Eins og nýjasti þátturinn í gamalli sjónvarpsseríu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. janúar 2021 20:00 Taívanskur hermaður mundar riffilinn í heræfingu á eyjunni norðanverðri fyrr í mánuðinum. AP/Chiang Ying-ying Stjórnvöld í Kína vara við stríði ef yfirvöld í Taívan sækja í átt að sjálfstæði. Alþjóðastjórnmálafræðingur segir Kínverja vera að þreifa fyrir sér. Talsmaður varnarmálaráðuneytisins lét þessi orð falla í gær en stjórnvöld í bæði Taívan og Kína gera tilkall til alls svæðisins. Orðsendingin er nokkuð alvarleg enda hefur Kommúnistaflokkurinn ekki talað mikið opinskátt um stríð við Taívan. Rót deilunnar liggur í borgarastríðinu sem lauk 1949 þegar Kommúnistaflokkurinn tók yfir og stofnaði Alþýðulýðveldið Kína. Rak Kuomintang-flokkinn á brott, sem flúði til Taívans og stýrir eyjunni enn. Alþýðulýðveldi Kommúnistaflokksins fékk loks sæti hjá Sameinuðu þjóðunum á áttunda áratugnum og Lýðveldið Kína, stjórnin í Taívan, missti sitt. Nú viðurkenna ekki nema fimmtán ríki sjálfstæði Taívans. Þrýstingur Kommúnistaflokksins í garð Taívans hefur aukist töluvert síðustu misseri. Kínverjar hafa haldið fjölda heræfinga, til dæmis núna í haust þegar kínverski herinn æfði sérstaklega innrás á eyju. Helgi segir að Kínverjar séu jafnvel að reyna að sjá hvernig Bandaríkjamenn svara aðgerðum og ummælum.Vísir/Einar „Núna er margt í gangi. Pólitískt landslag er að breytast. Í fyrsta lagi hefur forseti Taívans, Tsai Ing-Wen, sýnt meiri sjálfstæðisbrag en forverar hennar. Svo hefur margt verið í gangi þar sem kínverska ríkisstjórnin hefur farið í vörn. Ekki bara út af Covid heldur líka Hong Kong og öðrum málefnum,“ segir Helgi Steinar Gunnlaugsson alþjóðastjórnmálafræðingur um þróunina. Helgi segir að innkoma Joes Biden, nýs Bandaríkjaforseta, hafi líka sitt að segja. „Ég held að það sem Kína sé að reyna að gera núna sé að þreifa aðeins á landslaginu og athuga hvað þau geta komist upp með. Líka til að sjá hver viðbrögð Bandaríkjanna gætu orðið,“ segir Helgi og bætir við: „Biden, degi áður en kínverjar sendu herþotur yfir og voru með þessar yfirlýsingar, hafði sjálfur sagt að hans stórn muni standa vörð um Taívan. Þetta er í rauninni bara einn nýr þáttur af gamalli seríu sem hefur verið í sjónvarpinu frá því þessar tvær leiðir skildust að frá Taívan og Peking.“ Kína Taívan Bandaríkin Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Talsmaður varnarmálaráðuneytisins lét þessi orð falla í gær en stjórnvöld í bæði Taívan og Kína gera tilkall til alls svæðisins. Orðsendingin er nokkuð alvarleg enda hefur Kommúnistaflokkurinn ekki talað mikið opinskátt um stríð við Taívan. Rót deilunnar liggur í borgarastríðinu sem lauk 1949 þegar Kommúnistaflokkurinn tók yfir og stofnaði Alþýðulýðveldið Kína. Rak Kuomintang-flokkinn á brott, sem flúði til Taívans og stýrir eyjunni enn. Alþýðulýðveldi Kommúnistaflokksins fékk loks sæti hjá Sameinuðu þjóðunum á áttunda áratugnum og Lýðveldið Kína, stjórnin í Taívan, missti sitt. Nú viðurkenna ekki nema fimmtán ríki sjálfstæði Taívans. Þrýstingur Kommúnistaflokksins í garð Taívans hefur aukist töluvert síðustu misseri. Kínverjar hafa haldið fjölda heræfinga, til dæmis núna í haust þegar kínverski herinn æfði sérstaklega innrás á eyju. Helgi segir að Kínverjar séu jafnvel að reyna að sjá hvernig Bandaríkjamenn svara aðgerðum og ummælum.Vísir/Einar „Núna er margt í gangi. Pólitískt landslag er að breytast. Í fyrsta lagi hefur forseti Taívans, Tsai Ing-Wen, sýnt meiri sjálfstæðisbrag en forverar hennar. Svo hefur margt verið í gangi þar sem kínverska ríkisstjórnin hefur farið í vörn. Ekki bara út af Covid heldur líka Hong Kong og öðrum málefnum,“ segir Helgi Steinar Gunnlaugsson alþjóðastjórnmálafræðingur um þróunina. Helgi segir að innkoma Joes Biden, nýs Bandaríkjaforseta, hafi líka sitt að segja. „Ég held að það sem Kína sé að reyna að gera núna sé að þreifa aðeins á landslaginu og athuga hvað þau geta komist upp með. Líka til að sjá hver viðbrögð Bandaríkjanna gætu orðið,“ segir Helgi og bætir við: „Biden, degi áður en kínverjar sendu herþotur yfir og voru með þessar yfirlýsingar, hafði sjálfur sagt að hans stórn muni standa vörð um Taívan. Þetta er í rauninni bara einn nýr þáttur af gamalli seríu sem hefur verið í sjónvarpinu frá því þessar tvær leiðir skildust að frá Taívan og Peking.“
Kína Taívan Bandaríkin Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira