Norðmenn með tvö stig í milliriðil Íslands Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2021 20:59 Sander var markahæstur Norðmanna í kvöld. Epa/Anne-Christine Poujoulat Norðmenn fara með tvö stig í milliriðil okkar Íslendinga eftir stórsigur á Austurríkismönnum í síðasta leik E-riðils. Lokatölur 38-29. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en mikið var skorað. Norðmenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 20-17, en gengu heldur betur á lagið í síðari hálfleik og unnu tíu marka sigur. Sander Sagosen var einu sinni sem oftar markahæstur í liði Norðmanna. Hann gerði níu mörk en Kent Robin Tonnesen kom næstur með sjö. Robert Weber og Tobias Wagner skoruðu sex hvor fyrir Austurríki. Norðmenn enda í öðru sæti riðilsins með fjögur stig. Frakkar vinna riðilinn með sex stig stig, Sviss í þriðja sætinu með tvö og Austurríki án stiga á botninum. Norðmenn fara þar af leiðandi inn í milliriðilinn með okkur Íslendingum með tvö stig líkt og Íslendingar. That Sander Sagosen plays all these minutes in a match against - with all due respect - Austria. A match that has been decided for several minutes. It may become crucial later in the tournament.#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira
Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en mikið var skorað. Norðmenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 20-17, en gengu heldur betur á lagið í síðari hálfleik og unnu tíu marka sigur. Sander Sagosen var einu sinni sem oftar markahæstur í liði Norðmanna. Hann gerði níu mörk en Kent Robin Tonnesen kom næstur með sjö. Robert Weber og Tobias Wagner skoruðu sex hvor fyrir Austurríki. Norðmenn enda í öðru sæti riðilsins með fjögur stig. Frakkar vinna riðilinn með sex stig stig, Sviss í þriðja sætinu með tvö og Austurríki án stiga á botninum. Norðmenn fara þar af leiðandi inn í milliriðilinn með okkur Íslendingum með tvö stig líkt og Íslendingar. That Sander Sagosen plays all these minutes in a match against - with all due respect - Austria. A match that has been decided for several minutes. It may become crucial later in the tournament.#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira