„Best að gleyma þessum leik strax og fara í næsta verkefni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2021 16:24 Björgvin Páll átti góðan leik í marki Íslands í dag. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Björgvin Páll Gústavsson var einn af fáum leikmönnum Íslands sem stóð vaktina með prýði í svekkjandi tapi Íslands gegn Sviss í milliriðli á HM í handbolta. Lokatölur 20-18 Sviss í vil. Björgvin Páll varði tíu skot í leiknum ásamt því að skora tvö mörk. „Þetta var langur og erfiður leikur í dag. Við þurfum að hafa rosalega mikið fyrir öllum okkar mörkum. Við spiluðum frábæra vörn allan leikinn en við náðum ekki sóknarlega að nýta okkur þeirra veikleika. Þegar við gerðum það loks þá var markvörður þeirra algjörlega frábær,“ sagði Björgvin Páll í viðtali við RÚV eftir leik. The goalkeepers are starring with Nikola Portner on seven saves at 47% and Bjorgvin Pall Gustavsson on five at 63% Switzerland have a one-goal edge, 10:9, at half-time. #Egypt2021 pic.twitter.com/W0eyzIGZun— International Handball Federation (@ihf_info) January 20, 2021 „Það voru margir þættir, þegar við loks sköpuðum okkur færi þá vorum við að klúðra þeim. Þetta er virkilega klókt varnarlið og náðu að þvinga okkur til að spila eins og þeir vilja. Við fengum góð mörk frá Óla (Andrés Guðmundssyni) og Donna (Kristjáni Erni Kristjánssyni) en við þurfum að hafa rosalega mikið fyrir öllum okkar mörkum í dag,“ sagði markvörðurinn öflugi aðspurður hvar leikurinn tapaðist. „Þetta er bara rosalega sorglegt. Best að reyna gleyma þessu bara strax, erum að fara í leik gegn Frökkum næst og skíttöpum honum ef við erum enn að pæla í þessu tapi. Best að gleyma þessum leik strax og fara í næsta verkefni,“ sagði Björgvin Páll að lokum í viðtali við RÚV eftir tap Íslands gegn Sviss. Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 20-18 | Sóknarþrot gegn Sviss Sviss vann Ísland, 20-18, í miklum baráttuleik í fyrsta leik milliriðils III á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. 20. janúar 2021 16:00 Twitter yfir leik Íslands og Sviss: Markverðirnir í aðalhlutverkum Svekkjandi tap var niðurstaðan í fyrsta leik Íslands í milliriðli á HM í handbolta er liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Sviss nú rétt í þessu. Lokatölur leiksins 20-18. 20. janúar 2021 16:05 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Björgvin Páll varði tíu skot í leiknum ásamt því að skora tvö mörk. „Þetta var langur og erfiður leikur í dag. Við þurfum að hafa rosalega mikið fyrir öllum okkar mörkum. Við spiluðum frábæra vörn allan leikinn en við náðum ekki sóknarlega að nýta okkur þeirra veikleika. Þegar við gerðum það loks þá var markvörður þeirra algjörlega frábær,“ sagði Björgvin Páll í viðtali við RÚV eftir leik. The goalkeepers are starring with Nikola Portner on seven saves at 47% and Bjorgvin Pall Gustavsson on five at 63% Switzerland have a one-goal edge, 10:9, at half-time. #Egypt2021 pic.twitter.com/W0eyzIGZun— International Handball Federation (@ihf_info) January 20, 2021 „Það voru margir þættir, þegar við loks sköpuðum okkur færi þá vorum við að klúðra þeim. Þetta er virkilega klókt varnarlið og náðu að þvinga okkur til að spila eins og þeir vilja. Við fengum góð mörk frá Óla (Andrés Guðmundssyni) og Donna (Kristjáni Erni Kristjánssyni) en við þurfum að hafa rosalega mikið fyrir öllum okkar mörkum í dag,“ sagði markvörðurinn öflugi aðspurður hvar leikurinn tapaðist. „Þetta er bara rosalega sorglegt. Best að reyna gleyma þessu bara strax, erum að fara í leik gegn Frökkum næst og skíttöpum honum ef við erum enn að pæla í þessu tapi. Best að gleyma þessum leik strax og fara í næsta verkefni,“ sagði Björgvin Páll að lokum í viðtali við RÚV eftir tap Íslands gegn Sviss.
Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 20-18 | Sóknarþrot gegn Sviss Sviss vann Ísland, 20-18, í miklum baráttuleik í fyrsta leik milliriðils III á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. 20. janúar 2021 16:00 Twitter yfir leik Íslands og Sviss: Markverðirnir í aðalhlutverkum Svekkjandi tap var niðurstaðan í fyrsta leik Íslands í milliriðli á HM í handbolta er liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Sviss nú rétt í þessu. Lokatölur leiksins 20-18. 20. janúar 2021 16:05 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Leik lokið: Sviss - Ísland 20-18 | Sóknarþrot gegn Sviss Sviss vann Ísland, 20-18, í miklum baráttuleik í fyrsta leik milliriðils III á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. 20. janúar 2021 16:00
Twitter yfir leik Íslands og Sviss: Markverðirnir í aðalhlutverkum Svekkjandi tap var niðurstaðan í fyrsta leik Íslands í milliriðli á HM í handbolta er liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Sviss nú rétt í þessu. Lokatölur leiksins 20-18. 20. janúar 2021 16:05