Magakveisa að hrjá leikmenn á HM í Egyptalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2021 07:01 Dragan Gajić var ekki með Slóveníu í gær vegna veikinda. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Það virðist sem maturinn í Egyptalandi hafi farið illa í ýmsa landsliðsmenn en mjög margir leikmenn á HM í handbolta voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. Alls voru fjórir leikmenn Slóveníu fjarverandi í jafnteflinu gegn Egyptalandi. Þá var fjöldi leikmanna danska landsliðsins fjarverandi er liðið fór að skoða pýramídana í gær. Rasmus Boysen, leikmaður norska liðsins Elverum, er duglegur að fara yfir stöðu mála í Egyptalandi á Twitter-síðu sinni. Hann fór þar yfir fjölda leikmanna sem voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. The handball emoji of the day: #handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Dragan Gajić, Staš Skube og Blaž Blagotinšek voru ekki með Slóveníu er liðið gerði 25-25 jafntefli gegn heimamönnum í Egyptalandi í milliriðli fjögur. Sigur hefði komið Slóveníu í 8-liða úrslit mótsins. Big blow for Slovenia before the decisive match against Egypt tonight. Playmaker Stas Skube and right wing Dragan Gajic are out due to sickness.Instead, Tilen Kodrin and Domen Makuc join the team.#handball #egypt2021 https://t.co/3lEfldBbFo— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Fredric Pattersson var ekki með sænska landsliðinu er það tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum með stórsigri á Rússum í gærkvöld. Hann var einnig með magakveisu. Danska landsliðið fór að skoða píramýdana í en Mikkel Hansen meðal þeirra sem var hvergi sjáanlegur. Sama má segja um þá Simon Hald, Mathias Gidsel og þjálfarann Nikolaj Jacobsen. Það er því ljóst að maturinn er ekki að vel í alla í Egyptalandi og spurning hvort fleiri leikmenn verði veikir á næstu dögum. Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Sjá meira
Þá var fjöldi leikmanna danska landsliðsins fjarverandi er liðið fór að skoða pýramídana í gær. Rasmus Boysen, leikmaður norska liðsins Elverum, er duglegur að fara yfir stöðu mála í Egyptalandi á Twitter-síðu sinni. Hann fór þar yfir fjölda leikmanna sem voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. The handball emoji of the day: #handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Dragan Gajić, Staš Skube og Blaž Blagotinšek voru ekki með Slóveníu er liðið gerði 25-25 jafntefli gegn heimamönnum í Egyptalandi í milliriðli fjögur. Sigur hefði komið Slóveníu í 8-liða úrslit mótsins. Big blow for Slovenia before the decisive match against Egypt tonight. Playmaker Stas Skube and right wing Dragan Gajic are out due to sickness.Instead, Tilen Kodrin and Domen Makuc join the team.#handball #egypt2021 https://t.co/3lEfldBbFo— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 24, 2021 Fredric Pattersson var ekki með sænska landsliðinu er það tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum með stórsigri á Rússum í gærkvöld. Hann var einnig með magakveisu. Danska landsliðið fór að skoða píramýdana í en Mikkel Hansen meðal þeirra sem var hvergi sjáanlegur. Sama má segja um þá Simon Hald, Mathias Gidsel og þjálfarann Nikolaj Jacobsen. Það er því ljóst að maturinn er ekki að vel í alla í Egyptalandi og spurning hvort fleiri leikmenn verði veikir á næstu dögum.
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Sjá meira