Guðmundur Felix hefur gengist undir handaágræðslu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. janúar 2021 22:04 Guðmundur Felix er nú kominn úr fimmtán klukkustunda aðgerð. Vísir Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í vinnuslysi fyrir meira en tuttugu árum síðan, hefur nú fengið nýjar hendur eftir að hann gekkst undir aðgerð í Lyon í Frakklandi í dag. Aðgerðin stóð yfir í nærri 15 klukkustundir. Guðmundur er sá fyrsti sem hefur gengist undir ágræðslu á báðum handleggjum fyrir ofan axlir og er þetta sagt stórt skref í læknavísindum. Guðmundur var aðeins 26 ára gamall þegar hann missti báða handleggi í kjölfar vinnuslyss. Hann starfaði þá sem rafvirki en hafði orðið fyrir raflosti sem kostaði hann báða handleggi. 23 ár eru liðin frá því að hann missti limina. Samkvæmt frétt staðarmiðla í Lyon er ástand Guðmundar stöðugt að því er haft er eftir sjúkrahúsinu og er honum nú haldið sofandi á gjörgæslu. Sjúkrahúsið hefur gefið það út að ekki verði greint frá því hvernig aðgerðin gekk fyrr en í ljós kemur hvernig líkaminn bregðist við ágræðslunni. Hún hafi þó tæknilega gengið vel. Meira en fimmtíu læknar og hjúkrunarfræðingar tóku þátt í aðgerðinni. Hello everyone. Some of you might have already heard the news : After 7 years of living in France, 5 years on waiting...Posted by Felix Gretarsson - Coaching on Thursday, January 14, 2021 Guðmundur hefur verið búsettur í Lyon frá árinu 2013, tveimur árum eftir að hann sendi inn umsókn um ágræðslu. Guðmundur hefur verið á biðlista í fimm ár. Fáar handaágræðslur hafa verið gerðar, en sú fyrsta var gerð árið 1998 og tíu árum síðar var í fyrsta sinn gerð ágræðsla á báðum handleggjum. Sú ágræðsla var gerð fyrir neðan axlir en Guðmundur er sá fyrsti sem fær ágræðslu á handleggjum fyrir ofan axlir. Heilbrigðismál Vísindi Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Guðmundur er sá fyrsti sem hefur gengist undir ágræðslu á báðum handleggjum fyrir ofan axlir og er þetta sagt stórt skref í læknavísindum. Guðmundur var aðeins 26 ára gamall þegar hann missti báða handleggi í kjölfar vinnuslyss. Hann starfaði þá sem rafvirki en hafði orðið fyrir raflosti sem kostaði hann báða handleggi. 23 ár eru liðin frá því að hann missti limina. Samkvæmt frétt staðarmiðla í Lyon er ástand Guðmundar stöðugt að því er haft er eftir sjúkrahúsinu og er honum nú haldið sofandi á gjörgæslu. Sjúkrahúsið hefur gefið það út að ekki verði greint frá því hvernig aðgerðin gekk fyrr en í ljós kemur hvernig líkaminn bregðist við ágræðslunni. Hún hafi þó tæknilega gengið vel. Meira en fimmtíu læknar og hjúkrunarfræðingar tóku þátt í aðgerðinni. Hello everyone. Some of you might have already heard the news : After 7 years of living in France, 5 years on waiting...Posted by Felix Gretarsson - Coaching on Thursday, January 14, 2021 Guðmundur hefur verið búsettur í Lyon frá árinu 2013, tveimur árum eftir að hann sendi inn umsókn um ágræðslu. Guðmundur hefur verið á biðlista í fimm ár. Fáar handaágræðslur hafa verið gerðar, en sú fyrsta var gerð árið 1998 og tíu árum síðar var í fyrsta sinn gerð ágræðsla á báðum handleggjum. Sú ágræðsla var gerð fyrir neðan axlir en Guðmundur er sá fyrsti sem fær ágræðslu á handleggjum fyrir ofan axlir.
Heilbrigðismál Vísindi Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira