Segja flugmanninn hafa farið gegn þjálfun sinni og reglum Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2021 21:50 Kobe Bryant og dóttir hans Gianna. AP/Chris Carlson Flugmaður þyrlunnar er sagður bera ábyrgð á banaslysinu sem Kobe Bryant, þrettán ára dóttir hans og sjö aðrir dóu í Kaliforníu í fyrra. Flugmaðurinn Ara Zobayan, var meðal þeirra sem dóu, en rannsakendur samgönguslysa segja hann hafa farið gegn þjálfun sinni og reglum þegar hann flaug inn í þykkan þokubakka þann 26. janúar í fyrra. Þar ruglaðist hann í rýminu og flaug þyrlunni á hlíð norður af Los Angeles. Samkvæmt AP fréttaveitunni segja rannsakendur einnig að þeir telji Zobayan hafa talið sig vera að fljúga beint þegar hann var í rauninni að fljúga til jarðar. Sjá einnig: Ekkja Kobe fer í mál vegna myndbirtinga af þyrluslysinu Skömmu áður en þyrlan skall til jarðar sagðist flugmaðurinn vera á leið upp úr þokubakkanum. Hið rétta var að hann var nærri því kominn upp úr bakkanum en hafði hallað þyrlunni til vinstri og virtist ekki taka eftir því. Þá byrjaði þyrlan að lækka flugið hratt. Þegar þyrlan skall í jörðinni var hún á um 296 kílómetra hraða og hafði verið að lækka flugið um 1.219 metra á mínútu. Stór gígur myndaðist við brotlendinguna og brak úr þyrlunni dreifðist víða. Allir um borð dóu samstundis, eins og áður hefur komið fram. Sjá einnig: Allir farþegar þyrlunnar létust af völdum höggáverka Meðlimir rannsóknarnefndarinnar segja engar vísbendingar um að nokkuð hafi verið að þyrlunni og útlit sé fyrir að Zobayan hafi ekki viljað lenda þyrlunni vegna lélegs skyggnis vegna þess að Bryant hafi verið um borð. Flugmaðurinn flaug Bryant reglulega. Kobe Bryant spilaði með Los Angeles Lakers frá 1996 til 2016 og varð fimm sinnum NBA-meistari með félaginu. Bryant skoraði 25,0 stig að meðaltali í 1346 deildarleikjum með Lakers liðinu og 25,6 stig að meðaltali í 220 leikjum í úrslitakeppninni. Bandaríkin Andlát Kobe Bryant Fréttir af flugi Tengdar fréttir Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. 18. desember 2020 08:00 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan. 18. júní 2020 13:30 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Innlent Fleiri fréttir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Sjá meira
Þar ruglaðist hann í rýminu og flaug þyrlunni á hlíð norður af Los Angeles. Samkvæmt AP fréttaveitunni segja rannsakendur einnig að þeir telji Zobayan hafa talið sig vera að fljúga beint þegar hann var í rauninni að fljúga til jarðar. Sjá einnig: Ekkja Kobe fer í mál vegna myndbirtinga af þyrluslysinu Skömmu áður en þyrlan skall til jarðar sagðist flugmaðurinn vera á leið upp úr þokubakkanum. Hið rétta var að hann var nærri því kominn upp úr bakkanum en hafði hallað þyrlunni til vinstri og virtist ekki taka eftir því. Þá byrjaði þyrlan að lækka flugið hratt. Þegar þyrlan skall í jörðinni var hún á um 296 kílómetra hraða og hafði verið að lækka flugið um 1.219 metra á mínútu. Stór gígur myndaðist við brotlendinguna og brak úr þyrlunni dreifðist víða. Allir um borð dóu samstundis, eins og áður hefur komið fram. Sjá einnig: Allir farþegar þyrlunnar létust af völdum höggáverka Meðlimir rannsóknarnefndarinnar segja engar vísbendingar um að nokkuð hafi verið að þyrlunni og útlit sé fyrir að Zobayan hafi ekki viljað lenda þyrlunni vegna lélegs skyggnis vegna þess að Bryant hafi verið um borð. Flugmaðurinn flaug Bryant reglulega. Kobe Bryant spilaði með Los Angeles Lakers frá 1996 til 2016 og varð fimm sinnum NBA-meistari með félaginu. Bryant skoraði 25,0 stig að meðaltali í 1346 deildarleikjum með Lakers liðinu og 25,6 stig að meðaltali í 220 leikjum í úrslitakeppninni.
Bandaríkin Andlát Kobe Bryant Fréttir af flugi Tengdar fréttir Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. 18. desember 2020 08:00 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan. 18. júní 2020 13:30 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Innlent Fleiri fréttir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Sjá meira
Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. 18. desember 2020 08:00
Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31
Flugmaður þyrlu Kobe Bryant hélt að hann væri á uppleið en ekki á niðurleið Nýjar upplýsingar sýna fram á það hversu áttavilltur þyrluflugmaður Kobe Bryant var rétt áður en þyrlan hrapaði til jarðar fyrir tæpum fimm mánuðum síðan. 18. júní 2020 13:30