Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Anton Ingi Leifsson skrifar 14. janúar 2021 07:00 Danir eru allt annað en sáttir við mótshaldara og alþjóðhandboltasambandið. Jan Christensen/Getty Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. HM í Egyptalandi hófst í gær er heimamenn spiluðu við Síle. Liðunum var tilkynnt að afar vel yrði gætt að sóttvörnum og fleira en það virðist ekki vera. Sander Sagosen, fyrirliði norska landsliðsins, lét mótshaldara heyra það í gær. „Við vorum að fá það tilkynnt að kórónuveirupróf okkar á degi tvö og nú verðum við fyrst prófaðir daginn eftir leikinn okkar gegn Barein á föstudaginn. Sumsé þremur og hálfum degi eftir að við vorum prófaðir í fyrsta sinn,“ sagði Morten Henriksen sem er framkvæmdastjóri danska sambandsins. „Ef þetta er hvernig þeir ætla að gera þetta þá er það ekki það sem okkur var tilkynnt. Við höfum einnig látið IHF vita af því,“ bætti Henriksen við í samtali við DR. Hann segir að það sé mikilvægt að prófa alla á fyrstu dögunum, eins og hafi sýnt sig á EM kvenna í Danmörku. Kórónuveiran hefur nú þegar haft mikil áhrif á mótið. Bæði Tékkland og Bandaríkin hafa þurft að draga sig úr keppni og fleiri lið eru í vandræðum. Norður-Makedónía og Sviss tóku sæti Tékklands og Bandaríkjanna en íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik í dag er þeir mæta Portúgal. HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
HM í Egyptalandi hófst í gær er heimamenn spiluðu við Síle. Liðunum var tilkynnt að afar vel yrði gætt að sóttvörnum og fleira en það virðist ekki vera. Sander Sagosen, fyrirliði norska landsliðsins, lét mótshaldara heyra það í gær. „Við vorum að fá það tilkynnt að kórónuveirupróf okkar á degi tvö og nú verðum við fyrst prófaðir daginn eftir leikinn okkar gegn Barein á föstudaginn. Sumsé þremur og hálfum degi eftir að við vorum prófaðir í fyrsta sinn,“ sagði Morten Henriksen sem er framkvæmdastjóri danska sambandsins. „Ef þetta er hvernig þeir ætla að gera þetta þá er það ekki það sem okkur var tilkynnt. Við höfum einnig látið IHF vita af því,“ bætti Henriksen við í samtali við DR. Hann segir að það sé mikilvægt að prófa alla á fyrstu dögunum, eins og hafi sýnt sig á EM kvenna í Danmörku. Kórónuveiran hefur nú þegar haft mikil áhrif á mótið. Bæði Tékkland og Bandaríkin hafa þurft að draga sig úr keppni og fleiri lið eru í vandræðum. Norður-Makedónía og Sviss tóku sæti Tékklands og Bandaríkjanna en íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik í dag er þeir mæta Portúgal.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira