Álögð veiðigjöld 1,8 milljörðum lægri í fyrra en árið á undan Heimir Már Pétursson skrifar 9. febrúar 2021 16:50 Útgerðir landsins greiddu 1,8 milljörðum minna í veiðigjöld á síðasta ári en árið þar á undan. Álagning veiðigjalda á útgerðir hefur lækkað töluvert á undanförnum þremur árum. En á kjörtímabilinu voru gerðar breytingar á lögum um veiðigjöld þannig að þau taka nú meira mið af nýliðinni veiðireynslu og stöðu útgerða en áður. Útgerðir landsins greiddu samanlagt 4,8 milljarða í veiðigjöld í fyrra, 6,6 milljarða árið 2019 og 11,3 milljlarða árið 2018. Í samantekt Fiskistofu kemur fram að gjaldendur hafi verið 934 í fyrra. Flestir yfir sumartíman vegna strandveiða þegar þeir hafi verið á bilinu sjö til átta hundruð. Sextán stærstu útgerðirnar greiddu samanlagt mest eða þrjá milljarða í fyrra. Brim hf. greiddi mest eða 367 milljónir, Samherji Ísland hf. 281 milljón, Þorbjörn hf. 250 milljónir, FISK-Seafood ehf 231 milljón og Skinney-Þinganes 197 milljónir. Útgerðir í Reykjavík greiddu samanlagt 680 milljónir, þar á eftir útgerðir í Vestmannaeyjum 550 milljónir, Grindavík 530 milljónir, á Akureyri 400 milljónir og Sauðárkróki 240 milljónir. Í samantekt Fiskistofu kemur fram að togaraflotinn stórð undir tæplega 2,3 milljörðum veiðigjaldanna í fyrra og aflamarksskip 1,8 milljörðum. Krókabátar og aðrir smábátar greiði um 700 milljónir króna. Sjávarútvegur Skattar og tollar Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Fleiri fréttir Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Sjá meira
Útgerðir landsins greiddu samanlagt 4,8 milljarða í veiðigjöld í fyrra, 6,6 milljarða árið 2019 og 11,3 milljlarða árið 2018. Í samantekt Fiskistofu kemur fram að gjaldendur hafi verið 934 í fyrra. Flestir yfir sumartíman vegna strandveiða þegar þeir hafi verið á bilinu sjö til átta hundruð. Sextán stærstu útgerðirnar greiddu samanlagt mest eða þrjá milljarða í fyrra. Brim hf. greiddi mest eða 367 milljónir, Samherji Ísland hf. 281 milljón, Þorbjörn hf. 250 milljónir, FISK-Seafood ehf 231 milljón og Skinney-Þinganes 197 milljónir. Útgerðir í Reykjavík greiddu samanlagt 680 milljónir, þar á eftir útgerðir í Vestmannaeyjum 550 milljónir, Grindavík 530 milljónir, á Akureyri 400 milljónir og Sauðárkróki 240 milljónir. Í samantekt Fiskistofu kemur fram að togaraflotinn stórð undir tæplega 2,3 milljörðum veiðigjaldanna í fyrra og aflamarksskip 1,8 milljörðum. Krókabátar og aðrir smábátar greiði um 700 milljónir króna.
Sjávarútvegur Skattar og tollar Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Fleiri fréttir Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði