Guðjón Valur: Elliði er miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. janúar 2021 15:11 Elliði Snær Viðarsson vakti athygli fyrir góða frammistöðu gegn Portúgal á sunnudaginn. vísir/Hulda Margrét Guðjón Valur Sigurðsson fer fögrum orðum um Elliða Snæ Viðarsson sem leikur undir hans stjórn hjá Gummersbach í þýsku B-deildinni. Guðjón Valur tók við Gummersbach í sumar eftir að hafa lagt skóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Hann sótti liðsstyrk til Íslands og fékk Elliða til Þýskalands. Guðjón Valur kveðst afar ánægður með Eyjamanninn Elliða. „Þetta er alvöru drengur og miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um,“ sagði Guðjón Valur í samtali við nafna sinn Guðmundsson í Sportpakkanum. Klippa: Sportpakkinn - Guðjón Valur um Elliða „Þetta er frábær karakter. Hann gefur sig allan í allt og hann ásamt einum til tveimur öðrum hafa breytt æfingakúltúrnum hjá okkur. Hann er gríðarlega duglegur og leggur mikið á sig. Ég hélt reyndar að ég væri að kaupa gallaða vöru þegar hann meiddist tvisvar á fyrsta mánuðinum og hann var það smeykur að hann vildi ekki segja mér frá því,“ sagði Guðjón Valur léttur. Gamli landsliðsfyrirliðinn segir að Elliði hafi ekki þurft neinn tíma til að aðlagast hlutunum í nýju landi. „Hann kemur úr góðum foreldrahúsum og frábæru félagi þar sem góð uppbygging er í gangi. Maður sér að hann hefur haft góða þjálfara og kemur úr liði sem hefur unnið eftir einhverri áætlun. Hann var klár í slaginn þegar hann mætti. Hann þurfti engan aðlögunartíma, þannig lagað séð. Hann er búinn að vera algjör happafengur fyrir okkur,“ sagði Guðjón Valur. Hann segir að Elliði geti orðið fastamaður í íslenska landsliðinu á næstu árum. „Það sem hjálpar ungum strákum í dag er að geta spilað vörn og hann vann sig inn í liðið hjá ÍBV. Svo þurfti að hann stela nokkrum mínútum af Kára [Kristjáni Kristjánssyni] sem hann gerði. Hann kom svo til okkar og er að spila allavega fjörtíu til fimmtíu mínútur í hverjum einasta leik. Það sem er líka mjög sterkt við hann er að hann er svo mikill liðsmaður og félagsmaður.“ Elliði er í sextán manna hópi Íslands sem mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á HM í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Nánar verður rætt við Guðjón Val í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. HM 2021 í handbolta Þýski handboltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Fá góðan liðsstyrk fyrir slaginn við Ísland í kvöld og horfa til verðlaunasætis Portúgalar hafa styrkst fyrir átökin við Íslendinga í kvöld á HM í Egyptalandi því þeir munu geta teflt fram hinum reynslumikla Gilberto Duarte, fyrrverandi leikmanni Barcelona. 14. janúar 2021 13:11 Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. 14. janúar 2021 12:31 Leikir gegn Portúgal á stórmótum: Erfiður Resende, sætur sigur á heimavelli Portúgala og draumaleikur Janusar Ísland mætir Portúgal í þriðja sinn á átta dögum þegar liðin leiða saman hesta sína í F-riðil á HM í Egyptalandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 14. janúar 2021 11:01 „Ætlum að svara fyrir okkur eftir það sem þeir gerðu við Lexa“ „Liðin eru búin að læra mikið hvort á annað. Þetta er bara skák, taktík ofan á taktík. Við þekkjum Portúgalana vel núna,“ segir hinn 23 ára gamli Elvar Örn Jónsson fyrir fyrsta leik Íslands á HM í handbolta. 14. janúar 2021 10:01 Alexander kemur inn en Björgvin og Kári utan hóps í kvöld Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn verða á leikskýrslu gegn Portúgal í fyrsta leik Íslands á HM í Egyptalandi. 14. janúar 2021 09:12 „Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn Fleiri fréttir Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Sjá meira
Guðjón Valur tók við Gummersbach í sumar eftir að hafa lagt skóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Hann sótti liðsstyrk til Íslands og fékk Elliða til Þýskalands. Guðjón Valur kveðst afar ánægður með Eyjamanninn Elliða. „Þetta er alvöru drengur og miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um,“ sagði Guðjón Valur í samtali við nafna sinn Guðmundsson í Sportpakkanum. Klippa: Sportpakkinn - Guðjón Valur um Elliða „Þetta er frábær karakter. Hann gefur sig allan í allt og hann ásamt einum til tveimur öðrum hafa breytt æfingakúltúrnum hjá okkur. Hann er gríðarlega duglegur og leggur mikið á sig. Ég hélt reyndar að ég væri að kaupa gallaða vöru þegar hann meiddist tvisvar á fyrsta mánuðinum og hann var það smeykur að hann vildi ekki segja mér frá því,“ sagði Guðjón Valur léttur. Gamli landsliðsfyrirliðinn segir að Elliði hafi ekki þurft neinn tíma til að aðlagast hlutunum í nýju landi. „Hann kemur úr góðum foreldrahúsum og frábæru félagi þar sem góð uppbygging er í gangi. Maður sér að hann hefur haft góða þjálfara og kemur úr liði sem hefur unnið eftir einhverri áætlun. Hann var klár í slaginn þegar hann mætti. Hann þurfti engan aðlögunartíma, þannig lagað séð. Hann er búinn að vera algjör happafengur fyrir okkur,“ sagði Guðjón Valur. Hann segir að Elliði geti orðið fastamaður í íslenska landsliðinu á næstu árum. „Það sem hjálpar ungum strákum í dag er að geta spilað vörn og hann vann sig inn í liðið hjá ÍBV. Svo þurfti að hann stela nokkrum mínútum af Kára [Kristjáni Kristjánssyni] sem hann gerði. Hann kom svo til okkar og er að spila allavega fjörtíu til fimmtíu mínútur í hverjum einasta leik. Það sem er líka mjög sterkt við hann er að hann er svo mikill liðsmaður og félagsmaður.“ Elliði er í sextán manna hópi Íslands sem mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á HM í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 19:30. Nánar verður rætt við Guðjón Val í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld.
HM 2021 í handbolta Þýski handboltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir Fá góðan liðsstyrk fyrir slaginn við Ísland í kvöld og horfa til verðlaunasætis Portúgalar hafa styrkst fyrir átökin við Íslendinga í kvöld á HM í Egyptalandi því þeir munu geta teflt fram hinum reynslumikla Gilberto Duarte, fyrrverandi leikmanni Barcelona. 14. janúar 2021 13:11 Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. 14. janúar 2021 12:31 Leikir gegn Portúgal á stórmótum: Erfiður Resende, sætur sigur á heimavelli Portúgala og draumaleikur Janusar Ísland mætir Portúgal í þriðja sinn á átta dögum þegar liðin leiða saman hesta sína í F-riðil á HM í Egyptalandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 14. janúar 2021 11:01 „Ætlum að svara fyrir okkur eftir það sem þeir gerðu við Lexa“ „Liðin eru búin að læra mikið hvort á annað. Þetta er bara skák, taktík ofan á taktík. Við þekkjum Portúgalana vel núna,“ segir hinn 23 ára gamli Elvar Örn Jónsson fyrir fyrsta leik Íslands á HM í handbolta. 14. janúar 2021 10:01 Alexander kemur inn en Björgvin og Kári utan hóps í kvöld Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn verða á leikskýrslu gegn Portúgal í fyrsta leik Íslands á HM í Egyptalandi. 14. janúar 2021 09:12 „Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn Fleiri fréttir Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Sjá meira
Fá góðan liðsstyrk fyrir slaginn við Ísland í kvöld og horfa til verðlaunasætis Portúgalar hafa styrkst fyrir átökin við Íslendinga í kvöld á HM í Egyptalandi því þeir munu geta teflt fram hinum reynslumikla Gilberto Duarte, fyrrverandi leikmanni Barcelona. 14. janúar 2021 13:11
Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. 14. janúar 2021 12:31
Leikir gegn Portúgal á stórmótum: Erfiður Resende, sætur sigur á heimavelli Portúgala og draumaleikur Janusar Ísland mætir Portúgal í þriðja sinn á átta dögum þegar liðin leiða saman hesta sína í F-riðil á HM í Egyptalandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 14. janúar 2021 11:01
„Ætlum að svara fyrir okkur eftir það sem þeir gerðu við Lexa“ „Liðin eru búin að læra mikið hvort á annað. Þetta er bara skák, taktík ofan á taktík. Við þekkjum Portúgalana vel núna,“ segir hinn 23 ára gamli Elvar Örn Jónsson fyrir fyrsta leik Íslands á HM í handbolta. 14. janúar 2021 10:01
Alexander kemur inn en Björgvin og Kári utan hóps í kvöld Guðmundur Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn verða á leikskýrslu gegn Portúgal í fyrsta leik Íslands á HM í Egyptalandi. 14. janúar 2021 09:12
„Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. 14. janúar 2021 08:00