996 til 2016 og varð fimm sinnum NBA-meistari með félaginu. Bryant skoraði 25,0 stig að meðaltali í 1346 deildarleikjum með Lakers liðinu og 25,6 stig að meðaltali í 220 leikjum í úrslitakeppninni.
Bandaríkin Andlát Kobe Bryant Fréttir af flugi Tengdar fréttir Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. 18. desember 2020 08:00 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan. 18. júní 2020 13:30 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles Sjá meira
Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. 18. desember 2020 08:00
Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31
Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan. 18. júní 2020 13:30