Mótmæla vegna dauða manns sem lést í haldi lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. janúar 2021 21:06 Mótmælendur kasta steinum í átt að lögreglu. AP Photo/Francisco Seco Hundruð mótmæltu í Brussel í gær vegna dauða 23 ára gamals manns, sem lést í haldi lögreglu um síðustu helgi. Mótmælendur kveiktu meðal annars í lögreglustöð og réðust að bíl Filippusar konungs. Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að fjórir lögreglumenn hafi særst í óeirðunum og um hundrað voru handteknir. Fjórir hafa verið settir í gæsluvarðhald, þar af tveir undir lögaldri, en þeir eru grunaðir um að hafa kveikt elda. Yesterday #Brussels was on fire againRiots because 23y old Ibrahima died in police custody 15 police officers wounded, one severely 9 police vehicles destroyed 116 arrests pic.twitter.com/lzw1NZHHZ2— Pieter Van Ostaeyen (@p_vanostaeyen) January 14, 2021 Samkvæmt lögreglu söfnuðust um fimm hundruð manns saman nærri lögreglustöðinni Brussels-North vegna dauða mannsins, sem er þeldökkur, belgískir fjölmiðlar kalla Ibrahima B. In Brussels, Belgium, demonstrations began after the murder of a 23-year-old while in custody. People set fire to the police station.#Bruxelles pic.twitter.com/LIORtblLbS— Socialist Student Movement - International (@SocialistMov) January 13, 2021 Maðurinn var handtekinn á laugardagskvöld eftir að hafa flúið lögreglu, sem var að rannsaka möguleg brot á sóttvarnareglum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu missti Ibrahima meðvitund eftir að hann var fluttur á lögreglustöð og var síðar fluttur á spítala. Hann var úrskurðaður látinn klukkan 20:22 að staðartíma, rétt rúmum klukkutíma eftir að hann var handtekinn. Solidarity to all the people in Brussels seeking justice for Ibrahima, a 23 year Black man murdered for filming a police search on Jan 9th #JusticePourIbrahima https://t.co/6v19Ajqa5U— rural plan (@wiIdef) January 13, 2021 Óljóst er hver orsök dauða hans voru en rannsókn vegna málsins er þegar hafin. Mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina, sem Ibrahima er sagður hafa verið fluttur á, í gærkvöldi og kröfðust sannleikans um dauðann áður en mótmælin breyttust í óeirðir. King Phillipe of Belgium's car attacked in Brussels pic.twitter.com/FqUmEkOAYJ— SteveSpCorner (@SteveRightNLeft) January 13, 2021 Annelies Verlinden, innanríkisráðherra Belgíu hefur fordæmt atburði gærkvöldsins og sagði hún þá „óásættanlega.“ Þá ítrekaði hún að rannsókn á dauðsfallinu sé þegar hafin. Belgía Black Lives Matter Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að fjórir lögreglumenn hafi særst í óeirðunum og um hundrað voru handteknir. Fjórir hafa verið settir í gæsluvarðhald, þar af tveir undir lögaldri, en þeir eru grunaðir um að hafa kveikt elda. Yesterday #Brussels was on fire againRiots because 23y old Ibrahima died in police custody 15 police officers wounded, one severely 9 police vehicles destroyed 116 arrests pic.twitter.com/lzw1NZHHZ2— Pieter Van Ostaeyen (@p_vanostaeyen) January 14, 2021 Samkvæmt lögreglu söfnuðust um fimm hundruð manns saman nærri lögreglustöðinni Brussels-North vegna dauða mannsins, sem er þeldökkur, belgískir fjölmiðlar kalla Ibrahima B. In Brussels, Belgium, demonstrations began after the murder of a 23-year-old while in custody. People set fire to the police station.#Bruxelles pic.twitter.com/LIORtblLbS— Socialist Student Movement - International (@SocialistMov) January 13, 2021 Maðurinn var handtekinn á laugardagskvöld eftir að hafa flúið lögreglu, sem var að rannsaka möguleg brot á sóttvarnareglum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu missti Ibrahima meðvitund eftir að hann var fluttur á lögreglustöð og var síðar fluttur á spítala. Hann var úrskurðaður látinn klukkan 20:22 að staðartíma, rétt rúmum klukkutíma eftir að hann var handtekinn. Solidarity to all the people in Brussels seeking justice for Ibrahima, a 23 year Black man murdered for filming a police search on Jan 9th #JusticePourIbrahima https://t.co/6v19Ajqa5U— rural plan (@wiIdef) January 13, 2021 Óljóst er hver orsök dauða hans voru en rannsókn vegna málsins er þegar hafin. Mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan lögreglustöðina, sem Ibrahima er sagður hafa verið fluttur á, í gærkvöldi og kröfðust sannleikans um dauðann áður en mótmælin breyttust í óeirðir. King Phillipe of Belgium's car attacked in Brussels pic.twitter.com/FqUmEkOAYJ— SteveSpCorner (@SteveRightNLeft) January 13, 2021 Annelies Verlinden, innanríkisráðherra Belgíu hefur fordæmt atburði gærkvöldsins og sagði hún þá „óásættanlega.“ Þá ítrekaði hún að rannsókn á dauðsfallinu sé þegar hafin.
Belgía Black Lives Matter Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira