Guðjón keyrði mest þingmanna á síðasta ári Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. janúar 2021 13:59 Guðjón ók mest allra þingmanna á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, var með mestan aksturkostnað allra þingmanna árið 2020. Þetta kemur fram í umfjöllun Kjarnans. Þar segir að framlagður aksturskostnaður Guðjóns á síðasta ári nemi rúmum 2.699.000 krónum. Kostnaðurinn er allur til kominn vegna notkunar á bílaleigubifreiðum og eldsneytiskostnaðar, en ekki notkunar Guðjóns á eigin bifreið. Í öðru sæti listans vegna kostnaðar við akstur þingmanna er Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Akstur hans árið 2020 nam 2.218.000 krónum og dróst talsvert saman milli ára. Árið 2019 nam aksturskostnaður Ásmundar 3,8 milljónum. Ásmundur hefur verið efstur á listanum síðan tölur um aksturskostnað þingmanna var gerður opinber. Þá er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, í þriðja sæti listans. Hún ók fyrir 1.827.000 krónur á síðasta ári. Ásmundur Friðriksson hefur, þangað til á síðasta ári, verið efstur á aksturlista þingmanna.vísir/vilhelm Í umfjöllun Kjarnans er að finna lista yfir þá þingmenn sem óku fyrir meira en eina milljón króna á síðasta ári. Þingmennirnir eru ellefu en listann má sjá hér að neðan: 1. Guðjón S. Brjánsson, Samfylkingunni: 2.669.081 krónur 2. Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki: 2.217.867 krónur 3. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri græn: 1.827.141 krónur 4. Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki: 1.694.043 krónur 5. Birgir Þórarinsson, Miðflokki: 1.653.749 krónur 6. Sigurður Páll Jónsson, Miðflokki: 1.643.859 krónur 7. Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki: 1.580.226 krónur 8. Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænum: 1.390.240 krónur 9. Halla Signý Kristjánsdóttir, Framsóknarflokki: 1.283.788 krónur 10. Albertína Friðbjört Elíasdóttir, Samfylkingunni: 1.124.066 krónur 11. Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki: 1.069.035 krónur Alþingi Aksturskostnaður þingmanna Samfylkingin Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Kjarnans. Þar segir að framlagður aksturskostnaður Guðjóns á síðasta ári nemi rúmum 2.699.000 krónum. Kostnaðurinn er allur til kominn vegna notkunar á bílaleigubifreiðum og eldsneytiskostnaðar, en ekki notkunar Guðjóns á eigin bifreið. Í öðru sæti listans vegna kostnaðar við akstur þingmanna er Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Akstur hans árið 2020 nam 2.218.000 krónum og dróst talsvert saman milli ára. Árið 2019 nam aksturskostnaður Ásmundar 3,8 milljónum. Ásmundur hefur verið efstur á listanum síðan tölur um aksturskostnað þingmanna var gerður opinber. Þá er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, í þriðja sæti listans. Hún ók fyrir 1.827.000 krónur á síðasta ári. Ásmundur Friðriksson hefur, þangað til á síðasta ári, verið efstur á aksturlista þingmanna.vísir/vilhelm Í umfjöllun Kjarnans er að finna lista yfir þá þingmenn sem óku fyrir meira en eina milljón króna á síðasta ári. Þingmennirnir eru ellefu en listann má sjá hér að neðan: 1. Guðjón S. Brjánsson, Samfylkingunni: 2.669.081 krónur 2. Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki: 2.217.867 krónur 3. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri græn: 1.827.141 krónur 4. Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki: 1.694.043 krónur 5. Birgir Þórarinsson, Miðflokki: 1.653.749 krónur 6. Sigurður Páll Jónsson, Miðflokki: 1.643.859 krónur 7. Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki: 1.580.226 krónur 8. Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænum: 1.390.240 krónur 9. Halla Signý Kristjánsdóttir, Framsóknarflokki: 1.283.788 krónur 10. Albertína Friðbjört Elíasdóttir, Samfylkingunni: 1.124.066 krónur 11. Líneik Anna Sævarsdóttir, Framsóknarflokki: 1.069.035 krónur
Alþingi Aksturskostnaður þingmanna Samfylkingin Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira