Pirraður á spurningu blaðamanns Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 19:01 Nikolaj hvæsir á sína menn í leiknum gegn Japan. Getty/Slavko Midzor HM í Egyptalandi er fyrsta heimsmeistaramótið í handbolta sem er með 32 lið. Gæði mótsins voru til umræðu á blaðamannafundi Dana í gær og þjálfari Dana, Nikolaj Jacobsen, var ekki par hrifinn af spurningu blaðamanns. Danir hafa nú spilað fimm leiki en hafa ekki enn mætt Evrópuþjóð. Því var Nikolaj spurður hvort að það hafi ekki bara verið þvæla að fjölga liðum og þjóðir á borð við Barein og Úrúgvæ komust í milliriðla. „Ég verð bara að segja að þá fylgist þú ekki með og mér finnst þú bera of litla virðingu fyrir þessum þjóðum sem eru með á HM og eru að reyna gera sitt besta,“ sagði Nikolaj og hélt áfram: Danmark møder som ventet Egypten i kvartfinalen. Jeg synes ikke, egypterne har set skræmmende ud indtil videre. Der havde været grund til bekymring, hvis der var tilskuere i arenaen i Kairo - men i en tom hal...? Der skal Danmark være klare favoritter. #hndbld #Egypt2021— Søren Paaske (@spaaske) January 24, 2021 „Ég vil ekki svara þessari spurningu sem mér finnst út í hött.“ Næsta spurning snerist svo um hvort að það þyrfti að búa til A og B keppni. Nikolaj var stuttorður í svari við þeirri spurningu: „Nei.“ Danir spila klukkan 19.30 sinn síðasta leik í milliriðlinum er þeir mæta fyrstu Evrópuþjóðinni, Króatíu, en Danir hafa nú þegar tryggt sér toppsætið í riðlinum og sæti í átta liða úrslitunum. Þar mæta þeir heimamönnum, Egyptalandi. HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Sjá meira
Danir hafa nú spilað fimm leiki en hafa ekki enn mætt Evrópuþjóð. Því var Nikolaj spurður hvort að það hafi ekki bara verið þvæla að fjölga liðum og þjóðir á borð við Barein og Úrúgvæ komust í milliriðla. „Ég verð bara að segja að þá fylgist þú ekki með og mér finnst þú bera of litla virðingu fyrir þessum þjóðum sem eru með á HM og eru að reyna gera sitt besta,“ sagði Nikolaj og hélt áfram: Danmark møder som ventet Egypten i kvartfinalen. Jeg synes ikke, egypterne har set skræmmende ud indtil videre. Der havde været grund til bekymring, hvis der var tilskuere i arenaen i Kairo - men i en tom hal...? Der skal Danmark være klare favoritter. #hndbld #Egypt2021— Søren Paaske (@spaaske) January 24, 2021 „Ég vil ekki svara þessari spurningu sem mér finnst út í hött.“ Næsta spurning snerist svo um hvort að það þyrfti að búa til A og B keppni. Nikolaj var stuttorður í svari við þeirri spurningu: „Nei.“ Danir spila klukkan 19.30 sinn síðasta leik í milliriðlinum er þeir mæta fyrstu Evrópuþjóðinni, Króatíu, en Danir hafa nú þegar tryggt sér toppsætið í riðlinum og sæti í átta liða úrslitunum. Þar mæta þeir heimamönnum, Egyptalandi.
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Sjá meira