Íslenska landsliðið endar í tuttugasta sæti á HM Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2021 16:31 Íslenska landsliðið tapaði fjórum af sex leikjum sínum á HM en engum þó með meira en tveggja marka mun. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði í 20. sæti á HM í Egyptalandi og hefur aldrei í sögunni endað neðar í lokakeppni HM. Ísland tapaði fjórum af sex leikjum sínum á HM en engum þó með meira en tveggja marka mun. Liðið endaði í 5. sæti síns milliriðils en leikið var í fjórum sex liða milliriðlum. Samkvæmt reglum mótsins, sem alþjóða handknattleikssambandið setur, er ekki spilað um sæti 9-24 heldur er liðum raðað í þau sæti út frá árangri í milliriðlakeppninni. Liðin sem enduðu í 5. sæti hvers milliriðils raðast því í sæti 17-20. Auk Íslands enduðu Hvíta-Rússland, Japan og Brasilía í 5. sæti síns milliriðils en þau fengu öll fleiri stig en Ísland. Fram til þessa var versti árangur Íslands á HM í Túnis árið 2005 þegar liðið endað í 15. sæti af 24 þjóðum. Þrisvar hefur Ísland endað í 14. sæti, síðast á HM í Frakklandi fyrir fjórum árum. Sex sinnum hefur Ísland þó ekki komist í lokakeppni HM, síðast á HM 2009 eða árið á milli þess að liðið vann silfur á Ólympíuleikum og brons á Evrópumeistaramóti. Næsta mót í Póllandi og Svíþjóð Í ár voru í fyrsta sinn 32 þjóðir á HM en frá og með HM á Íslandi 1995 höfðu 24 þjóðir verið með á HM hverju sinni. Áður voru þær 16, nema á þremur af fyrstu fjórum mótunum en fjögur lið tóku þátt 1938, sex lið 1954 og 12 lið 1961. Næsta heimsmeistaramót fer fram í Póllandi og Svíþjóð í janúar 2023. HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Ýmir var bestur í íslenska liðinu á HM Ýmir Örn Gíslason var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins samkvæmt meðaleinkunn strákanna okkar í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. 25. janúar 2021 10:30 Björgvin Páll: Maður sá sára menn sem voru búnir með alla orku Björgvin Páll Gústavsson var fyrirliði íslenska liðsins gegn því norska í síðasta leik þess á HM í Egyptalandi. Íslendingar léku vel í leiknum en það dugði ekki til gegn öflugum Norðmönnum sem unnu tveggja marka sigur, 33-35. 24. janúar 2021 19:26 „Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“ „Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi. 24. janúar 2021 19:19 Ýmir: Hafði trú á að við gætum farið í átta liða úrslit Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í íslensku vörninni gegn Noregi í dag. Hann var svekktur en jafnframt stoltur eftir leikinn sem endaði með norskum sigri, 33-35. 24. janúar 2021 19:17 Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Ísland tapaði fjórum af sex leikjum sínum á HM en engum þó með meira en tveggja marka mun. Liðið endaði í 5. sæti síns milliriðils en leikið var í fjórum sex liða milliriðlum. Samkvæmt reglum mótsins, sem alþjóða handknattleikssambandið setur, er ekki spilað um sæti 9-24 heldur er liðum raðað í þau sæti út frá árangri í milliriðlakeppninni. Liðin sem enduðu í 5. sæti hvers milliriðils raðast því í sæti 17-20. Auk Íslands enduðu Hvíta-Rússland, Japan og Brasilía í 5. sæti síns milliriðils en þau fengu öll fleiri stig en Ísland. Fram til þessa var versti árangur Íslands á HM í Túnis árið 2005 þegar liðið endað í 15. sæti af 24 þjóðum. Þrisvar hefur Ísland endað í 14. sæti, síðast á HM í Frakklandi fyrir fjórum árum. Sex sinnum hefur Ísland þó ekki komist í lokakeppni HM, síðast á HM 2009 eða árið á milli þess að liðið vann silfur á Ólympíuleikum og brons á Evrópumeistaramóti. Næsta mót í Póllandi og Svíþjóð Í ár voru í fyrsta sinn 32 þjóðir á HM en frá og með HM á Íslandi 1995 höfðu 24 þjóðir verið með á HM hverju sinni. Áður voru þær 16, nema á þremur af fyrstu fjórum mótunum en fjögur lið tóku þátt 1938, sex lið 1954 og 12 lið 1961. Næsta heimsmeistaramót fer fram í Póllandi og Svíþjóð í janúar 2023.
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Ýmir var bestur í íslenska liðinu á HM Ýmir Örn Gíslason var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins samkvæmt meðaleinkunn strákanna okkar í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. 25. janúar 2021 10:30 Björgvin Páll: Maður sá sára menn sem voru búnir með alla orku Björgvin Páll Gústavsson var fyrirliði íslenska liðsins gegn því norska í síðasta leik þess á HM í Egyptalandi. Íslendingar léku vel í leiknum en það dugði ekki til gegn öflugum Norðmönnum sem unnu tveggja marka sigur, 33-35. 24. janúar 2021 19:26 „Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“ „Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi. 24. janúar 2021 19:19 Ýmir: Hafði trú á að við gætum farið í átta liða úrslit Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í íslensku vörninni gegn Noregi í dag. Hann var svekktur en jafnframt stoltur eftir leikinn sem endaði með norskum sigri, 33-35. 24. janúar 2021 19:17 Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Ýmir var bestur í íslenska liðinu á HM Ýmir Örn Gíslason var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins samkvæmt meðaleinkunn strákanna okkar í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. 25. janúar 2021 10:30
Björgvin Páll: Maður sá sára menn sem voru búnir með alla orku Björgvin Páll Gústavsson var fyrirliði íslenska liðsins gegn því norska í síðasta leik þess á HM í Egyptalandi. Íslendingar léku vel í leiknum en það dugði ekki til gegn öflugum Norðmönnum sem unnu tveggja marka sigur, 33-35. 24. janúar 2021 19:26
„Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“ „Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi. 24. janúar 2021 19:19
Ýmir: Hafði trú á að við gætum farið í átta liða úrslit Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í íslensku vörninni gegn Noregi í dag. Hann var svekktur en jafnframt stoltur eftir leikinn sem endaði með norskum sigri, 33-35. 24. janúar 2021 19:17
Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50