Gróf brot á íslensku strákunum rædd í danska sjónvarpinu: „Vandræðalegt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 09:00 Gísli Þorgeir Kristjánsson var einn íslensku strákanna sem fékk að finna fyrir ruddaskap leikmanna Marokkó liðsins í gær. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Íslensku landsliðsstrákarnir gátu þakkað fyrir að sleppa að óslasaðir út úr leiknum á móti Marokkó á HM í gær. Grófur leikur mótherja íslenska liðsins fór ekki framhjá handboltasérfræðingum hjá TV 2. Íslensku strákarnir fögnuðu átta marka sigri og tveimur stigum með í farteskinu í milliriðil en fólskuleg brot settu ljótan svip á leikinn. Marokkómenn fengu þrjú rauð spjöld í leiknum og voru sendir upp í stúku þrátt fyrir að halda fram sakleysi. Dómararnir fóru að skoða myndir af brotunum og voru ekki í neinum vafa. Ljótasta brotið var líklega það síðasta á Viggó Kristjánssyni en fyrir að fékk Hicham Hakimi ekki aðeins rautt spjald heldur einnig það bláa. Hans bíður því leikbann í Forsetabikarnum. En aften ved mikrofonen. Mig: "Hvad i alverden har I gang i, Marokko? @BentNyegaard: Det er simpelthen så pinligt". Tre spillere smidt ud med direkte røde og blå kort. Samlet nåede Marokko op på i alt 6 stk. i tre VM kampe, voldsomt. https://t.co/FYYsgmcuq2 #hndbld #Egypt2021— Thomas Kristensen (@ThomasKTV2) January 18, 2021 Hicham Hakimi keyrði þá í Viggó í loftinu þannig að íslenski landsliðsmaðurinn skall í jörðinni. „Hvað í fjandanum eru þið að gera Marokkó? Þetta var gjörsamlega glórulaus tækling,“ sagði Thomas Kristensen hjá TV2 og Bent Nyegaard tók undir þetta. „Þetta er einfaldlega vandræðalegt. Þeir líta framhjá því að þetta eru manneskjur sem eru að spila,“ sagði Bent Nyegaard og Thomas Kristensen tók orðið af honum. „Þetta er svínslegt og þriðja rauða spjaldið þeirra. Þetta á ekkert skylt við handbolta,“ sagði Kristensen. Þetta var annar leikurinn á heimsmeistaramótinu sem leikmenn Marokkó fá þrjú rauð spjöld en þrír þeirra voru einnig reknir útaf í fyrsta leik liðsins á móti Alsír. HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Íslensku strákarnir fögnuðu átta marka sigri og tveimur stigum með í farteskinu í milliriðil en fólskuleg brot settu ljótan svip á leikinn. Marokkómenn fengu þrjú rauð spjöld í leiknum og voru sendir upp í stúku þrátt fyrir að halda fram sakleysi. Dómararnir fóru að skoða myndir af brotunum og voru ekki í neinum vafa. Ljótasta brotið var líklega það síðasta á Viggó Kristjánssyni en fyrir að fékk Hicham Hakimi ekki aðeins rautt spjald heldur einnig það bláa. Hans bíður því leikbann í Forsetabikarnum. En aften ved mikrofonen. Mig: "Hvad i alverden har I gang i, Marokko? @BentNyegaard: Det er simpelthen så pinligt". Tre spillere smidt ud med direkte røde og blå kort. Samlet nåede Marokko op på i alt 6 stk. i tre VM kampe, voldsomt. https://t.co/FYYsgmcuq2 #hndbld #Egypt2021— Thomas Kristensen (@ThomasKTV2) January 18, 2021 Hicham Hakimi keyrði þá í Viggó í loftinu þannig að íslenski landsliðsmaðurinn skall í jörðinni. „Hvað í fjandanum eru þið að gera Marokkó? Þetta var gjörsamlega glórulaus tækling,“ sagði Thomas Kristensen hjá TV2 og Bent Nyegaard tók undir þetta. „Þetta er einfaldlega vandræðalegt. Þeir líta framhjá því að þetta eru manneskjur sem eru að spila,“ sagði Bent Nyegaard og Thomas Kristensen tók orðið af honum. „Þetta er svínslegt og þriðja rauða spjaldið þeirra. Þetta á ekkert skylt við handbolta,“ sagði Kristensen. Þetta var annar leikurinn á heimsmeistaramótinu sem leikmenn Marokkó fá þrjú rauð spjöld en þrír þeirra voru einnig reknir útaf í fyrsta leik liðsins á móti Alsír.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira