Svíar og Frakkar ósigraðir inn í átta liða úrslit | Heimamenn áfram eftir jafntefli gegn Slóveníu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 21:44 Fátt fær Frakka stöðvað. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Frakkar fara með fullt hús stiga inn í 8-liða úrslit HM í handbolta eftir stórsigur á Portúgal í kvöld. Svíar jörðuðu Rússa og fara áfram án þess að tapa leik og þá komust heimamenn í Egyptalandi áfram í 8-liða eftir jafntefli gegn Slóveníu. Frakkland mætir fullt sjálfstraust inn í 8-liða úrslit HM í Egyptalandi en liðið fer upp úr milliriðli þrjú með fullt hús stiga. Liðið vann þægilegan níu marka sigur á Portúgal í kvöld, lokatölur 32-23. Hugo Descat var markahæstur allra á vellinum með átta mörk fyrir Frakkland. Miguel Martins skoraði sex mörk fyrir Portúga. France beat Portugal in the decisive Group III clash and are not the only team to celebrate a quarter-final berth Norway also qualify for the quarter-finals with the result. #Egypt2021 pic.twitter.com/zTBmlEzA7I— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Í milliriðli fjögur vann Svíþjóð fjórtán marka sigur á Rússlandi í kvöld, 34-20 lokatölur þar á bæ. Svíar vinna þar með riðilinn með þrjá sigra og tvö jafntefli í fimm leikjum. Lucas Pelles var markahæstur í liði Svía með átta mörk og þar á eftir kom Hampus Wanne með sex mörk. Heimamenn í Egyptalandi náðu svo nokkuð óvænt öðru sætinu í milliriðli fjögur eftir 25-25 jafntefli gegn Slóveníu fyrr í dag. Slóvenía var fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 12-8, en Egyptar dóu ekki ráðalausir og komu tvíefldir inn í síðari hálfleikinn. Egypt were behind as clear as five goals early in the second half of their decisive match against Slovenia before pulling off a rapid comeback to create a tense race to the final buzzer and secure their quarter-final berth #Egypt2021 pic.twitter.com/UmmUCQ05KJ— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Þeir voru tveimur mörkum yfir þegar tvær mínútur voru eftir en Slóvenía skoraði síðustu tvö mörkin og tryggðu sér jafntefli. Slóvenar hefðu hins vegar þurft sigur til að komast áfram í 8-liða úrslit og því er það Egyptaland sem fylgir Svíþjóð áfram í 8-liða úrslit úr milliriðli fjögur. HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Frakkland mætir fullt sjálfstraust inn í 8-liða úrslit HM í Egyptalandi en liðið fer upp úr milliriðli þrjú með fullt hús stiga. Liðið vann þægilegan níu marka sigur á Portúgal í kvöld, lokatölur 32-23. Hugo Descat var markahæstur allra á vellinum með átta mörk fyrir Frakkland. Miguel Martins skoraði sex mörk fyrir Portúga. France beat Portugal in the decisive Group III clash and are not the only team to celebrate a quarter-final berth Norway also qualify for the quarter-finals with the result. #Egypt2021 pic.twitter.com/zTBmlEzA7I— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Í milliriðli fjögur vann Svíþjóð fjórtán marka sigur á Rússlandi í kvöld, 34-20 lokatölur þar á bæ. Svíar vinna þar með riðilinn með þrjá sigra og tvö jafntefli í fimm leikjum. Lucas Pelles var markahæstur í liði Svía með átta mörk og þar á eftir kom Hampus Wanne með sex mörk. Heimamenn í Egyptalandi náðu svo nokkuð óvænt öðru sætinu í milliriðli fjögur eftir 25-25 jafntefli gegn Slóveníu fyrr í dag. Slóvenía var fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 12-8, en Egyptar dóu ekki ráðalausir og komu tvíefldir inn í síðari hálfleikinn. Egypt were behind as clear as five goals early in the second half of their decisive match against Slovenia before pulling off a rapid comeback to create a tense race to the final buzzer and secure their quarter-final berth #Egypt2021 pic.twitter.com/UmmUCQ05KJ— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Þeir voru tveimur mörkum yfir þegar tvær mínútur voru eftir en Slóvenía skoraði síðustu tvö mörkin og tryggðu sér jafntefli. Slóvenar hefðu hins vegar þurft sigur til að komast áfram í 8-liða úrslit og því er það Egyptaland sem fylgir Svíþjóð áfram í 8-liða úrslit úr milliriðli fjögur.
HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50