Guðmundur Felix virðist braggast vel eftir aðgerðina. Hann sagði í samtali við íslenska fjölmiðla fyrir helgi hlakka mest til að verða sjálfbjarga á ný. Nýju hendurnar séu dálítið líkar höndunum sem hann missti í vinnuslysinu árið 1998.
Dansinn má sjá hér að neðan.