204 brautskráðir frá HR Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 30. janúar 2021 17:28 Ari Kristinn Jónsson er rektor Háskólans í Reykjavík. Háskólinn í Reykjavík 204 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við tíu hátíðlegar athafnir í Hörpu í dag. Vegna samkomutakmarkanna var hátíðinni skipt upp í minni athafnir þar sem að hámarki tuttugu voru brautskráðir í hverri athöfn. 158 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 44 úr meistaranámi og tveir úr doktorsnámi. Verðlaun Viðskiptaráð Íslands fyrir framúrskarandi námsárangur hlutu að þessu sinni Viðar Stefánsson í rekstrarverkfræði, Jóhannes Bergur Gunnarsson í rafmagnstæknifræði, Ástríður Alda Sigurðardóttir í sálfræði, Sigurjón Þorsteinsson í tölvunarfræði og Anna Sofía Rosdahl í lögfræði. Hér má horfa á upptöku frá brautskráningunni. Dr. Ari Kristinn Jónsson rektor HR sagði í ávarpi sínu að vegna rannsókna og vísinda væri eðlilegra líf handan við hornið og að mikilvægt væri að nýta tækni og vísindi til að efla bæði lífsgæði og sjálfbærni. „Efasemdaraddir eru til sem segja að ekki sé bæði hægt að auka lífsgæði og halda jafnvægi við náttúruna. Því verði að fórna öðru hvoru. Þetta er ekki rétt og við Íslendingar eigum fjölmörg dæmi sem afsanna slíkar kenningar. Eitt skýrasta dæmið er uppbygging hitaveitunnar sem jók til muna lífsgæða, bætti verulega efnahagslega hagsæld og svo að segja útrýmdi brennslu kolefnis til upphitunar á Íslandi,“ sagði Ari meðal annars í ræðu sinni. Tímamót Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
158 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 44 úr meistaranámi og tveir úr doktorsnámi. Verðlaun Viðskiptaráð Íslands fyrir framúrskarandi námsárangur hlutu að þessu sinni Viðar Stefánsson í rekstrarverkfræði, Jóhannes Bergur Gunnarsson í rafmagnstæknifræði, Ástríður Alda Sigurðardóttir í sálfræði, Sigurjón Þorsteinsson í tölvunarfræði og Anna Sofía Rosdahl í lögfræði. Hér má horfa á upptöku frá brautskráningunni. Dr. Ari Kristinn Jónsson rektor HR sagði í ávarpi sínu að vegna rannsókna og vísinda væri eðlilegra líf handan við hornið og að mikilvægt væri að nýta tækni og vísindi til að efla bæði lífsgæði og sjálfbærni. „Efasemdaraddir eru til sem segja að ekki sé bæði hægt að auka lífsgæði og halda jafnvægi við náttúruna. Því verði að fórna öðru hvoru. Þetta er ekki rétt og við Íslendingar eigum fjölmörg dæmi sem afsanna slíkar kenningar. Eitt skýrasta dæmið er uppbygging hitaveitunnar sem jók til muna lífsgæða, bætti verulega efnahagslega hagsæld og svo að segja útrýmdi brennslu kolefnis til upphitunar á Íslandi,“ sagði Ari meðal annars í ræðu sinni.
Tímamót Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira