Dagur náði jafntefli, Spánn bjargaði stigi undir lokin og Þýskaland skoraði 43 mörk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2021 18:40 Lærisveinar Dags Sigurðssonar í japanska landsliðinu náðu ótrúlegu jafntefli gegn Króatíu á HM í handbolta í dag. EPA-EFE/Hazem Gouda Nokkur ótrúleg úrslit áttu sér stað á HM í handbolta sem nú fer fram í Egyptalandi. Japan – undir stjórn Dags Sigurðssonar – gerði jafntefli við Króatíu, Brasilía vann Spán og Þýskaland vann stórsigur á Úrúgvæ. Katar lagði Angóla með fimma marka mun, 30-25, í fyrri leik dagsins í C-riðli. Síðari leikur riðilsins var leikur Króatíu og lærisveina Dags Sigurðssonar í japanska landsliðinu. Leiknum lauk með jafntefi, 29-29, en Japan komst mest sex mörkum yfir í fyrri hálfleik. Munurinn var kominn niður í þrjú mörk í hálfleik og á endanum jafnaði Króatía metin og var leikurinn í járum frá því Króatía jafnaði metin á 48. mínútu leiksins. Japan leiddi með einu marki á lokamínútunni en Króatía jafnaði metin í blálokin þökk sé marki Ivan Čupić af vítalínunni. Incredible result in Borg Al Arab! Croatia scrape a draw in the final minutes thanks to an equaliser from Ivan Cupic and split the points with Japan #Egypt2021 pic.twitter.com/dEvMmyoZFb— International Handball Federation (@ihf_info) January 15, 2021 Rennesuke Tokuda og Yuto Agarie voru markahæstir í liði Japans með fimm mörk hvor á meðan Marino Marić var markahæstur hjá króatíska liðinu með sjö mörk. Í B-riðili gerðu Spánn og Brasilía jafntefli, 29-29, þar sem Raúl Entrerríos bjargaði stigi fyrir Spán með síðustu sókn leiksins. Spánverjar leiddu með sex mörkum í síðari hálfleik en Brasilía gafst ekki upp og var hársbreidd frá því að stela sigrinum með ótrúlegri spilamennsku undir lok leiks. Í A-riðli vann Þýskaland 29 marka sigur á Úrúgvæ, lokatölur 43-14. Alfreð Gíslason er þjálfari þýska liðsins. Í D-riðli vann Argentína sex marka sigur á Kongó, 28-22. Germany finish with a commanding victory against debutants Uruguay, putting their first two points on the Group A table #Egypt2021 pic.twitter.com/rl6om041UL— International Handball Federation (@ihf_info) January 15, 2021 Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Katar lagði Angóla með fimma marka mun, 30-25, í fyrri leik dagsins í C-riðli. Síðari leikur riðilsins var leikur Króatíu og lærisveina Dags Sigurðssonar í japanska landsliðinu. Leiknum lauk með jafntefi, 29-29, en Japan komst mest sex mörkum yfir í fyrri hálfleik. Munurinn var kominn niður í þrjú mörk í hálfleik og á endanum jafnaði Króatía metin og var leikurinn í járum frá því Króatía jafnaði metin á 48. mínútu leiksins. Japan leiddi með einu marki á lokamínútunni en Króatía jafnaði metin í blálokin þökk sé marki Ivan Čupić af vítalínunni. Incredible result in Borg Al Arab! Croatia scrape a draw in the final minutes thanks to an equaliser from Ivan Cupic and split the points with Japan #Egypt2021 pic.twitter.com/dEvMmyoZFb— International Handball Federation (@ihf_info) January 15, 2021 Rennesuke Tokuda og Yuto Agarie voru markahæstir í liði Japans með fimm mörk hvor á meðan Marino Marić var markahæstur hjá króatíska liðinu með sjö mörk. Í B-riðili gerðu Spánn og Brasilía jafntefli, 29-29, þar sem Raúl Entrerríos bjargaði stigi fyrir Spán með síðustu sókn leiksins. Spánverjar leiddu með sex mörkum í síðari hálfleik en Brasilía gafst ekki upp og var hársbreidd frá því að stela sigrinum með ótrúlegri spilamennsku undir lok leiks. Í A-riðli vann Þýskaland 29 marka sigur á Úrúgvæ, lokatölur 43-14. Alfreð Gíslason er þjálfari þýska liðsins. Í D-riðli vann Argentína sex marka sigur á Kongó, 28-22. Germany finish with a commanding victory against debutants Uruguay, putting their first two points on the Group A table #Egypt2021 pic.twitter.com/rl6om041UL— International Handball Federation (@ihf_info) January 15, 2021
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira